Alþýðublaðið - 11.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1932, Blaðsíða 1
CtefOft m «ff ^fMhOOamm Stálkan írá Singapore. Sjómannasaga og hljöm- mynd í 8 páltum. Aðalhlutverk leika: Phyllis Haver og Alian Hale. Sagan gerist á ferð frá Singapore til San Francisco og myndin er bæði skemti- leg og afar spennandi. Gamla Bíó kl. 3 e. h. Sunnudag 12. júní. Kristjðn Kristjánsson Llóðsteitnn. 1 Leikur sjálfur anðír. Öll sæti á 2 krónur í Hljöðfærahúsinu (sími 656) hjá Sigf. Eymundssyni (sími 135), og hjá frú K. Viðar (simi ]815). Kaupfélag alþýðu. Almennur félagsfundur verður haldinn i Kauppingssalnum laugar- dagskvöldið 11. p. m. kl. 8 */«. Þeir, sem vilja ganga i félagið eru veikomnir -á fundinn. 12. júni Samhjálpardagur JL S, V, Snnnndaginn 12. júní kl. 2: Almennnr fnndnr i BvSttugðtu: Hjalti Árnason: Striðshættán. Willi Mielenz: Stéttabaráttan í Þýzkalandi. Karlakór verkamanna: Söngur, Guðjón B. Baldvinsson: Samfylking auðvaldsins gegn isl. verkalýð. Gunnar Benediktsson: A. S. V. Ókeypis aðgangur. Kl. 8*°< Skemtun i Iðnó: \ Sigurður Einarsson: Undirbúningur sfríðsins. Karlakór verkamanna: Söngur. Willi Mielenz: A. S. V. Leikhópar verkamanna: Skósveinar Jósafats. Skuggamynd með skýringum frá Rússlandi. DANZ. Ágæt hljómsveit. Aðgöngumiðar á kr 2,00 í Iðnó frá kl. 4. 11. jÚESÍ. Danzlelkur í Iðnð. Byrjar kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á kr. 2,00. í dag (laugardag) kl. 4—8. - Sími 191. Hljómsveit Hótel ísland spilar. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. 1 Til Búðardals, Hvammstanga og Blönduóss íaia bílar hvern þiiðjudag og íöstudag. Lengra > norður ef faiþegar bjóðast. Bifreiðastöðin HEKLA. Sími 970. - Lækj®rg§tu 4. — Simi 970« Sumarkjólaefni og margt fleira nýtt. Soiiíubúð Nýja Bió Ást og krepputímar. Þýzk tal- og sðngvakvik- mynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ralph Arthnr Roberts, Szöke Szakall o. fl. Ein af pessum bráðskemti- legu pýzku myndum með sumargleði, söng og danz. Aukamynd: f þjónusta leynilögregl- unnar. — Skopmynd í 2 páttum, v Ball verður haldið að Kléberoi á Kjalarnesi sunnudaginn 12 júni kl. 5 eftir hád., Góð harmoniku-músik. — Veitingar á staðnum. — fifsli Jónsson, Kiébergi. Bæjargirðingm verður smöluð á morg- un. Fjáreigendafélag Reykjavikur. Bíiaeigendar. Alt á sama stað. Bretti og dældir í „Boddy" rétt með fullkomnum tækjum, logsuðu o.fl. Málning allslags, hvort heldur viðgerðir eða allur bíllinn. Hvergi hér á landi betri tæki til slikra hluta. Einnig varahlutir í margar bíla tegundir. Sparið tfma og látið gera við par, sem alt fæst á sama staí Egíll Vilhjálfflsson, lanflaveoi 118. Sfmí 1717. Spariðpeninga Fotðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður t glngga, hringið í sirna 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.