Morgunblaðið - 29.01.1988, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988
B 13
Bíóin í borginni
BÍÓBORGIN:
Hamborgarahæðin ★ ★★
Fölnar nokkuð í samanburði við
þær tvær úrvalsmyndir um Víet-
namstríðið sem sýndar voru á
síðasta ári. En þegar upp er stað-
ið nær hún tilgangi sínum sem
óhugnanleg ádeila á tilgangsleysi
styrjalda. sv
Lögga til leigu ★ ★
Miðlungslögguþriller sem líður fyr-
ir ofleik Minelli og vesældarlegan
og ósannfærandi Reynolds. -sv.
Á vaktinni ★ ★ ★ V2
Pottþétt skemmtun. Besta mynd
Badham til þessa og það glansar
af Dreyfuss í aðalhlutverkinu. -ai.
Sagan furðulega ★ ★ ★
Feiknavel lukkuð ævintýramynd af
gamla skólanum. Engar Spiel-
berg-brellur hafðar í frammi og
handrit Goldmans hvort tveggja
fyndið og í anda myndskreyttu
ævintýrabókanna. -sv.
HÁSKÓLABÍÓ:
Kæri sáli ★★1/2
Fjörugur stjörnuleikur einkennir
þennan sólræna farsa úr Beverly
Hills, sem gerir græskulaust grín
að Ijósvakasólfræði.
al
STJÖRNUBÍÓ
Roxanne
Nýjasta gamanmyndin með Steve
Martin en í henni leikur hann nú-
tímaútgáfu af hinum langnefjaða
Cyrano de Bergerac.
La Bamba ★ ★ ★
BÍÓHÖLLIN:
Spaceballs ★ ★ ★
Mel Brooks gerir grín að
stjörnustríðs- og öðrum geimví-
sindamyndum, framhaldsmyndum
og leikfangagerð og sölubrögðum
í Hollywood ó sinn frábærlega lún-
aða hátt.
ai
Allir f stuði ★ ★ 1/2
Jó, tveir þumlar upp. Lunkin og
skemmtileg gamanmynd frá Spiel-
bergs-unganum Columbus. -ai.
Undraferðin ★ ★ ★
Joe Dante (Gremlins) er hór aftur
á ferðinni með lítið síðri skemmti-
mynd sem erallt í senn bráðfyndin,
spennandi og frábærlega vel unnin
tæknilega. -sv.
Stórkarlar
Grínmynd framleidd af Ivan
(Ghostbusters) Reitman um tvo
stráka sem vilja komast áfram í
lífinu.
Týndir drengir ★ ★
Gaman- rokk- unglingahrollvekja
með ágætum leikarahópi og brell-
um en innihaldið heldur klént. -ai.
Skothylkið ★ ★ ★ V2
REGNBOGINN:
Otto - nýja myndin ★ ★
Hreinræktaður ærslaleikur,
(slapstick), er fóséður í dag, en
undir þann flokk er einna helst
hægt að flokka fíflalæti furöufugls-
ins Ottó hins frísneska.
SV
Síðasti keisarinn
★ ★ ★ V2
Epískt stórvirki. Efnið og kvik-
myndagerðin með ólíkindum
margslungin. Síðasti keisarinn er
næsta óaðfinnanleg að allri gerð
og hefur kvikmyndaórið 1988 með
glæsibrag. -sv.
( djörfum dansi ★ ★ ★
Hressileg og drífandi mynd, keyrð
áfram af liflegri tónlist sjöunda
áratugarins en þó enn frekar af
dansi sem ætti jafnvel að kveikja
líf með dauðyfluml -sv.
LAUGARÁSBÍÓ:
Loðinbarðl ★
Fádæma lítil skemmtun.
ai
HÁSKÓLABÍÓ
Öll sund lokuð ★ ★ ★ V2
Frábærlega vel gerður pólitískur
þriller með Kevin Costner og Gene
Hackman. -ai.
Stórfótur ★ ★ V2
Nú er það ekki lengur Snjómaöur-
inn hræðiiegi heldur huggulegi
eftir að Spielberg klófesti hann. -ai.
Draumalandið ★ ★ ★
Leikstjórinn Dan Bluth er uppalinn
og útskrifaður frá Disney enda ber
myndin þess glögg merki. Einkar
vönduð teiknimyndagerð en efnis-
lega þunn. Það vekur engan
höfuðverk hjá ýngstu kynslóðinni
sem naut sín hressilega á sýning-
unni. -sv.
FRAMHALDSÞÆTTIR
Hvar/Hvenær
SjónvarpiA:
Fyrirmyndarfaðlr ..
Saxtán dAðadagar ....
Paradfa akotlð á frast
Gaorga og Mlldrad ....
Háakaslóðlr .......
Arfur Guldsnburga ....
Uatmunaaallnn .....
Anna og félagar ...
Auaturbsslngar ....
Matlock ...........
Mannavolðar .......
StöA 2:
Ættarveldlð ......
Sponaar ...........
Galmálfurínn ......
64 af stöðlnnl ....
Hooparman .........
Lagakrókar ........
Hlnlr vammlauau ...
Fjðlskyldubönd ....
Vogunvlnnur .......
Dallas ...........
Ótrúlagt an aatt .....
Huntar ............
Kaldlr krakkar ...
Af b» íbora ......
Undlriialmar Mlaml
Óvssnt andalok ...
Shaka Zulu .......
BJargvaatturlnn ..
Valdastjórínn .......
Bjartaata vonln ..
......laugardagur .
....sunnudagur .
....sunnudagur .
....mánudagur ..
....þriðjudagur ..
...þriðjudagur ..
....miðvikudagur
....fimmtudagur
....fimmtudagur
....fimmtudagur
....föstudagur ...
..laugardagur ..
..laugardagur ..
..sunnudagur ..
..sunnudagur ..
..sunnudagur ..
..sunnudagur ..
..sunnudagur ..
..mánudagur ...
..mánudagur ...
..mánudagur ...
..þriðjudagur ...
...þriðjudagur ..
...miðvikudagur
...miðvikudagur
...miðvikudagur
...miðvikudagur
...miðvikudagur
...fimmtudagur
...föstudagur ...
...föstudagur ...
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
Icl.
kl.
20.46
19.06
21.46
19.30
19.26
22.16
21.26
19.30
19.26
21.40
21.26
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
kl.
16.36
22.66
12.06
13.00
20.10
22.46
23.30
19.46
21.26
22.16
20.30
21.66
18.20
18.46
20.30
21.60
22.16
20.30
18.46
20.30
FLfSAR
Fjölhæfar lagerhillur
Fylgihlutir í úrvali
©HF.BFNASMIDJAN
SÖLUDEILD
HÁTEIGSVEGI7. S: 21220
TOP HEflD
HÁRTOPPAR
Siggi Ebenhoch,
sérfræðingur í hártopp-
um, verður til viðtals og
leiðbeinir um val á hár-
toppum á morgun,
laugardag, þann 30.
jan.,frá kl. 13.00.
Hársnyrtistofan
HÁRBÆR,
Laugavegi 168,
sími 21466.
S KERFISÞRÖUN HF. JSMISfiS
IVERDLÆKKUN AÞREK-OG ÆFHGATÆKJUM
LÓD OG ÆHNGABEKKIR
• Aerobic handlóð 1,3
kg. Verð áður kr. 945,-
nú kr. 740,-
• Handlóðasett 2x1,5
kg., 2x3 kg. og 5 kg. Verð
áður kr. 3.560,- nú kr.
2.670,-
• Æfingabekkur og 50
kg. lóðasett. Verð áður
kr. 15.600,- nú kr.
11.700,-
• Rimlar. Verð
kr. 6.360,- nú kr. 4.700,-
• Skábekkur. Verð áður
kr. 6.950,- nú kr. 4.900,-
ÞREKHJÓL
• Kettler Polo. Verð áður
kr. 11.300,- nú kr. 8.900,-
• Kettler Profi. Verð áður
kr. 16.400,- nú kr. 12.900,-
# Kettler Orion. Verð áður
kr. 20.950,- nú kr. 15.700,-
# Jungling. Verð áður
kr. 5.900,- nú kr. 3.900,-
FJÖLNOTATÆKI -
16 ÆFINGAR
Róður, bekkpressa, armréttur, arm-
beygjur, hnébeygjur o.fl.
Verð áður kr. 17.500,- nú kr. 12.250,-
Ármúla 40, sími 36320,
/VL4R