Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 3
h MORGUNBLAÐIÐ," WPSMPn/JflVINNULÍF FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 B 3 Svíþjóð Möguleikar fyrir íslenzka matvöru Fólk í atvinnulíf inu UNIRBÚNINGUR er hafinn að vandaðri og skipulagðri íslands- viku, sem haldin verður á Sheraton-hótelinu í Gautaborg seinni hluta febrúarmánaðar á næsta ári. Útflutningisráð stend- ur fyrir íslandsvikunni, en hún er einn liður í 2-3ja ára söluátaki á íslenzkum matvælum í Sviþjóð. Reiknað er með að allt að 15 íslenzk fyrirtæki taki þátt í þessari kynningu, sem hefst 22. febrúar nk. og verður opnuð með vandaðri 'hátíðardagskrá að viðstöddum 200-300 gestum. Dagskráin verður mjög fjölbreytt m. a. verður sett fyrir íslendinga. Hann er mjög stór og þar varð veruleg aukning á neyzlu fisks og fískafurða á síðasta ári. Nam aukningin í smásölu á físki um 4,5%. haldnar verða tízkusýningar dag- lega. Þá verða fluttir fyrirlestrar um ísland og íslenzk málefni, auk þess sem landkynningarmynd verð- ur sýnd í myndbandskerfí hótelsins. í niðurstöðum markaðsathugun- ar fyrir matvæli í Svíþjóð, sem Sighvatur Bjamason og Benedikt Höskuldsson, starfsmenn Útflutn- ingsráðs unnu, kemur fram að sænski markaðurinn er fyrir margra hluta sakir áhugaverður SKIPIÐ — Það er víðar verið að undirbúa íslandsvikuna en- hjá Útflutningsráði. Fyrr í mánuðinum fékk Vonin KE-2 fallegt síldarkast við bryggjusporðinn innst í Reyðarfírði. Sfldin var háfuð beint í land og Verktakar hf. á Reyðarfírði tóku sfldina til verkunar og völdu allra stærstu sfldina í nokkrar tunnur, sem fara á kynninguna í Gautaborg. BOSS upp 288 ferm sýningarsvæði, þar sem íslenzku fyrirtækin kynna framleiðsluvörur sínar. íslenzkur matseðill verður í þremur veitinga- sölum hótelsins alla vikuna og Skipulagsbreyt- ingarhjá SIF Sighvatur Bjarnason í KJÖLFAR skipulagsbreytinga á skrifstofu SÍF hafa verið ráðn- ir tveir nýir deildarstjórar. Sighvatur Bjamason hefur verið ráðinn for- stöðumaður flutningadeildar SÍF. Sighvatur lauk prófí í rekstrarhag- fræði frá háskól- anum í Árósum um sl. áramót. Með námi starf- aði Sighvatur á skrifstofu SÍF, en hann starfaði sem markaðsstjóri hjá Útflutningsráði íslands þar til hann hóf störf hjá SÍF um sl. mánaðamót. Bjami Bened- iktsson hefur verið ráðinn framleiðslustjóri SÍF. Bjami út- skrifaðist. úr Fiskvinnsluskól- anum árið 1980, en hann hefur starfað hjá SÍF frá 1982, lengst af sem eftirlits- maður, en að forstöðumaður birgðastöðvar SÍF. Nýr tæknistjóri hjá Plastprent Einar Þorsteinsson verkfræðing- Bjarni Benediktsson undanfomu sem FYRSTAFLOKKS BANKAÁBYRGDIR Áhættufé - Fasteignaviðskipti - Fjármögnun viðskipta - Bankaábyrgðir og aðstoð við ábyrgðirvegna hvers kyns framkvæmdaáætlana. Engin umboðslaun fyrr en fé erfengið. Miðlarar eru verndaðir. UMBOÐSMANN þarf til að skapa tengsl fyrir okkur til að framkvæma fjár- mögnun. VENTURE CAPITAL CONSULTANTS Investment Bankers 16311 Ventura Blvd., Suite 999, Encino, California 91436, U.S.A. Telex: 651355 Vencap LSA Faxnr.: (818)905-1698 Sími: (818) 789-0422 ur tók nýlega við starfí tæknistjóra í Plastprent hf. Hann lauk stúdentsprofí og sveinsprófí í vél- virkjun frá Fjölbrautarskól- anum í Breið- holti 1979, fyrstahlutaprófi í véltæknifræði | frá Tækniskóla | íslands vorið! 1981 og lauk prófí í iðnaðar/rekstrarverkfræði frá Aalborg Universitets Center í Danmörku vorið 1985. Einar er 28 ára. Að loknu námi vann hann við rekstrarráðgjöf, mennta- og fræðslumál hjá Lands- sambandi iðnaðarmanna. Frá ársbyijun 1986 og fram á sumar 1987 vann hann sem framleiðslu- stjóri hjá Marel hf. Einar er kvæntur Eddu E. Kjer- úlf. Eiga þau þtjú böm. Einar Þorsteinsson mmsm TOLLAKERFI FYRIR S/36 Sjálfstætt kerfi með fjölþætta möguleika og það er hægt að tengja það óskyldum kerfum. Byggt á áratuga reynslu í hönnun, viðhaldi og rekstri tollakerfa. Bjóðum einnig forrit sem færir upplýsingar úr eldri tollskrá yfir í þá nýju. Sparar mikla handavinnu, fækkar villum og eykur öryggi við breytingarnar Hafið samband við Ragnar Guðmundsson eða Sigurð Jónasson. FRUm Tölvu-, skrifstofu-, banka- og tollaþjónusta. Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.