Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 1
 vr MENNING LJSTIR ■ PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 BLAÐ B Fyrsta íslenska óperu- príma- donnan Nýlega lést í Reykjavík óperusöngkonan Guðrún Á. Símonar. í grein, sem ber heitið „Óperan nemur land“, skrifar Sveinn Einarsson um fyrstu ár óperuflutnings hér á landi og þátt Guðrúnar í brautryðjendastarfinu. B6/7 Hann dreymirum aðhætta semja leikrit Þjóðleikhúsið frumsýndi í vikunni „Hugarburð“ eftir Sam Shepard, eitt fremsta leikskáld Bandaríkjanna. Árni Ibsen skrifar um skáldið sem gert hefur margar tilraunir til að losna undan þeirri kvöð að skrifa. B-3 NORSKIR BÓKADAGAR í NORRÆNA HÚSINU Norræna húsið gengst fyrir umfangsmik- illi kynningu á norskum bókmenntum dag- ana 23. - 28. mars. Knut Ödegaard for- stjóri Norræna hússins gerir grein fyrir þessari kynningu og ræðir tengsl norskra og íslenskra bókmennta. _ _ B-2 BÓ*vttSSds e\|jáí» etJaMx*y. u píóíeS >wi*rot»’di %$&*■<*** ðVvV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.