Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988
LAUGARDAGUR 30. iANÚAR
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
4BÞ 9.00 ► Með Afa. Þáttur með blönduðu efni fyrír
yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar
myndir: Skeljavlk, Káturog hjólakrflin o.fl. Emelía, Blóma-
sögur, Litli folinn minn, Jakari, Júlli og töfraljósið,
Selurinn Snorri o.fl. teiknimyndir. Allar með ísl. tali.
<S8>10.30 ► Smá-
vinirfagrir.
Frœðslumynd.
<9010.40 ► -
Myrkviða Maaja.
Teiknimynd.
<9011.05 ► Svarta stjaman.
Teiknimynd.
<9011.30 ► Bestu vinir. Astr-
alskur myndaflokkur.
<9012.00 ► Hlð.
SJÓNVARP / SÍÐDEGí
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00
18:30 19:00
14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
16.55 ►Ádöfinni.
17.00 ► Spœnskukennsla II. Endur-
sýndur 12. þáttur og 13. frumsýndur.
18.16 ►'iffnu 18.30 ► Lltli prinslnn. Banda-
forml. Leikfimi rískur teiknimyndaflokkur.
í umsjá Ágústu 18.65 ► Fróttaágrip og tákn-
Johnson og málsfróttir.
Jónínu Bene- diktsdóttur. 19.00 ► Smelllr.
<9014.10 ►
Dynasty.
4B016.00 ► Bein útsending frð ensku blkarkeppninni f knattspymu.
<9017.00 ► NBA — körfuknattleikur. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
<9018.30 ► íslenski listinrí. Bylgj-
an og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu
popplög landsins.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► Ann- Irogapp- elsfnur — Endursýnlng. Kvennaskólinn sér um þáttinn. 20.00 ► Fréttlr og veAur. 20.30 ► Lottó. 20.36 ► LendiA þitt - fsland. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 20.46 ► FyrirmyndarfaAir. 21.16 ► MaAurvikunnar. 21.35 ► Ómaginn (White Mama). Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1980. Leikstjóri Jackie Cooper. Aðalhlutverk Bette Davies, Eileen Heckartog Ernest Harden. Myndinfjallar um roskna ekkju sem tekurað sérvandræöaungling fyrir borgaryfirvöld til að drýgja tekjurnar. 23.10 ► Sundlaugin (La Piscine). Frönsk/itölsk bíómyndfrá 1968. Leikstjóri Jacques Deray. AðalhlutverkAlain Delon, Romy Schneider, Maurice Ronet og Jane Birkin. 01.10 ► Útvarpsfréttir í dagskráriok.
19.19 ► 19.19. 4BÞ20.10 ► Fríða og dýriA 4BÞ21.00 ► Á viliigötum (Lost in America). Grínmynd 4BÞ22.30 ► Tracey Ullman. Skemmti- 4BÞ23.40 ► Monte Walsh.
Fréttir; veður, íþróttir, (Beauty and the Beast). Nýr um par á framabraut sem ákveður að breyta lífsháttum þáttur með Tracy Ullman. Vestri. Aðalhlutv.: Lee Marvin.
menning og listir, framhaldsmyndaflokkur um sínum. Aðalhlutverk: Albert Brooks, Julie Hagerty, Garry 4BÞ22.65 ► Spenser. Bandarfskur saka- 4BÞ01.15 ► Blekklngarvaf-
fréttaskýringaróg samskipti stúlku við af- Marshall og Art Frankel. málaflokkur. ur(Double Deal). Bandarfsk
umfjöllun. skræmdah mann í undir- bíómynd. Bönnuð börnum.
heimum NewYork. 01.60 ► Dagskráriok.
Aðstandendur laugardagsleikrits Ríkisútvarpsins: Pálína Hauksdóttir
tæknimaður, Maria Kristjánsdóttir leikstjóri, Hulda Ólafsdóttir höfund-
ur leiksins, Kristbjörg Kjeld, Friðrik Stefánsson tæknimaður, Þórarinn
Eyfjörð, Amar Jónsson og Jóhann Sigurðarson.
Rikisútvarpið, rás 1:
Laugardagsleikritið
■■■■ Laugardagsleikrit útvarpsins er að þessu sinni leikritið
■j £» 30 Eyja eftir Huldu Ólafsdóttur í leiksljóm Maríu Kristjáns-
dóttur. Þetta er frumflutningur leikritsins, en í því segir
frá Eyju, ekkju á fímmtugsaldri, sem fær senda hljómplötu frá göml-
um unnusta sínum sem er frægur tónlistarmaður.
Stöð 2:
Monte Walsh
■HMM Stöð 2 sýnir f kvöld bandarfska vestrann Monte Walsh
00 40 með Lee Marvin í aðalhlutverki. Monte Walsh er vestri
fíö- af léttari gerðinni og segir frá kúreka sem sættir sig ekki
við að tími hans er liðinn. Meðleikarar Lee eru Jeanne Moreau og
Jack Palance.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM92.4
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
B.OOFréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.26 Framhaldsleikrit bama og ungl-
inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu"
eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. Þýð-
andi: Olga Guörún Ámadóttir. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Fjórði þáttur:
Hvílir bölvun á Selandersetrinu? Per-
sónur og leikendur: Sögumaður,
Ragnheiöur Amardóttir; Jónas, Aðal-
steinn Bergdal; Davíð, Jóhann Sigurð-
arson; Júlía, Sigriður Hagalín. (Áður
útvarpað 1983.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, kynning á helgardagskrá
Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list. /
13.10 Hérog nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
16.00 Frá opnun Listasafns Islands.
Ávörp ffytja: Guðmundur G. Þórarins-
son, formaður byggingamefndar,
Birgir Isleifur Gunnarsson, mennta-
málaráðherra, Bera Norðdal, forstööu-
maður safnsins.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 (slenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudag kl. 8.45.)
16.30 Leikrit: „Eyja” eftir Huldu Ólafs-
dóttur. Leikstjóri: Marla Kristjánsdóttir.
Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Kolbrún
Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson, Arn-
ar Jónsson, Þórarinn Eyfjörð, Herdís
Þorvaldsdóttir og Kari Guðmundsson.
Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl.
22.30.)
17.36 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit
eftir Samuel Barber. Isaac Stem leikur
á fiðlu með Fílharmoníusveitinni í New
York; Leonard Bemstein stjórnar.
18.00 Mættum við fá meira að heyra.
Þættir úr'íslenskum þjóðsögum. Um-
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmoníkuþáttur.
20.30 Astralía — þættir úr sögu lands
og þjóðar. Dagskrá I tilefni þess að
tvær aldir eru iiðnar siðan hvítir menn
náðu þar yfirráðum. Vilbergur Júlíus-
son tók saman.
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 I hnotskum. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur f um-
sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Sigurður Einars-
son sér um tónlistarþátt.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa
Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00
og 10.00.
10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón:
Guömundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar
. í heimilisfræðin og fleira.
16.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg
Þórisdóttir og Amar Björnsson. Fréttir
kl. 16.00.
17.10 Heiti potturinn. Beint útvárp frá
djasstónleikum í Duus-húsi. Kynnir:
Vemharður Linnet.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lifiö. Umsjón: Lára Marteins-
dóttir. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Eria B.
Skúladóttir stendur vaktina til morg-
uns.
BYLQJAN
FM98.9
8.00 Valdis Gunnarsdóttir á laugar-
dagsmorgni. Fjallað um það sem efst
er á baugi f sjónvarpi og kvikmynda-
húsum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 ÁsgeirTómassonáléttumlaugar-
degi. Fréttir kl. 14.00.
16.00 Pétur Steinn og fslenski listinn.
40 vinsælustu lög vikunnar.
17.00 Meö öðrum morðum — svaka-
málaleikrit f ótal þáttum. 2. þáttur.
Meöal annarra moröa. Endurtekið.
17.30 Haraldur Gfslason og hressilegt
helgarpopp.
18.00 Kvöldfréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson er nátthrafn
Bylgjunnar.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
UÓSVAKINN
FM9B.7
13.00 Fólk um helgi. Tónlistar- og spjall-
þáttur f umsjón Helgu Thorberg.
17.00-01.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00-09.00 Ljósvakinn og Bylgjan
samtengjast.
RÓT
FM 109,8
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Opið.
13.00 Poppmessa í G-dúr.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. E.
16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón:
Mið-Amerfkunefndin.
16.30 Útvarp námsmanna.
18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs-
björg.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Sibyljan. Blandaður þáttur.
23.00 Rótardraugar.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar-
degi.
15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 16.
17.00 „Milli mín og þín“. Bjarni Dagur
Jónsson.
18.00 Stjörnufréttir.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTRÁS
FM 102,9
12.00 IR.
14.00 MH.
16.00 Kvennó.
18.00 FÁ.
20.00 FG.
22.00 FB.
24—04.00 Næturvakt.
ÚTVARP ALFA
FM 88,6
7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
08.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
13.00 Með bumbum og glgjum. I um-
sjón Hákonar Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn-
ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán
Guöjónsson.
Næturdagskrá: LJúf tónllst lelkln.
04.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á
laugardagsmorgni.
12.00 Ókynnt laugardagspopp.
13.00 Lff á laugardegi. Stjórnandi Mar-
inó V. Magnússon. Fjallað um fþróttir
og útivist. Áskorandamótið um úrslit
f ensku knattspyrnunni á sfnum stað
um klukkan 16.
17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guð-
jónssynir leika rokk.
20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar.
Benedikt Sigurgeirsson kynnir 26 vin-
sælustu lögin f dag.
23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. FM 96,5.