Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 20
I GETRAUIMIR: 12 2 X X 1 X 1 X 11 X LOTTÓ: 4 12 14 25 29 HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA Heckerog Fraatz voru Z' óstöðvandi ÖruggursigurEssen, 16:11, yfir rúmenska liðinu Steaua í Essen Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni iV-Þýskalandi STÓRGÓÐUR vanarleikur og frábœr markvarsla Stefan Hecker var lykillinn að sigri Essen, 16:11, yfir Steaua frá Bukarest. 6.500 áhorfendur sáu leikinn sem fórfram í Ess- en. Þeir uröu fyrir vonbrigöum með leik rúmenska meistara- iiösins. Aöeins gamla kempan Stinga sýndi skemmtilega takta. Atfreð Gíslason veiktist fyrir leikinn, en lék þó með. Hann fékk magaverk og léttist um þijú kg. Þjálfari Essen hvfldi Alfreð því af og til i vöminni. Rrúmenamir skor- uðu fyrsta mark leiksins, en Alfreð Gislason svaraði starx með þmmuskoti. Hann bætti síðan örðu marki við, 2:1. Jochen Fraatz bætti við tveimur mörkum, 4:1, en hann var mjög afkasta- mikill í fyrri hálfleiknum og skoraði sex mörk. Essen var yfir, 10:5, í leikhléi og leikmenn liðsins skomðu þijú fyrstu mörkin í seinni hálfleik, j 13:5. Þegar sextán mín. vom til leiksloka var staðan orðin 16:7. Þá datt botninn úr leik Essen-liðsins og leikmenn náðu ekki að skora mark sem eftir var leiksins. Steaua náði að minnka muninn, 16:11. „Við komumst í undanúrslitiir," sagði Jochen Fraatz, sem átti stór- leik með Essen og skoraði níu mörk. „Við munum leika til sigurs í Rúmeníu,“ sagði Smith, þjálfari Essen. Alfreð Gíslason setti þtjú mörk. Það gerði Wolfgang Kubitzki einnig. Stinga setti 5/1 mörk fyrir Steaua og línumaðurinn Duimitm þijú mörk. Öruggt hjá Grosswallstadt - Grosswallstadt iagði Holte frá Dan- mörku að velli, 23:15, í Evrópu- keppni bikarhafa í Danmörku. Dan- imir veittu Grosswallstadt harða keppni í fyrri hálfleik - munurinn var aðeins eitt mark, 10:9, þegar seinni hálfleikur hófst. Eftir það vom yfirburðir Grosswallstadt miklir. Martin Schwalb skoraði 7/2 mörk fyrir v-þýsku bikarmeistarana og Michael Roth fimm. Haumm skor- aði 5/2 mörk fyrir Holte og Munkedal 4/2. Jochen Fraatz setti níu mörk fyrir Essen. Verður Stinga eftirmaður Alfreðs hjá Essert? Frægasti leikmaður Steua Bukarest, landsliðsmaðurinn Vaseli Stinga, hefur sýnt áhuga á að leika í Vestur-Þýskalandi næsta vetur. Talió er iíklegt að hann verði fyrsti Rúmeninn sem fær ieyfi yfir- valda tii aö leika í öðm landi. Essen og Wanne Eickei hafa sýnt áhuga á að fá kappann. Ef hann fer til Essen verður hann eftirmaður Alfreðs Gíslasonar sem er á heimleið. ÞYSKALAND tldo Lattok Lattek er hættur hjá Köln MJÖG óvœnt frótt komu úr herbúðum Kölnar-liðsins í knattspyrnu á laugardaginn. Þá kom tilkynning um aö Udo Lattek, tœknilegur ráö- gjafi félagsins, væri hættur störfum. Lattek tiikynnti um leið aö hann myndi hefja störf við nýtt vikublaö hjá BILD. Udo, sem hefur oft verið gagnrýndur í blöðum, verð- ur nú gagnrýnandi sjálfur. „Ástæðan fyrir því að ég hætti svo snöggt hjá Köln, er að ég sá að ég var ekki tilbúinn að halda áfram að inn á skrifstofu og opna umslög. Maður sem hefur verið þjálfari í áraraðir getur ekki lokað sig inni,“ sagði Lattek. Fyrsta verkefni hans fyrir nýja vikublaðið er að skrifa grein um viðureign Uerdingen og Köln um næstu heigi. Eftir það heidur hann til Spánar og skrifar grein um viðureign Barcelona og Real Madrid. Lattek er fyrrum þjálf- ari Barcelona. Lattek skrifaði undir tveggja ára samning við BILD. Affroö Qfslason og félagar hans hjá Essen fögnuðu sigri yfir Stinga og félögum. HANDKNATTLEIKUR / V-ÞYSKALAND Sigurður Sveinsson tekinn úr urnferð Það dugði Dusseldorf til sigurs gegn Lemgo, 21:18 KIEL er nú komiö á toppinn i V-Þýskalandi, eftir góðan úti- sigur íNiirnberg, 26:18. Féiag- ið er með betri markatölu held- ur en DUsseldorf. Aftur á móti töpuöu Kristján Arason og fé- lagar hans í Gummersbach, 16:18, fyrir Göppingen. Pólveijinn Daníel Waszkiewicz átti stórleik með Kiel og setti 7/1 mörk og línumaðurinn Horst Wiemann setti fimm. Það virðist fátt geta stöðvað Kiel-liðið, sem fær Dusseldorf í heim- sókn í næstu um- ferð. Dússeldorf átti í erfiðleikum með Lemgo á heimavelli. Það var ekki fyrr en tíu mín. voru til leiksloka að Dusseldorf náði tökum á leikn- um, eða eftir að búið var að taka Sigurð Sveinsson úr umferð. Loka- tölur voru, 21:18, fyrir Dusseldorf. Páll Ólafsson skoraði tvö mörk, en Frá Jóhanni Inga Gunnarssynii V-Þýskalandi Páll Ólafsson Sigurður Sveinsson fjögur fyrir Lemgo. „Þetta var lélegasti leikur okkur í vetur,“ sagði Páll Ólafsson eftir leikinn. Kristján Arason skoraði tvö mörk þegar Gummersbach mátti þola tap, Sigurður Svalnsson 16:18, í Göppingen. Sóknarleikur Gummersbach var afar slakur. Jerzy Klempel setti 7/5 mörk fyrir Göppingen. Massenheim lagði Hofweier að velli, 21:20. Dortmund vann Milberts- hofen á heimavelli, 19:17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.