Morgunblaðið - 29.01.1988, Side 12

Morgunblaðið - 29.01.1988, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 FIMMTUDAGU R 4. FEBRÚAR SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- frðttir 18.00 ^ Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 31. janúar. 18.30 ^ Anna og fóiagar. 18.55 ^ Fróttaágrip og tákn- málsfróttir 19.05 ► íþróttasyrpa. Umsjónar- maður: Arnar Björnsson. 19.25Austurbæingar. (East Enders). STÖÐ2 4DÞ16.45 ► Lff ftuskunum (What’s up Doc?). Gaman- mynd um rólyndan tónlistarmann og stúlku sem á einstak- lega auðvelt með að koma fólki í klandur. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Ryan O’Neil. Leikstjóri: Peter Bogd- anovich. 4BÞ18.20 ► Utli follnn og fólagar (My Little Pony and Friends). Teiknimynd með íslensku tali. 18.45 ► Handknattlelkur. Sýnt frá helstu mótum í handknattleik. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fréttlr 20.35 ► Kastljós. 21.15 ► Matlock. Banda- Austurbælng- og veður. Þátturum innlend rískur myndaflokkur. Aðal- ar (East End- 20.30 ► Auglýs- málefni. hlutverk: Andy Griffith, Linda ers). Ingar og dagskrá. Purl og Kene Holliday. 22.05 Þ- Veturvistf Afganistan (A Winter inHerat). 22.45 þ Útvarps- fróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttirogveður. 20.30 ► Skfðakennsla. Þulur er 4BD21.30 ► HeimirKarlsson. Brtlarog 20.40 ► Bjargvætturinn (Equaliz- blómabörn. er). Umsjónarmað- ur: Þorsteinn Eggertsson. 43Þ22.00 ► Lengstur dagur (The Longest Day). Aðalhlutverk: John Wayne, Robert Mitchum, Henry Fonda, Rod Steiger, Robert Wagner, Paul Anka, Fabian, Mel Ferrer, Sal Mineo, Roddy McDowall, Richard Burton, Sean Connery, Red Buttons, Kenneth More, Peter Lawford o.fl. CBÞ01.00 ► Giftingarhugleiðingar frú Delafield. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Harold Gould, Denholm Elliott og Brenda Forbes. Leikstjóri: George Schaefer. 02.35 ► Dagskrárlok. Slöð 2; Brllar og blómaböm ■i í kvöld sýnir Stöð 2 30 fyrsta þáttinn af sjö ““ um tónlist og tíðar- anda bítlaáranna. Fyrsta íslenska hljómsveitin sem lék hina umdeildu tónlist var hljóm- sveitin Hljómar en í kjölfar hennar komu sveitir eins og Tónar, Óðmenn og ótal fleiri. Tónlistarbyltingunni fylgdi ekki siður mikil bylting í klæðaburði, útliti og hugsunarhætti ungling- anna; strákar söfnuðu hári og gengu í háhæluðum skóm og fullorðið fólk kvartaði yfír því að geta ekki greint á milli kynja unglinganna eftir útliti. Stöð 2 hefur látið gera þætti um „týndu" kynslóðina sem teknir Þorsteinn Eggertsson eru innan lands sem utan. í þáttaröðinni er leitast við að draga upp mynd af tímabilinu og margir tii kvaddir. Umsjónarmað- ur þáttanna er Þorsteinn Eggertsson. Stöð 2: Lengstur dagur ■* Að loknum þættinum um „týndu“ kynslóðina er banda- 00 ríska stríðsmyndin Lengstur dagur, The Longest day. Kvikmyndin segir frá innrás Bandamanna inn í Normandí í júní 1944. Aðalhlutverk leika John Wayne, Robert Mitchum, Henry Fonda, Robert Ryan, Rod Steiger, Robert Wagner, Paul Anka, Fab- ian, Mel Ferrer, Sal Mineo, Roddy McDowall, Richard Burton, Sean Conneiy, Peter Lawford, Curt Jurgens, Christopher Lee o.fl. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8,15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiðá sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (9). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 ( dagsins önn — Börn og um- hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriöjudagskvökf kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann.'' Hjörtur Pálsson lýkur lestri þýðingar sinnar (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Norður- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. — Tölvutónlist. Rætt við helstu tölvuhljóðfæraleikara landsins. Umsjón: Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Sibelius og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Úr atvinnulífinu. Um- sjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni i hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabfói. — Fyrri hluti. Stjórnandi: George Cleve. Einleikari á píanó: R. Hodgkinson. 21.20 „Síöasti dagur sumars", smásaga eftir lan McEwan. Ástráður Eysteins- son þýddi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 4. sálm. 22.30 Að leita sannleikans um fortíðina. Um heiöni og kristni í sögunum „Jörð" og „Hvíta-Kristi" eftir Gunnar Gunnars- son og Gerplu Halldórs Laxness. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands í Háskólabíói — Siðari hluti. Stjórnandi: GeOrge Cleve. Sinfónía nr. 2 (Lundúnasinfónían) eftir Ralph Vaug- han Williams. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.05 Miömorgunssyrpa. Einungis leik- in lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins). Meinhornið verður opið. Fimmtu- dagspistillinn í umsjón Þórðar Kristins- sonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 24.00. 23.00 Er eitthvað að? Spurningaleikur í tveimur þáttum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Morgunpopp gamalt og nýtt. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Síðdegisbylgjan. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síödegis. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld hafið með tónlist. 21.00 Júlíus Brjánsson. Fyrir neðan nef- iö. Gestir koma. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Felix Bergsson. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur létta tónlist og les fréttir á heila tímanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Frá vímu til veruleika. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 SUJ. E. 14.30 í Miðnesheiöni. E. 15.30 Elds er þörf. E. 16.30 Úr fréttaspotti. E. 17.00 Bókmenntir og listir. E. 18.00 Kvennaútvarpiö. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. 21.30 Samtökin '78 22.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. 22.30 Umhverfiö og við. 23.00 Rótardraugar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson með fréttir o.fl. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,8 18.00 Þungarokk að hætti Hrafnkels Óskarssonar. MR. 19.00 Erlingur Jónsson á þungu nótun- um. MR. 20.00 MS. 22.00 FB. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæöinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveöjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og (slensku uppáhaldslögin. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Steindór Steindórsson íhljóöstofu ásamt gestum. 23.00 Ljúf tónlist í dagskrárlok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Homkloflnn. DavfA Þór og Jak- ob Bjarnar sjá um llstlr og mann- ingu f FlrAinum. 17.30 Fiskmarkaðsfróttir Sigurðar Pét- urs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.