Morgunblaðið - 22.12.1987, Page 12

Morgunblaðið - 22.12.1987, Page 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 ÞRKMUDAGUR 29. DESEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.55 Þ- Ritmálsfróttir. 18.00 Þ' Eilff jól (Christmas Every Day). Bandarískteiknimynd. 18.25 Þ Súrt og sœtt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur. 18.50 Þ Fróttaágrip á táknmóli. 19.00 ► Ás- laug — Telkn- ingar einhvarfrar stúlku. QBM6.40 ► Kraftaverkið í kolanámunni (The Christmas Coal Mine Miracle). Verkföll og áhyggjuraf atvinnuöryggi námuverkamanna setja svip sinn á jólahald Sullivan-fjöl- skyldunnar. Einungis meö ást og samheldni geta þau sigrast á erfiðleikunum. Aöalhlutverk: Barbara Babcock og Melissa Gilbert. Leikstjóri: Jud Taylor. 18.15 ► Alacarte. Listakokkurinn Skúli Hansen matreiöir rjúpur í nýársmatinn. 18.45 ► Lína langsokkur. Leikin mynd fyrir börn og unglinga sem gerð er eftir sögu Astrid Lindgren. Seinni hluti. 19.19 ► 19.19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►- 20.00 ► - 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. 21.40 ► ArfurGulden- 22.25 ► Jólarokk í Montreux 23.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrór- Staupasteinn Fróttir og 20.40 ► Biðin langa — Brot úr sögu burgs (Das Erbe der (Montreux Christmas Rock Spec- lok. (Cheers). veður. Geysisslyssins 1950. Geysisslysiö á Guldenburgs). Áttundi ial). Svissneskur tónlistarþáttur. Bandariskur Vatnajökli vakti gífurlega athygli á sínum þáttur. Þýskurmynda- gamanmynda- tima, bæði heima og erlendis. Fjallaö er flokkur í fjórtán þáttum. flokkur. um þennan atburö í myndum og máli. 19.19 ► 19.19 20.45 ► Ótrúlegt en satt (Out of This World). Gamanmyndaflokkur um unga stúlku sem erft hefuróvenjulega hæfileika. <®21.10 ► Hunter. Huntererákærðurfyrir aö hafa beitt leigumoröingja fantabrögöum. <S8>22.00 ► Heiðursskjöldur (Sword of Honor). Vönduð 4B8>23.35 ► Áhöfnin á San framhaldsmynd í 4 hlutum. Þriðji hluti. Ástarsamband Pablo (The Sand Pebbles). Að- tveggja ungmenna á umbrotatímum. Þegar hann fer aö alhlutverk: Steve McQueen, berjast í Víetnam og hún tekur þátt í mótmælum gegn Candice Bergen og Richard stríöi reynir mjög á samband þeirra. Aöalhlutverk: Andrew Crenna. Clarke. 2.35 ► Dagskrárlok. Rás 1: Gifting ■I Leikritið sem flutt verður í kvöld er gamanleikritið Gifting 20 eftir Níkolaj Gogol. Þýuðinguna gerði Andrés Bjömsson ~ og leikstjóri er Gísli Halldórsson. Efni leikritsins er á þá leið að Podkoljossin hirðráðgjafi, roskinn piparsveinn, er á báðum áttum um hvort hann eigi að kvænast. Fjokla hjónabandsmangari og Kotchaijov vinur hans eru þó ekki í neinum vafa um að kaup- mannsdóttirin Agafja sé kona við hans hæfí. Öll vilja þau eiga heiðurinn af því að sá ráðahagur takist, en það reynist erfíðara við- fangsefni en þau höfðu ætlað. Leikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðrún Þ. Stephensen, Nína Sveinsdóttir, Rúrik Harldsson, Helga Valtýsdóttir, Valur Gíslason, Ámi Tryggvason, Helgi Skúlason, Bessi Bjamason og Eydís Eyþósdóttir. Leikritið var frumflutt í útvarpinu árið 1962. Sjónvaipið: Biðin langa ■B í þættinum 40 Biðin langa, sem Sjónvarpið sýnir í kvöld, verður fjallað um Geysisslysið á Vatnajökli árið 1950 í máli og myndum. Sýnd verður mynd sem Eðvarð Sigurgeirsson , ljósmyndari tók úr björgunarleiðangrin- um, og mynd sem tekin var frá björgun Doglas-vélarinnar of- an af jöklinum. Rætt verður við þijá þeirra sem voru um borð í Geysi þegar hún fórst, menn úr björgunar- leiðangrinum, myndatökumanninn Eðvarð Sigurðsson og fleiri. Um- sjónarmaður og stjómandi er Sigrún Stefánsdóttir. Rás 2: Plötur ársins ■■ Rás 2 stendur fyrir kosningu á bestu plötum ársins sem 00 er að líða og fer hún fram í dag milli kl. 16.00—18.00. “ Framkvæmd kosningarinnar er með þeim hætti að hlust- endur hringja og nefna þær þijár breiðskífur sem þeir telja skara fram úr af þeim plötum sem gefnar hafa verið út á þessu ári. Niðurstöðumar verða svo kynntar á nýársdag í þættinum Bestu plötur ársins 1987 frá kl. 16.—19.00. Umsjónarmenn em Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 cg 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig- útvarpaö aö lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Lilja Guð- mundsdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Buguð kona" eftir Simon de Beauvoir. Jórunn Tóm- asdóttir les þýöingu sína (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Haydn, Liszt og Rossini. a. Sinfónía nr. 94 „The surprise" eftir Joseph Haydn. Hljómsveitin „Phil- harmonia Hungarica" leikur, Antal Dorati stjórnar. b. Ungversk rapsódia nr. 5 í e-moll eftir Franz Liszt. Fílharmóníusveit Berlínar leikur, Herbert von Karajan stjórnar. c. „Vilhjálmur Tell", forleikur eftir Gio- acchino Rossini. Fílharmóníusveit Berlinar leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggöa- og sveitastjórn- armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Enduriekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Málefni fatlaöra. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá 14. desember.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 „Síöbúin sendiferö", saga frá Afríku eftir Ama Ata Aido. Anna María Þórisdóttir þýddi, Guöný Ragnarsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Gifting" eftir Nikolaj Go- gol. Þýöandi: Andrés Björnsson. Leikstjóri: Gísli Alfreösson. (Áöur flutt 1962 og 1973.) Leikendur: Guörún Stephensen, Nína Sveinsdóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Rúrik Haralds- son, Helga Valtýsdóttir, Valur Gislason, Árni Tryggvason, Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason og Eydís Eyþórsdóttir. 23.40 (slensk tónlist. a. „Tilbrigði um íslenskt þjóðlag" eftir Jórunni Viðar. Lovisa Fjeldsted leikur á selló og Jórunn Viöar á píanó. b. „(slenskir dansar" op. 11, nr. 1—4 eftir Jón Leifs. Selma Guömundsdóttir leikur á pianó. (Hljóöritanir Rikisút- varpsins). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferö og færö og litiö í blöðin. Viötöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun- tónlist við flestra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. veröa leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort meö nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein. Sími hlusteildaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menn- ingu og listir og komiö nærri flestu því sem snertir landsmenn. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæöur. Umsjón: Rósa Guöný Þórsdóttir. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík síödegis. Tónlist, fréttayfirlit og viötöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila timanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist, fréttir. . 19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinnog Bylgjan sameinast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viötöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlenddægurlög. 18.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 íslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. í kvöld: Jóhanna Linnet söngkona. 22.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Tón- listarþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guös orö, bæn. 8.06 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 KÍR. 16.00 MS. 18.00 FB. 21.00 FG. 24.00 IR. Leikiö til kl. 4.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæöinu, veður og færö. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar- tónlistin ræöur ríkjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og islensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. SJmi 27711. Tími tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröur- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardótt- ir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.