Alþýðublaðið - 11.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.06.1932, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ Dómsmálaráðherrann. Ihalrlsblöðin eru í sífallu að jagast yfir því, hvað andi kalt frá Alþýðublaðimi til hinnar nýju landsstjórnar. En þau munu nú reyndar með landsstjórninni oiga við Magnús Guðmundsson, og er það skiljanlegt þegar vitað er, að íhaldsforkólfunum þótti svo miklu skifta að fá Magnús inn í dómsmálaráðherraembættið, að þeim þótti tilvinnandi að hlaupa á síðustu stundu frá eina máliiniu, sem flokkur þeirra hefir baritst fyrir svo árum skiftir. (Aninars hefir þeirra póld'tík verið það eitt að vera á móti.) Ihaldsblöðin hafa talið það fá- sinnu eina (eða glæpamiensku) að fyrirskipa sakamáilaran'nsókn á Magnús GuðmundsBion, svo sem hinn fyrverandi dómsmálaráð-i hefra hafi gert. I Hafi málshöfðun þessi verið ö- réttmæt ætti að vera auðvelt að sannfæra almienning um að svo sé, með því að birta tafarlaust öll réttarskjöl viövíkjandi málinu eða leyfa blöðunum að birta það úr þeim, er þau vilja. Alþýðublaðið mun því fara fram á það við dómsmálaráð- berrann, að hann láni því öil réttarskjölin, er komi þessu máli við. Verði neitað uni það, mun al- menningur leggja það út á þann hátt, að full ástæða hafi verið til m ál s hö f ður/a rinn ar. Flug usn fsland næsfa vor. Rómaborg, 11. júní. U. P. FB. Talið er víst, að ítalski flug- máiaráðherrann Baloo áformi að sienda flugvélafloti til hefmsókn- ,ar í Bandaríkjunumi. Flugvéliarn- ar verða 24 allis. Balco yerður höfuðmaður Ieið,angursins. Ráð- gert er að fljúga um Bristol- sundið til íslands, Grænlands, Labrador, Quebec og þaðan til Chicago, en þar á að haida al- þjóða flugmannaþing. Áreiðanleg- ar fnegnii’ eru ekki fyrir hönd- um um þessi áform, en talið, að þau verði eigi framkvæmd fyrr en í máímánuði að ári. írar og Bretar. Lundúnum, 10. júní. U. P. FB. Opánberlega er tilkynt, að sam- komulagstílraunimar ntílli De Va- lera og brezku ráðhierranna hafi farið út um þúfur. Deiluatri'ðin voru rædd ítarlega, en ógerlegt reyndist að ná samkomulagi. — De Valera er lagður af sfað heimr leiðis um Li'verpool. Ihaldið ieisir úr rústnm! Viðtal við verkamann. I morgun hitti einn af blaða- mönnum Alþýðuhlaðisins Venka- rnánn, er tók hann tali og sagð- ist honurn á þessa leið: Ég var að lesa það í blaðiniu Vísi í gær, að nú væru þeir komnir til valda hérna í landinu, sem vildu og gætu verndað at- vinnulífið í iandinu og komið í veg fyrir að alt hrynji í rústóír. —• Það eru skrítin skrif blaöanna núna. Og það sikilst hverjum ein- asta manni, að bæði „Mgbl.“ og „Vísir“ birta greiniar núna dag- lega, sem eru skrifaðar með það eitt fyrir augum að blekkja fólk og ljúga það fult. T. d. þetta hjá Vísi, að um leið og íhaldið kom'- ist til valda, þá. séu þeir menn teknir við, sem vilji og geti verndað atvininulífið og bjargað öllu frá að falla f rústír! Svona skrif eru bara hlægileg. Hverjir hafa lagt í rústir hér í oikkar þjóðfélagi? íhaldið og ekkert annað. Stjórnendur núverandi Sjálfstæðisflokks, mennimiir,- sem jusu mHljónum úr íslandisbanika sömu dagana sem mér var nieít- að um 150 kr. víxil með ágæt- um ábyrgðarmönnum, en piening- ana ætLaði ég að tiota til að búa (krakkana út í sveit. — Og pessar milljónir voru aldrei greiddar, þær voru gefnar eftir, þ. e. gefnar. Og hverjir hafa gefist upp, farúð á hausinn og rassinn, svikið fólk- ið, sem unnið hefir, um kaupið sitt, já, jafnvel um það, sem það átti inni í verzlunum, eins og á Bíldudal, Þingeyri og miklu víð- ar? Það hafa verið eintómir í- haldsmenn, liðsmienn Jóns Þor- lákssonar og Jakóibs Möllers, sem íeru báðir í samábyrgð með Egg- ert Claessien um milljóma-þjófn- aðinn. Annar var fulltrúi dönsiku hluthafanna í hankaráÖinu, en hinn var eftirlitsmaöur! Hvernig finst þér? Og svo ætlast íhaldsblöðin tii, að nokkur maður með fullu viti trúi því, að þessar óráðsíuskepn- ur, sem hafa sýnt, að þær gieta éikki unnið fyrir það opinhera og halda því frarn, að enginm geri það dyggilega (eigin neynisla) bjargi öllu við, siem þeir hafa sjálfir lagt í rústir. Líttu hérna yfir hafnarbakkann! Alls staðar er dauði! Ekkiert verk að vinna. Þú sérð fjöldann, sem gengur hér um. Hann býður að einis eftir eirai: vinnu, handtaki. Heima , hjá okkur mörgum er fjandi knapt. Ekki fáum við þó ókeypis fisk og þó er hætt að afla fiskjar. Það er svart fram undan núna; drottinn minn sæll! Ég hefi aldrei átt við annað eins að stríða, og það segja fleiri. Við vitum það vel, að úr þessu rætist ekki. — Það er alveg auðiséð hvað íhaldið ætlar sér; það ætlar að svelta og svelta allan þrótt úr öllum.’ í staðinm fyrix að vernda atvinnulífið, eins og blekkinga- tsmiöirnir í Vísi og Mgbl. tala um, eru öll atvinmutæki stöðvuð, op- inberar framkvæmdir skornar niður, — yfirleitt alt gert til að þrautpína þrautpinda alþýðu. Atvinna og afkoma almennings á Aknrejri. Viðtal við Erling Friðjónsson. Erlingur Friðjónsson er staddur hér í Reykjavík þessa dagana. Alþýðublaðið hefir komið að máli við hann og spurt um atvimnu. og afkomu-horfur almennings á Akureyri og í grendinmi. Hvernig hefir atvinna verið nyrðra nú undanfarið og hvemig eru atvinnuhorfurnar þar? — Atvinna hefir veiriið nneð langminsta móti, segir Erlingur, og liggur þaö í þessu: Hjá Akur- eyrarbæ hefir vinnan verið miklu niinni en á saina tíma undanfarin vor. í maímánuði voru um 20 frnanns í bæjarvinnu. Á sama tírna síðast liðin þrjú ár hafa oft unn- ið um 60 mannis hjá bænum eða þnefalt fleiri en nú. Vöruflutmng- ar eru miklu minni en nokkru sinni áður nú um langt sikeið. Br því atvinna þieirra, sem vinnia við íermingu og affermingu stópa, miklu minni en að undanfömu. Fiskverkun var lítillega að byrja þegar ég fór að norðan, 4. júní, en í mikið smærri stíl heldur en fjögur til fimm undan fariin vor. Stafar það bæði af því, að útgerð og fiskveiðar hafa dregist sanian, þannig, að sumir ,bátar, sem gengið hafa á veiðar að undanförnu, liggja í nausti, og margir fiskeigendur hafa selt fisk- inn óverkaðan út úr landimu. Er þá talin aðalatvinna sú, er til fellur á Akureyri, önniur en verkun síldar, sem lítur út fyrir að muni falla niður að mestu nú í sumar, aðallega sökurn þesS, að Sildareinkasaia íslands var lögð niður. Er afkoma fólks á Akureyri ekki orðin mjög slæm nú þegar? — Jú. Afkorna margra er orðin mjög slæm nú þegar og hlýtur að verða almient mjög ill á þessu ári. Það, sem fram að þessu hefir bætt afkomu fólkisins á Ákureyri og grend- inni, er bæði síldarafli og annar fiskafli, sem fengiisit hefir f firð- imim í vetur og vor og margir hafa motið góðs áf. Þá . hefir minna hafst upp úr millisildar- veiðimii heldur en á horfðist í fyrlstu, sökum þess, að talsvert mikið af máillisíldinni mun enn vera óselt eða hafa verið selt að síðustu fyrir mjög lágt verð. Súðjm fór héðan í gærkveldi auistur um, land. laialdnr Signrösson. Haraldur Sigurðsson píanóleik- ari hélt konsert í Garnla Bíó á þriðjudaginn við ágæta aösókn og mjög mikla hrifningu áheyr- enda. Það er ekki ofmælt þótt sagt sé, að Haraldur hafi leikiö öll verkin “ msistamlega, því þrátt fyrir hið óskylda eínisinnihald verka þessara gerði hann öllum ' full skil. Haraldur heldur að einis eina hljómleika áður en hann snýr aft- ur til útlanda. Verða þeir næst- komandi þriðjudagskvöld, ere hainn fer héðan á miðvikudag. Hvað segir Magnús? Akureyri, FB., 10. júní. Krossanesverksmiöjan veröur að líkindum ekki starfrækt í S!uhi- ar. [Holdö ber sér á brjóst, segist vera háskattaður og kvartar um, að kaupgjaldið sé of hátt{!)] Fundur var haldinn hér f gær af fulltrúum Glæsibæjarhrepps, Akureyrarkaupstaðar og útgerð- armanna og verklýðsfélagsins í Glerárþorpi, til þess að reyna að fá þvi til leiðar komið, að verk- smiðjan yrði starfrækt í siumar. Var kosin fimm manna nefnd til þess að vinna að þesisu. Símiaði hún þegar atvinnumálaráðherra og baðst fulltingis ríkiisistjórnar- innar. [Sá hluti atvinnumálanna úíun nú talinn undir ráðherradæmi Magnúsar Guðmunidisisionar.j Fyrirspum. Hvað á að gera við þessa einu miljón og fimmtíu þúsúndir, sei& áætlaðar eru til atvinnubóta ? Er það meiningin að saltia þær niður o,g drepa fólkið úr hungri? Eðp er það bara eins og hvert anmað blöff til að blinda fólkið, hjá þeim þingmönnum öðrum, sem géngu með Alþýðuflokkmum, eða. máske skaffa það utambæjar- mönnum, eins og þeim er sköff- uð vinna í jarðsímanum hér í hæ, en bægja bæjarbúum frá allri vinnu og drepa þá, sem búnir eru aö vera hér í fjölda miörg ár? En áður en hver blóðdropi sýgst úr okkur munum við hreyfa okk- ur. Verkctmaðw. Svar: Þessi umrædda miljón er á fjárlögum næsta árs, en enn standa óeyddar 200 þús. kr. af atvinnubótafé þessa árs, svo vel væri hægt að byrja nú þegar á atvinmubótuim, sbr. grein í blað1- íinu í gær. Ægir kom frá útlöndum í jg<ær- kveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.