Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.03.1988, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 ÞRKMUDAGUR 8. MARZ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- 18.25 ► Háska- 19.00 ► fréttir. sióftir(Danger Poppkorn. 18.00 ► Bangsi Bay). Endursýndur besta skinn. 18.50 ► Frótta- þátturfrá 2. Breskurteikni- ágrip og tákn- marssl. myndaflokkur. málsfréttir. 4HM6.35 ► Krakkar í kaupsýslu (Kidco). Sannsöguleg mynd um börn sem ná fótfestu í viöskiptaheiminum. Aðalhlutverk: Scott Schwartz og Cinnamon Idles. Leikstjóri: Ronald F. Max- well. Þýðandi: Salóme Kristinsdóttir. 4BD18.15 ►- 4BD18.45 ► Buffalo Bill. Max Head- Bill Bittingertekurá móti room er hnytt- gestum í sjónvarpssal. inn itilsvörum Þýðandi: Halldóra Filip- og lætureng- usdóttir. an vaða ofan í 19.19 ► 19:19. "stgr SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Mat- arlyst. 19.50 ► Landið þitt ís- land. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingarog dagskrá. 20.35 ► í skuggsjá — Blind ást (Blind Love). Bresk sjón- varpsmynd. Blindum, efnuðum lögfræðingi hefurgengið illa að finna ráðskonu og ritara en ræður nú til sín fráskilda konu. Aðalhlutverk: Sam Wanamaker og Mary Peach. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. Á eftir myndinni stýrir Ingimar Ingimarsson umræðum i sjónvarpssal um: Líf í myrkri. 22.10 ► Víkingasveitin 1. þáttur. Bandar. myndafl. 15 þáttum. Aðalhl.: Burt Lan- casterog Richard Crenna. 22.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog frétta- tengtefni. <®>20.30 ► Örlagadagar (Pearl). Framhaldsmynd í þremur hlutum. 1. hluti. Árás Japana á Pearl Harbor 7. des. 1941 hafði afdrifarík áhrif á fólkið sem þar bjó. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, Dennis Weaver og Ro- bert Wagner. Leikstjóri: HyAverback. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 43022.00 ► íþróttiráþriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónarmaður: HeimirKarlsson. 43023.00 ► Glópalán (Wake Me When It’s Over). Fyrir mistök er uppgjafahermaður sendur aftur í herinn. Vist- in er heldur dauf en hann hefur ráð til þess að lífga upp á tilveruna. Aðalhlutverk: Ernie Kovacs. Margo Moore, JackWardenog Don Knotts. 1.10 ► Dagskrárlok. Stoð 2: Örlagadagar ■i Stöð 2 sýn- 30 ir ' í kvöld fyrsta þáttinn af þremur í framhaldsmyndinni Örlagadagar. Hinir þættimir verða sýndir miðvikudag og fimmtudag. Japanir gerðu árás á Pearl Harbor á Honol- ulu 7. desember 1941. Þessi árás skipti ekki eingöngu sköpum fyr- ir sögu Bandaríkjanna, hún hafði einnig afdrifarík áhrif á fólkið sem þar bjó. Fylgst er með viðburðaríku lífi þriggja hjóna og hvað Pearl Harbor var í þeirra hugum. Þessi skyndilega árás hafði margvísleg og ófyrirsjáanleg áhrif á líf þessa fólks. Myndin hefst fjórum dögum fýrir árásina og henni lýkur 7. desember 1941. Sjónvarpið: Líf í myrfcri ■■ í Skuggsjá Sjón- 35 varpsins í kvöld verð- — ur sýnd bresk sjón- varpsmynd gerða eftir sögu V.S. Pritchett. Blindum, efnuðum lögfræðingi hefur gengið illa að finna ráðs- konu og ritara. Þær virðast ein- ungis hafa þrennt í huga; svindla á honum, vera honum sem móðir eða í giftingarhug- leiðingum. Nú ræður hann til sín fráskilda konu sem hefur lið- ið fyrir útlit sitt. Þau verða ást- fangin en hún óttast að hann komist að leyndarmálinu hræði- lega. A eftir sýningu myndarinnar stýrir Ingimar Ingimarsson umræðum í sjónvarpssal. Umræðurefnið er líf í myrkri. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Daglegt mál. Margrét Fálsdóttir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sína (2). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Anna G. Magnús- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Vernharður Linnet. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Franz Schu- bert. a. Rondó í A-dúr fyrir fiölu og hljómsveit. Josef Suk leikur með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. b. Sinfónia nr. 7 i e-moll. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggðamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir. 19.40 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson. 20.40 Börn og umhverfi. Ásdís Skúladóttir. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóð- in'' eftir Guðmund Kamban. Helga Bach- mann les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 31. sálm. 22.30 Leikrit: „Jarðarber" eftir Agnar Þórð- arson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leik- endur: Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Anna Vigdís Gísladóttir og Briet Héðinsdóttir. (Áður flutt 1980.) 22.55 íslensk tónlist. a. „Hreinn: Gallery: súm 74" eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. b. „Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Paul Zukofsky stjornar. c. Fimm prelúdíur eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttr leikur á pianó. d. Klarínettukonsert eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníu- hljómsveit islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómar. Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veöurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir ki. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfréttta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Stjórnmál, menning og list- ir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Önnur umferð, 6. lota: Menntaskólinn á Akureyri — Fjölbrautaskóli Suðurlands. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 20.00 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þáttur- inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Siödegisbylgjan. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guömundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og aöalfréttatlmi dagsins kl. 18.00. 19.00 Klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. E. 13.00 Fóstbræðrasaga. 9. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessa i G-dúr. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 Rauðhetta. Æskulýðsfylking Alþýðu- bandalagsins. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. Umsjón: Dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiöa. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur i umsjón Hall- dórs Carlssonar. 22.00 Fóstbræörasaga. 10. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 01.00 Dagskrárlok. UTRAS FM 86,6 16.00 MR 18.00 Einn við stjórnvölinn, Páll Guðjóns- son. FÁ. 20.00 Þreyttur þriðjudagur, Ragnar og Val- geir Vilhjálmssynir. FG. 22.00 Tónlistarþáttur, Gisli Friðriksson. IR. 23.00 Einhelgi, Einar Júlíus Óskarsson og Helgi Ólafsson. IR. 24.00 Lokaþátturinn, Jón Óli Ólafsson og Helgi Már Magnússon. IR. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist ásamt fréttum af Noröurlandi. 9.00 Olga B. örvarsdóttir spilar og spjallar fram að hádegi. 12.00 Stund milli stríöa. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlistarget- raun. 17.00 Pétur Guðjónsson. Timi tæki- færanna. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 MAA/MA. 22.00 Kjartan Pálmarsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurnar. 17.00 Fréttir. 17.10 Halló Hafnarfjörður. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar- mál og listir i umsjá Daviðs Þórs Jónsson- ar og Jakobs Bjarnar Grétarssonar. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.