Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 47 Breytið engu við Tjömina Kæri Velvakandi. Ég gekk niður að Tjöm fyrir nokkru. Ég get ekki hugsað mér að þar eigi að byggja ráðhús né nokkra aðra byggingu. Tjömin verður að fá að halda sér eins og hún er, annað get ég ekki hugsað mér. Einnig kom ég við á Skálanum og fékk þetta indælis kakó með ijóma. Það er ódýrt að versla í Þessir hringdu . . . Bláalónið - óreglulegur opnunartími Rakel Sigurðardóttir hringdi: „Hinn fyrsta nóvember 1983 opnuðu um hjón gististað við Bláalónið við Svartsengi. Þau heita Eygló og Þórður, meira þekki ég ekki til þeirra utan á hverju ári síðan þau opnuðu höf- um við hjónin ásamt nánum ættingjum frá Svíþjóð sem heim- sækja okkur um jól og nýár (maðurinn minn er sænskur) notið þess að koma þangað í einn til þijá daga og njóta góðs aðbúnað- ar á hótelinu og Bláalónsins. Svo bar það við núna 29. desember 1987 að við fórum þangað með tvo drengi, komum kl. 5 um dag- inn og byijum á því að fara öll í lónið. Fáum okkur svo kvöldverð. Að þessu sinni vorum við bara einn sólarhring þama. Og klukkan hálf ellefu morguninn eftir förum við niður að lóni. Ég er vön að fá slopp frá hótelinu og nýta svo aðstöðuna í mínu herbergi til þess að þvo mér á undan og eftir. Þetta er auðvitað innifalið í þjónustu hótelsins. Jæja, þá skeður það að við komum að öllu lokuðu. Eigendur lónsins hafa leigt einhveijum rétt til að banna öllum að fara í lónið Skálanum og hann er afbragðs skemmtilegur og viðkunnanlegur staður. Breytingarnar þar hafa orð- ið til góðs, t.d. komast fleiri að en áður. Þá vil ég víkja að þjóðmálunum. Hvemig þessari stjóm sem nú situr að völdum mun reiða af er óvíst. Betur að allt fari vel í hennar utan að borga hundrað krónur fyrir hvem mann. En þessir leig- endur opna bara þegar þeim þóknast, að því er virðist. Og þennan dag, sem var virkur dag- ur, var ekki opnað fyrr en klukkan eitt. Við ætluðum að fara í lónið eins og við emm vön fyrir hádeg- isverð og fara svo heim um tvöleytið. Þá vildi svo til að þýsk kona, sem dvaldi um jól og ára- mót þama, mætti okkur alveg ráðviltum og hún sagði: „Kofinn þama er lokaður (þar sem seldir pm aðgöngumiða að sturtum) en ég er með lykil og það verður ömgglega engum að meini þótt þið skreppið í lónið með mér, ef þið treystið ykkur til að að klæða ykkur úr og í hér úti í kuldan- um“. Þennan lykil að hliðinu hafði hún fengið með sérstöku leyfi leigenda lónsins. Sagan endar þannig að leigjandinn kom ásamt löggu og sinni frú, sem kallaði ókvæðisorðum að drengjunum tveimur sem vom að svamla þama. Maðurinn minn borgaði þeim það sem þau fóm framá en okkur þótti þetta óþarflega harka- leg framkoma. Það væri æskilegt að fólkið sem stendur að lóninu hefði það opið frá því á morgnana og fram á kvöld þannig að þeir sem vilja njóta þessarar heilsulindar þurfi ekki frá að hverfa vegna óreglu- iegs opnunartiha." Hvar fæst gert við kristal? Kona hringdi: „Er einhver sem tekur að sér að laga brúnir á kristalsvatns- glöslum sem hefur kvamast úr?“ hendi. Ég kann vel við þessa ríkis- stjóm og er ég hrifínn af öllum ráðherrunum, ekki síst Jóhönnuu Sigurðardóttur. Ég er ekki komm- únisti — var það í gamladaga á eyrinni, en ekki lengur. Mér fínnst að kommar séu andlegir villingar — þeir trúa ekki á Guð, föður sinn og skapara. Sigurður Elías Þorsteinsson Tillitsemi við blaðbera Guðbjörg Bragadóttir hringdi: „Ég vil koma á framfæri þakk- læti til þeirra sem hafa útiljósin kveikt fyrir blaðbera Morgun- blaðsins. Það kemur að miklu gagni fyrir þá núna í skammdeg- inu.“ Endursýnið myndina um einhverfu stúlkuna Sigríður hringdi: „Eg vil koma á framfæri áskor- un til sjónvarpsins um að endur- sýna mynd sem sýnd var hinn 29. desember um einhverfa stúlku. Þá vil ég tak undir það sem Ólaf- ur M. Jóhannson fjölmiðlarýmir Morgunblaðsins sagði að hún hefði verið sýnd á slæmum tíma. Þetta er mjög fróðleg mynd og er full þörf á að endursýna hana.“ Sýnið ferðaþætti Höllu Linker Kona hringdi: „Væri ekki tilvalið að sjón- varpið sýndi eitthvað af ferðaþátt- um Höllu Linker, ég trúi ekki öðru en að þeir yrðu vinsælir. Ég er ný búin að lesa bókina hennar og fannst mjög gaman af henni." hefst í dag Fatnaður og skór fyrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.