Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 1
Skuldabréf 2 Fólk 3 Tollar 4 Flug 10 Teppi 14 Andi 15 Hagtölur 16 Senix 16 Skatt- frjálst Árlega koma til Evr- ópu 100 milljónir manna, sem eiga rétt á endurgreiðslu virðisaukaskatts af vöru sem þeir kaup. Áætlað er að ferða- menn og erlendir gestir kaupi vöru og þjónustu fyrir 10 miljarða sterlings- punda á ári. Skór Romika-skóverk- smiðjumar er þekkt nafn víða um heim fyrir framleiðslu stna. Verksmiðjumar framleiða 40 þúsund pör af skóm á dag í Vestur-Þýskalandi og þar selja verk- smiðjumar 12. hveij- um íjóðveija skó. ■*; Umboðsmaður Rom- * ika á fslandi er Axel Ó. VIÐSKIFn AIVINNULIF PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 Raungengi hefur hækkað um 12% Mikill þrýstingur á gengi krónunnar RAUNGENGI krónunnar hefur hækkað um tæplega 12% frá fyrsta ársfjórðungi þessa árs til fjóra ársfjrðungs. Seðlabankinn spáir því að raungengið verði 110,6 á síðasta fjórðungi miðað við 100 árið 1980. I nýlegri spá Seðlabankans kem- ur fram að ársmeðaital þessa árs verður 103,7 en á fyrsta ársfjórð- ungi var raungengið 98,8. Á línurit- inu sést þróun raungengis krónunnar byggt á hlutfallslegum RAUNGENGI °~ISLENSKU 108-KRÓNUNNAR 1980-87 106—(1980 er sett á 100) framfærslukostnaði. Þar sést að gengi krónunnar verður hærra á síðasta ársfjórðungi en að meðal- tali árið 1981. Hagfræðingar eru almennt sam- mála um að mikill þrýstingur sé á gengi krónunnar. „Ef launaskattur verður lagður á iðnað og sjávarút- veg og endurgreiðsla söluskatts til sjávarútvegs verður óbreytt frá fjárlagafrumvarpinu er það yfirlýs- ing um að horfið verði frá fastgeng- isstefnunni," sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verzl- unarráð íslands. Búast má við að 1% launaskattur í útgerð nemi um 0,5% af veltu og í fiskvinnslu og iðnaði 0,2-0,25% af veltu. Sam- kvæmt fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að endurgreiðsla sölu- skatts í sjávarútvegi lækki um helming, úr 700 milljónum króna í 350 milljónir króna. Hluti af endur- greiðslunni hefur verið frystur í verðjöfnunarsjóði á þessu ári. Vilhjálmur Egiisson bendi einnig á að mismunur á þróun verðlags hér á landi og annarsstaðar frá ágúst/september hlyti að koma fram i gengi krónunnar. Viðskiptahalli er ein vísbending um að gengi krónunnar sé of hátt og er talið að hann verði nálagt 4.000 milljónum króna á árinu sem er að líða og geti að óbreyttu orðið 6-8.000 milljónir króna. Slæm staða útflutnings- og samkeppnisgreina er önnur vísbending um of hátt gengi krónunnar. Samkvæmt upp- lýsingum Þjóðhagsstofnunar er 3-5% tap á fiskvinnslunni. Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, segir að útilokað sé að búa við þetta ástand til lengdar, annað hvort verði að breyta gengi krónunnar eða grípa til ráðstafana til að draga úr innlendum kostnaði. Hlutfallslegur launakostnaður hefur þróast svipað og raungengið og er sá að hann verði 103,8 á þessu ári miðað við 100 árið 1980. Á fyrsta ársfjórðungi er talið að hann hafi verið 98,1 og á síðasta ársfjórðungi 110,8. Hlutfallslegur launakostnaður á framleidda ein- ingu á íslandi og í viðskiptalöndun- um er mældur í erlendri m}mt. Að meðaltali var þetta hlutfall 86,9 á síðasta ári. Jólaverzlunin fyrr af stað en venjulega JÓLAVERZLUNIN virðist hafa farið fyrr af stað en venjulega. Sjálfsagt eiga gott veður og ein- stök færð að undanfömu miðað við árstíma nokkum þátt i þessu. Almenn bjartsýni virtist því rtqandi, er Morgunblaðið sneri sér til nokkurra manna í verzlunarstétt. Verzlunin hefur verið mjög lífleg að undanfömu, en það er áberandi, hve samkeppnin heftir harðnað, einkum í matvörunni, sagði Magnús Finns- son, framkvæmdastjóri Kaupmanna- samtakanna. - í fyrra jókst verzlunin um 10% á árinu að magni til og við vonumst til þess, að aukningin verði eitthvað í þá átt á þessu ári. Tekjurríkissjóðs Gjöld ríkissjóðs 59.600 Fjárlagafrumvarp 59.600 Fjárlagafrumvarp 2.050 Söluskattur, vörugjald og tollar 1.250 Niðurgreiðslur 600 Endurskoðuð tekjuáætfun v. verölagsbreytinga 600' Barnabætur og lífeyrisgreiðslur 400 Áætluð bætt söluskattsskil 200 Endurgreiðsla fóðurbætisskatts 1.000 HækkunAlþingis 62.650 Tekjuralls 62.650 Gjöldalls Fjárlaga- frumvarp Kerfisbréytingar Tollar ' 3.550 lækka um 1.430 og verða 2.120 Vörugjald 3.000 lækka um 1.400 ogverður 1.600 Söluskattur 26.340 hækkarum 4.880 ogverður 31.220 Samtals 32.890 2.050 39.940 99 RIKISFJARMAL (Allar tölur í milljónum króna) Hæstu tollar lækka úr 80% í 30%. Fjörutíu mismunandi tollar frá 0% til 80% falla niður og í staðinn koma sjö jöfn þrep 0-30%. Vörugjald verður eitt og 14% í stað 7%, 17%, 24% og 30% 1% tollafgreiðslugjald og 0,5% byggingariðnaðarsjóðsgjald falla niður. 25% söluskattur á allar neysluvörur fellur niður í árslok 1988 og í staðinn verður 22% VIRÐISAUKASKATTUR tekinn upp. Þá verður sérstakur 12% söluskattur í stað 10% áður. Auknum söluskatti verður mætt með auknum: Þannig að: Lífeyrisgreiðslum 600 Framfærsluvísitala verður óbreytt Niðurgreiðslu á fóðurgjaldi 200 Byggingarvísitala lækkar um 2,3% Niðurgreiðslum 1.250 eðaalls 2.837 Lánskjaravísitala lækkar um 0,8% Breytingar á tollum, vorugjaldi og söluskatti Tollarog vörugjald Söluskattur Matvæli Aðrar neysluvörur lækka um 3,0% eða 9.000 Iækkaum2,5% eða 22.000 oghækkaum 31.000 og hækka um 0 þ.e. hækka nettó um 22.300 þ.e. lækka nettó um 22.000 Vísitala framfærslukostnaðar (Vísitölufjölskylda: Hjón með 1,66 barn á ári) Hlutfallsleg sklptlng Sklptlng I krónum Matvörur 22,8 % 294.799,35 Drykkjarvörurog tóbak 5,5% 69.856,75 Föt og skófatnaður 9,7% 125.709,70 Húsnæði, rafmagn og hiti 14,1% 183.272,05 Húsgögn og heimilisbúnaður 8,7% 112.581,37 Heilsuvernd 2,1% 27.278,82 Tómstundaiðkan og menntun 11,0% 143.262,30 Aðrarvörurogþjónusta 10,0% 129,943,68 Önnur útgjöld 1,0% 13.200,96 Ferðirog flutningar 15,4% 199.474,09 Samtals 100,0% 1.299.378,90 MorgunblaSii/ GÓI RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að gera róttækar breyting- ar á tollakerfinu. Það verður byggt á tveimur tekjustofnum, þ.e. al- mennum tollum og 14% vörugjaldi í stað margra áður. Söluskattur verður 25% og leggst jafnt á allar neysluvörur en virðisaukaskattur verðurtekinn upp í ársbyijun 1989. Á móti eru niðurgreiðslur auknar og gripið til annarra hliðarráðstaf- ana. Verðlagsáhrif þessara breyt- inga eru rakin hér að ofan. Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig að ná samkomulagi innan ríkisstjóm- arinnar um þessar breytingar. í fréttaskýringu á bls. B-7 er skyggnst á bak við tjöldin í siðustu viku og nánar raktar þær breyting- ar sem verða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.