Morgunblaðið - 29.01.1988, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988
B 11
VETTINGAHUS
UbKJAROÖTU 2, II HAB
Virðulegur veitingastaður.
ÓPERA
Leakjargata 6
Veitingahúsið Ópera er opið alla daga
frákl. 11.30 tilkl. 14.30ogfrákl. 18.00
til 23.30, en þá er hætt að taka pantan-
ir. Matreiöslumeistari hússins er Magnús
Ingi Magnússon og yfirþjónn er Elías
Guðmundsson. Meðalverð á fiskrétti er
750 kr. og á kjötrétti 1000 kr. Borðapant-
anireruísíma 29499.
SKfÐASKÁLINN
Hveradallr
I Skíöaskálanum í Hveradölum er í vetur
opið eingöngu á föstudagskvöldum frá
kl. 18.00 til kl. 23.30 og á laugardögum
og sunnudögum frá kl. 13.00 til kl. 14.30
og svo frá 18.00 til kl. 23.00. Smáréttir
eru íboöi á milli matmálstíma. Kvöldverö-
arhlaðborð er á sunnudagskvöldum og
Jón Múller leikur öll kvöld fyrir gesti.
Matreiðslumeistari hússins erSveinn
Valtýsson og veitingastjóri Karl Jóhann
Johansen. Borðapantanir eru í síma
99-4414
#hótel ^
OÐINSVE&;
BBAUÐBÆR oa^?
HÓTEL ÓÐINSVÉ
Óðinstorg
Veitingasalurinn á Hótel Óðinsvé er op-
inn daglega frá kl. 11.30 til kl. 23.00.
Fiskréttahlaðborð er alltaf í hádeginu á
föstudögum. Matreiðslumeistarar eru
þeirGísli Thoroddsen og Stefán Sigurðs-
son og yfirþjónn Kjartan Ólafsson.
Meðalverð á fiskrétti er 630 kr. og á kjöt-
rétti 1000 kr. Boröapantanir eru í síma
25090.
ihtiu/fi/mid
Víö Sjóuansíðuna
VIÐ SJÁVARSÍDUNA
Tryggvagata 4-6
Veitingahúsið Við sjávarsíöuna er opið á
virkum dögum frá kl. 11.30 til kl. 14.30
og frá 18.00 til kl. 23.30, en á laugardög-
um og sunnudögum ereingöngu opið
að kvöldi. Á matseðlinum er lögð sérstök
áhersla á fiskrétti. Matreiðslumeistarar
hússins eru Garöar Halldórsson og Egill
Kristjánsson og yfirþjónn er Grétar Erl-
ingsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 800
og á kjötrétti 1100. Boröapantanireru í
síma 15520.
RESTAURANT
TORFAN
Amtmannsstfg 1
Veitingahúsið Torfan er opið daglega frá
kl. 11.00 til kl. 23.30 og eru kaffiveiting-
ará milli matmálstíma. Matreiðslumeist-
arar eru Óli Harðarson og Friðrik
Sigurðsson og yfirþjónar Ólafur Theo-
dórsson, Skúli Jóhannesson og Hrafn
Pálsson.. Meðalverð á fiskrétti er 690
kr. og á kjötrétti 1100 kr. Borðapantanir
eruísíma 13303.
VIÐTJÖRNINA
Klrkjuhvoll
Á veitingahúsinu við Tjörnina sérhæfa
menn sig í fisk- og grænmetisréttum.
Opiöerfrákl. 12.00 til kl. 14.30 ogfrá
kl. 18.00 til 23.00. Matreiöslumeistari
hússins er Rúnar Marvinsson og veit-
ingastjórar þær Sigríður Auðunsdóttir og
Jóna Hilmarsdóttir. Meðalverð á fiskrétt-
um er kr. 900. Borðapantanir eru í slma
18666
ÞRÍRFRAKKAR
Baldursgata 14
Veitingahúsið Þrir Frakkar er opið alla
daga. Á mánudögum og þriðjudögum 1
kl. 18.00 til kl. 24.00, en aðra daga til
kl. 01.00. Kvöldverðurerframreiddurtil
kl. 23.30 og eru smáréttir í boði þar á
eftir. Matreiöslumeistari er Matthias Jó
hannsson og yfirþjónn er Magnús
Magnússon. Meðalverð á fiskrétti er 8(
kr. og á kjötrétti 1100 kr. Borðapantanii
eru í síma 23939.
VEmNOAHÚS MEO
MATREIOSLUÁ ERLENDA VÍS
BANKOK
Sfðumúll 3-5
Thailenskur matur er í boði á veitingahú
inu Bankok, en þar er opiö alla virka
dagafrákl. 12.00 til kl. 14.00og frákl.
18.00 til kl. 21.00. Á föstudögum, laugt
dögum og sunnudögum er opið til kl.
22.00. Matreiðslumaður er Manus Saif
og veitingastjóri Manit Saifa. Síminn er
35708.
ELSOMBRERO
Laugavegur 73
Sérréttirfrá Spáni og Chile eru i boði á
El Sombrero. Þar er opiö alla daga frá
kl. 11.30 tii kl. 23.30. Einungis pizzur
eru á boðstólum eftir kl. 23.00. Mat-
reiöslumeistari er Rúnar Guðmundssor
Síminn er 23433.
HORNIÐ
Hafnarstræti 16
italskur matur, ásamt pizzum og öðrum
smáréttum er í boði á Horninu. Þar er
matur framreiddur frá kl. 11.30 til kl.
23.30, þóeinungispizzureftirkl. 22.00
Veitingastjóri er Jakob Magnússon og
siminn 13340.
KRÁKAN
Laugavegur22
Mexíkanskir réttir eru framreiddir á Krá-
kunnig, en sérstök áhersla er lögð á
fylltartortillur, auk þess sem dagseðlar
eru i boöi. Eldhúsið er opiö frá kl. 11.00
- 22.00 alla daga nema sunnudaga, en
þá er opið frá kl. 18.00 - 22.00. Mat-
reiöslumeistari hússins er Sigfríð Þóris-
dóttir. Síminn er 13628.
MANDARlNINN
Tryggvagata 26
Austurlenskurmaturerá matseðli Man
arínsins, en þar er opið alla daga frá kl.
11.30 -14.30 og frá 17.30 - 22.30 á
virkum dögum, en til kl. 23.30 á föstu-
dags- og laugardagskvöldum. Mat-
reiöslumeistari hússins er Ning de Jesu
og síminn 23950.
KÍNAHOFIÐ
Nýbýlavogur 20
Kínverskur matur er að sjálfsögðu í boði
í Kínahofinu. Opiö er frá kl. 11.00 til til
kl. 22.00 alla virka daga, en á laugardög
um og sunnudögum frá kl. 17.00 til kl.
23.00. Matreiöslumeistarareru Feng D
og Ngoc Lam og siminn, 45022.
SJANGHÆ
Laugarvegur 28
Kínverskur matur er í boði á Sjanghæ,
en þar er opiö á virkjum dögum frá kl.
11.00 til 22.00, en á föstudags- og laug
ardagskvöldum lokareldhúsið kl. 23.00
Matreiðslumeistari hússins er Gilbert Vi
Peck Khoo. Siminn er 16513, en hægt
er að kaupa mat til að fara með út af
staönum.
SÆLKERINN
Austurstrœti 22
(talskur matur er framreiddur í Sælkerar
um og er opið þar alla virka daga og
sömuleiöis um helgarfrá kl. 11.30 -
23.30. Matreiöslumeistari hússins er sí
sami og ræður rikjum I Kvosinni,
Francoais Fons. Síminn er 11633, en
hægt er að kaupa pizzur og fara með út
af staðnum.
TAJ MAHALTANDOORI
Aðalstræti 10
Indverska veitingahúsiðTaj Mahal
Tandoori er á efri hæð Fógetans og býð
ur upp á fjölbreytta indverska rétti
matreidda í sérstökum Tandoori leirofni
Indverska veitingastofan er opin dagleg
frákl. 18.00. Borðapantanireruísíma
16323.
KRÁR OO VEITINOAHÚS MEÐ
LENQRIOPNUNARTÍMA:
DUUS-HÚS
Flscherssund
Á Duus-húsi er opið alla daga nema
sunnudaga, frá kl. 11.30 -14.30 og frá
kl. 18.00 - 01-.OOávirkum dögum, en
kl. kl. 03.00 á föstudags- og laugardags-
kvöldum. Maturerframreiddurtil kl.
21.00ávirkumdögumog tilkl. 22.00á
föstudags- og laugardagskvöldum, en
fram til kl. 23.30 eru framreiddar pizzur
öll kvöld. Um helgar er diskótek á neðri
hæð hússins, en á sunnudagskvöOldum
er svokallaöur „Heitur pottur" á Duus-
húsi, lifandijasstónlist. síminner 14446.
FÓGETINN
AAalstrætl 10
Veitingahúsið Fógetinn er opið alla virka
daga frá kl. 18.00-01.00 og til kl. 03.00
á föstudags- og laugardagskvöldum..
Skemmtikraftar koma fram tvö til fimm
kvöld vikunnar. Borðapantanir eru í síma
16323. Áefri hæð Fógetans er indverska
veitingastofanTaj Mahal.
GAUKUR Á STÖNG
Tryggvagötu 22
Á Gauki á Stöng er opið alla virka daga
frá kl. 11.30— 14.30 ogfrá kl. 18.00-
01.00 og til kl. 03.00 á föstudags- og
laugardagskvöldum. Eldhúsiö er opið til
kl 23.00, en eftir þaö er I boði næturmat-
seðill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á
Stöng á sunnudgöum, mánudögum,
þriðjudögum og miðvikudögum frá kl.
22.00. Siminn er11556.
HAUKUR f HORNI
Hagamelur 67
Haukur í Horni er opinn alla virka daga
frá kl. 18.00 — 23.20 og á föstudags-
og laugardagskvöldum til kl. 01.00. Eld-
húsið er opið öll kvöld til kl. 22.00, en
smáréttir eru í boði eftir það. I hádeginu
á laugardögum og sunnudögum er opið
frá kl. 11.30— 14.30. Lokað íhádeginu
aðra daga. Siminn er 26070.
HRAFNINN
Skipholt 37
Veitingahúsið Hrafninn er opið alla virka
daga frá kl. 18.00 — 01.00 og á föstu-
dags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00,
en þau kvöld er einnig i gangi diskótek.
Eldhúsinu er lokaö um kl. 22.00. Síminn
er 685670.
ÖLKELDAN
Laugavegur22
I ölkeldunni er oþið alla virka daga frá
kl. 18.00 — 01.00 og á föstudags- og
laugardagskvöldum til kl. 03.00. Eld-
húsinu er lokað kl. 22.00, en smáréttir
í boði þar á eftir. Gestum hússins er
boöiö upp á að spreyta sig við taflborðið,
í pílukasti, Backgammon eða þá að taka
í Bridge-sagnaspil. Síminn er 621034.
ÖLVER
Glæsibær
(ölveri er opiö daglega frá kl. 11.30 —
14.30ogfrá kl 17.30 — 01.00 ávirkum
dögum og til kl. 03.00 á föstudags- og
laugardagskvöldum. Eldhúsinu lokarum
kl 22.00. Lifandi tónlist er um helgar.
Ingvar og Gylfi leika fyrir gesti. Siminn
er685660.
FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA
OG HAGFRÆÐINGA
Fræðslufundur
af léttara taginu verður haldinn föstu-
daginn 29. janúar kl. 17-19 á Gauk á
Stöng, uppi.
Gestur fundarins verður Guðmundur
Hauksson bankastjóri Útvegsbankans
Fjölmennum.
Frœðslunefnd Fólags viðskiptafræðinga
og hagfræðinga.
Símar 35408 og 83033
SKERJAFJ.
Einarsnes
SELTJNES
Látraströnd
UTHVERFI
Selvogsgrunnur
Sogavegur
Sæviðarsund 2-48
MIÐBÆR
Tjarnargata 3-40
Tjarnargata 39-
Lindargata 39-63 o.fl.
Hverfisgata 4-62
Lauqavegur1-33 o.fl.
K0PAV0GUR
Sunnubraut
TÖLVUPRENTARAR