Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 11
h
■ gö /v, , -sv*, */,
gtorandMiiatt /ÍÞRÓTTIR ÞRWJUDAGUR
23. FEBRUAR 1988
Morgunblaöið/Einar Falur
SKA-liðsins, dregur ekkert af sér er hann skýt-
Máttu sætta sig við jafntefli gegn Stjömunni í Hafnarfirði
Morgunblaöiö/Júlíus Sigurjónsson
tið, tekið á móti Hilmari Sigurgislasyni í sov-
„ÞAÐ var gott að ná jafntefli
úr því sem komið var. Strákarn-
ir urðu kærulausir þegar þeir
voru komnir yfir, 18:13 - héldu
að sigurinn væri kominn í ör-
ugga höfn,“ sagði Viggó Sig-
urðsson, þjálfari FH-liðsins,
sem máttu þakka fyrir að ná
jafntefli, 22:22, gegn Stjörn-
unni.
Stjaman var yfir, 19:22, þegar
þijár mín. voru til leiksloka.
Leikmenn Stjömunnar þoldu greini-
lega ekki spennuna og FH-ingar,
■HM 86111 léku vöraina
Hörður ' mjög framarlega,
Magnússon náðu að jafna.
skrifar Gunnar Beinteins-
son skoraði jöfnun-
armarkið þegar 50 sek. vom til
leiksloka.
„Ég var mjög ánægður með annað
stigið, en aftur á móti var ég ekki
ánægðir með hvemig við köstuðum
frá okkur sigrinum undir lokin,"
sagði Gunnar Einarsson, þjálfari
Stjömunnar. „Við fómm með því
hugarfari í þennan leik að ná upp
liðsheildinni fyrir erfiða leiki gegn
Þór og ÍR, sem við eigum á næst-
unni,“ sagði Gunnar.
Mikið um mlstök
Leikurinn var ekki vel Ieikinn. Leik-
menn liðanna gerðu mikið af mis-
tökum. FH-ingar, sem vom mun
betri í 45 mín., vom yfir, 12:8, í
FH - Stjaman 22 : 22
Íþróttahú8ið í Hafnarfírði, 1. deildin í handknattleik, sunnudaginn 21. febrúar
1988.
Gangur leiksins: 1:0,3:2,8:5,9:8,12:8,15:10,16:12,18:13,19:16,19:22,22:22.
Mörk FH: óskar Ármannsson 9/7, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Glinnar Beinteins-
son 3, Gudjón Ámason 2/1, Héðinn Gilson 2 og Einar Hjaltason 1.
Varin skot: Magnús Ámason 3/1 og Beigsveinn Bergsveinsson 6.
Utan vallan 6 mínútur.
Mörk Stjörnunnan Gylfi Birgisson 8/4, Hafsteinn Bragason 5, Siguijón Guð-
mundsson 3, Skúli Gunnsteinsson 3, Hermundur Sigmundsson 2/1 og Einar
Einarsson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur óskarsson 7/1.
Utan vallan 12 mínútur.
Dómaran Rögnvaldur Erlingsson og Sigurður Baldursson, sem dæmdu þokka-
lega.
Áhorfendun Um 150
leikhléi. Þegar þeir vom komnir
með fímm marka forskot, 18:13,
töldu flestir að sigur þeirra væri í
höfn. En Stjaman var sýnd veiði
en ekki gefín. FH-ingar slökuðu á
og Stjömumenn tvíefldust. Þeir
minnkuðu muninn, í 19:16, og síðan
komu sex mörk þeirra í röð, 19:22.
FH-ingar skomðu aðeins eitt mark
á 15 mfn. kafla. Þeir náðu að klóra
í bakkann og tryggja sér jafntefli,
22:22.
Úrslitin vom vægast. sagt óvænt.
FH-ingar hafa unnið tvo ömgga
sigra yfir Stjömunni í vetur. „Sókn-
arleikur okkar var stjómlaus. Við
lékum ekki sem liðsheild. Gerðum
mörg mistök. Við verðum að gera
Morgunblaöiö/Einar Falur
óskar Armannsson lék mjög vel gegn Stjömunni. Hann skoraði niu mörk, þar af sjö úr vítum og átti margar línu-
sendingar á Þorgils óttar Mathiesen sem gáfu mörk. Hér vippar óskar yfir Sigmar Þröst í leiknum án þess að Sigur-
jón Guðmundsson fái stöðvað hann.
betur en þetta, ef við ætlum okkur
að veita Valsliðinu keppni í
baráttunni um meistaratitilinn,"
sagði Þorgils Óttar Mathiesen,
fyrirliði FH-liðsins.
Sóknarleikur FH-liðsins brást.
Leikmenn þvældust oft hver fyrir
öðmm. Vamarleikur liðsins var aft-
ur á móti sterkur. en markvarslan
var slök. Óskar Ármannsson var
besti leikmaður FH. Hann er orðinn
einn besti leikstjómandinn í íslensk-
um handknattleik. Félagar hans
vora ekki með á nótunum í þetta
sinn. Óskar, sem er mjög öragg
vítaskytta, gaf fallegar línusending-
ar á Þorgils óttar, sem gáfu fimm
mörk. Þorgils Óttar og Gunnar
Beinteinsson áttu ágæta spretti í
leiknum.
KR-ingar sdttu tvö
dýrmæt stig norður
Þórsarar mættu til leiks án Qög-
urra fastamanna í liðinu, sem
ekki vora með vegna meiðsla eða
af öðram orsökum. Þjálfari Þórs,
■■■■■■ gamla kempan Er-
Frá Reyni Iendur Hermanns-
Eiríkssyni son, dustaði rykið
áAkurevri af skóm SÍnum Og
lék með í fyrsta sinn
í vetur, og stóð svo sannarlega fyr-
ir sínu þó ekki hefði það dugað til
sigurs.
Jafnt var á með liðunum fram í
miðjan fyrri hálfleik, er staðan var
5:5 en þó tóku KR-ingar heldur
betur sprett og skoraðu sex mörk
í röð. Segja má að þar með hafi
úrslitin verið ráðin, þrátt fyrir að
Þórsarar næðu að sína kiæmar í
seinni hálfleik og hafi minnkað
muninn í þijú mörk um tíma. Sigur
KR var þó aldrei í hætti og héldu
þeir suður heiðar með tvö dýrmæt
stig í farteskinu.
í Þórsliðinu stóð Axel sig mjög vel
í markinu og Jóhann Samúelsson
og Sigurður Pálsson gerðu einnig
mjög góða hluti. Þá stóð Erlendur
fyrir sínu sem fyrr segir, lék vel í
vöm og skoraði þijú mörk.
Hjá KR-ingum var Stefán Kristj-
ánsson bestur, skoraði tíu mörk
þrátt fyrir að Þórsarar tækju hann
úr umferð stóran hluta leiksins.
Stórskemmtileg skytta sem þeim
reyndist erfítt að veijast. Sigurður
Sveinsson var einnig skeinuhættur
í hominu, skoraði mörg falleg mörk.
Leikmenn Stjömunnar börðust vel
og gáfust ekki upp þrátt fyrir að
útlitið hafí verið svart um tíma.
Hafsteinn Bragason var fremstur á
meðal jafningja. Hermundur Sig-
mundsson var sterkur í vöminni og
náði að halda Héðni Gilssyni niðri.
Að lokum má geta þess að sextán
vítaköst vora tekin í leiknum. Fjórt-
án þeirra rötuðu rétta leið.
Þór-KR
21 : 24
íþróttahöllin á Akureyri, 1. deild, laug-
ardaginn 20. febrúar 1987.
Gangur leiksins: 1:0, 5:5, 5:11, 8:13,-
11:17, 15:18, 18:21, 19:22, 21:24.
Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 6,
Sigurður Pálsson 6/3, Eriendur Her-
mannsson 3„Gunnar M. Gunnarsson
2, Kristján Kristjánsson 2, Hörður Sig-
urharðareon 1, Sigurpáll Árni Aðal-
steinsson 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 15 skot
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk KR: Stefán Kristjánsson 10/3,
Sigurður Sveinsson 7, Þoreteinn Guð-
jónsson 4, Guðmundur Pálmason 2,
Guðmundur Albertsson 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 11/1,
Leifur Dagfinsson 1.
Utan vallan 4 mínútur.
Dómaran Steinþór Ðaldursson og
Egill Markússon. Dæmdu þokkalega.
Áhorfendun 145.
1. DEILD KARLA
FH-ingar skoruðu aðeins
eitt mark í 15 mínutur