Alþýðublaðið - 24.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ SjómannafandnriBii Atvinnutækin til verkaiýðsins. S j ómaii nafé 1 ags fund ur i nn í gærkveldi var mjög vel sóttur, enda var hiisiÖ, fuindarsaluri'nn i Bröttugötu, fullskipað út úr dyr- um. Atvinnutækin i hendur verka- iýðsins. Fundurinn hófst með pví, að nefnd sú gaf skýrslu, er kosin hafði verið á síðasta fundi til að hafa tal af ríkisistjóminni um at- vinnumál sjömanna. Töluðu allir ne¥n da rm enni rnir, og var frásögn jreirra athyglisverð mjög. Ekkert svar liafði nefndin fengið hjá stjórninni, og sýndu svör ráð- herra [>ess, er nefndin talaði við, hve gersamlega ráðalaus íhalds- stjórnán er í [>ví vandræðaa- standi, sem auðvaldsskipulagið hefir leitt afkomu jDjóðarinmar út í. Verður nánar skýrt frá pví, er fór milli ríkis'stjómarinnar og nefndarinnar, hér í blaðinu á morgun. Þess skal getið að eins, að einn nefndarmannianna sagði eftirfarandi orð á fundinum, og munu pau hafa verið töluð fyrir munn allra fundarmannw: „Ef jreir eni að gefast upp á rekstri atvinnutækjanna, verður að afhenda pau í hendur peirra, sem við pau vinna. Það er eiina bjargarvonin, og ef ekki verður hægt að fá pessu sjálfsagða nauð- synjamáli framgengt með gó'ðu, pá verður pa'ð a'ð fást fraim með öðru móti — pví fólki'ð þarf að fá að lifa — hvað svo sem gröðu fárra einstaklinga líður.“ Deilan á Siglufirði. Mikið var rætt um deilu pá, sern verkamenn á Siglufirði eiga i við Si I d a r verk smi 'ö justjörnina, og kom það greinilega fram í uimræ'ðunum, að menn sáu pað glögt, að til þeirrar dei'lu er sitofn- ;a'ð í þeim hug, að efna til sfór- kostlegrar alisherjar launasvift- ingar hjá öllum verkalýð til sjós og lands. Ot af þeirri deilu yoru sam- pyktar eftirfarandi tillögur í eúnu híjóði: „S jómann a f é 1 ag Reykjavíkur skorar á rikisstjórnina að auka ekki atvinnuleysii'ð í landiinu með pví a'ð stöðva síldarverksmiðju rikisins og mötmælir þeiinti að- ferð, sem veTksmiðjustjörnin beitir til pess að koma f veg fyrir að verksmi'ðjan ver'ði rekin í sumar.“ , ,S jómannaf él ag Reyk javítkur lýsir fylstu siamuð sinni meó verkalýð Siglufjarðar í baráttu hans gegn kaupkúguninni, og á- lítur samieiginlega baráttu sjó- manna og landverkamanina -r- sem nú verða fyrir hinni harð- vítugu árás atvinmurekenda — - Ríkisverksmiðjan og kauplækkun Kveldulf smanna vera mesta nauðsynjamál verka- lýðsins." Tiboði Kveldúifs svarað. Öt af tilboði Kveldúlfs, sem skýrt hefir verið frá hér S blað- inu, var sampykt í einrn hljóði pes'si ályktun: „Sjómannafélag Reykjavíkur getur ekki lé'ð tilboði Kveldúlfs fylgi sitt, og felur stjórn sinni a'ð haga sér þar eftir.“ Á fundinum rikti einhuga vilji- og glöggur skilningur á aðstöðu alpýðunnar i peirri auðvalds- kreppu, er nú geisar. Rikisverbsmlðlubaoplð. Skeyti til Alpýðubiaðsáns frá Siglufirði í gær: Á fundinum í verkamannafé- laginu á þriðjudagskvöldið var rætt tilboð verksimiðjumanna um styttingu tíma priggja-krónu-taxt- ans niður í 24 stundir úr 36 (helgidagatímans). Var feld til- iaga um styttiniguna og par með ákveðið að halda við gildandi taxta. Steindór Hjaltalín greiðir taxtann: 9 stundir roeð kr. 12,50 -|- 3 stundir me'ð kr. 5,40 = í .12 stundir kr. 17,90. Ráðnimgartími óiákveðinn. Á laugardagsfundiniumi, sem stjórnendur ríkisverksimiðgiú'hinar voru á, sagði Þormó'ður: Við breytum' ekki dagkaupinu, en viljum fá eftirvinnuua niiður í kr. 1,25 líka. Það er sama og 9 stundir á kr. 12,50 + 3 stundir á kr. 3,75 = kr. 16,25. MismUnur á pví og taxtanum kr. 1,65; á 50 manns kr. 82,50 eða á 26 dög- um kr. 2145. Sveinn sagði par: Alla tíma á kr. 1,25 hvern', eða 12 stundir á 15 kr. Mismunur á taxta kr. 2,90; á 50 manins 145 kr. e'ða á 26 dögúm 3770 kr. En Sveinn sagði penna mismun vera 25 púsund. Stjórninni voru boðin, áður en á fundinn kom, sömu kjör og Hjaltalín befir, eins þrískiftar vaktir með dagkaupi. Hún vdldi ekki leggja pað fyrir fundiimm. 54 verkaimenm úr ríkiisverk- simiðjumni hafa sent svo hljóðandi skeyti: Þormóður Eyjólfssion, Hótel Borg, Reykjavik. óskum’, að •ií isverksmi'ðjustjlómln símsi verka- imannafélaginu, að pað sitandi á sampykki félagsins á tilboðii okk- ar að verkstmiðjan verði starf- rækt í sumar. Nú er beðið eftir svari. Krístján DýrfjörZ'. Takmörkun vígbúnaðar. Washington, 23. júní. UP.—FB. Hoover forseti hefir gert pað að tillögu sinrni, að dregið ver'ði úr vígbúnaði til iamds og sjávar, sem nemi priðjungi. Tillaga pessi hefir verið lögð fyrir afvopnunar- ráðstefnuna í Genf. Sveinm Benediktsson ritar í dag átta (8) dáika í Moiigunblaðið um deiluna nyrðra, og er pað mjög að vonum, þar eð öll pessi kaup- lækkunarlæM eru frá honum kom- in. En pað, sem á bak við er, er pó Kveldúlfur, sem vill fá Upp -á emhvern hátt pað, sem' hann missir við það að geta ekki leng- ur notað sviknu síldarmálin á Hesteyri. Kveldúlfur hefir eins og kunn- ugt er 6 forstjóra, og par með einn sérstakan kauplækk'unarfor- sljó.ra, sem er ólafur Thors. En Ólafur þessi féli af hesthalri eitt sinn vestur við Haffjarðará fyrir nokkrum árum og meiddist pá svo, að hann liefir ekki síðan polað að vinna neitt. En &f pvi Kveidúlfur parf eftir sem áður að greiða honum forstjórakaup (30 pús. kr. á ári), og af þvi munnurimn var óskaddaður á honum og eininig sá hluti af höfð- inu, par sem klækjavitið býr, þá er Ólafur hafður til pess. að vinna að kauplækkunum. Nú hefir Ói- afur fyllilega skilið, að piað þýddi' ekki a'ð reyna kauplækkun við toganamenn, nema kauplækkun væri komin á'ður á öðrum stað, Frá Kennaraþinginu. „Kvenfélaga'sambiand íslands" hefir á landispingi sínu nú ný- lega gert ályktun um að skora á „fcarnakennara og skólastjóra, sem ekki geta aðhylsit kristindómis- fræðslu í kenslmstarfi sína, að hafa ekki barnakenislu og barna- uppeldi fyrir a'ðra að lífisstarfi sínu.“ t tiliefni af pessari áskorun á- Iyktar ársþing S mbands íslenzkra barnakennara að lýsa yfir pesisu; 1) Þó að áskorun þesssi frá Kveníéiagasainbandinu sé ógreini- lega orðuð, virðiist pó liggja í henmi sú hugsun, að landsþingið telji, að peir kennarar, sem ekki vilji takast á hendiur kristiindóms- fræðislu, séu óhæfir til að hafa á hendi kenslu eða Uppeldisistörf yfirleitt. Þessari skoðun mótmælir kennaraÞingið fastlega, með þeim rökum, að sérstök trúarskoðun eða bókstafsjátning sé óviðkom- andi aiimennum hæfileikum og trúmiensku manina í starfi sínu. 2) Eftir stjórnarskránni hefir hver maður í landinu óísfcorað trúfrel si og samvizkufrelsi, kenn- arar siem aðrir. Kennarar hafa tekið við störfuim sinum átn nokk- uiTa skuldbindinga um trúarskoð- anir, og hafia hvorki stjórnarvöld né einstaklingar nednin rétt til að hlutast um persónlulegar skoðanir ^peirra í trúmálum. frernur en öðr- um almennum málum. 3) Þar sem ekki er kunuugt, að og hefir því gert Svein Bene- diktsson út til þeas að hefja kauplækkunarbaráttuna nyrðra. Verkalýðnum getur ekki komið við hvernig Kveldúifi gengur að horga 6 forstjórum sínum kaup- ið, og að nota rikisfyrirtækiin til þess að hjálpa Kveldúlfi til þess að vinna upp með kauplækkun það, sem Kveldúlfur miisisir við það að geta ekki lengur notað sviknu síldarmáiin, er óhæfa og ósvífni langt fram yfir það, sem áður hefir þekst frá Kveldúlfi, og er þó iangt til jafnað. Allir vita, að stöðvun ríkisverksimiðj- unnar er sama og að auka að stói'um mun atvinmuleysið í land- inu, og getur hvert mannsbarn séð, að þar sem vi'ðurken': er meðal annars af Ásgeiri Ásigeirs- syni forsætisiráðherra, að paö kosti 200 pús. kr. að láta verk- smiðjuna standa kyrxa, pá muni þær 10—20 þús. kr., sem farið er fram á að lækkað verði um, hvoriri gera frá eða til. Það þarf ekki að efia, að verka- lýðurinn fylgist vel með J pess- ari tilraun tii pess að látia Kveld- úlf fá uppbót fyrir sviknu síldar- ályktun Kvenfélagasambandsins sé fram kornin af neinni sérstakri’ ástæðu né ákæru á hendur á- kveðnum mönnum, pá lýsir kenn-- arapingið yfir því, að það telur' pessa ályktun vera tilefnis-láusa og móðgandi áreitni v,:ð kennaira- stéttina og ósæmilega ánás gegn’ hugsunarfreisi og samvizkufreisi í landinu. Skuldagreiðslufrestur. Lausanne, 24. júni. U. P. FB. Bretland, Frakkiand og itailía hafa fallist á pao í grundvalliai'- atriðum, að sikuldagrieiðslufrestur Hoovers skuli gilda um skulda- skifti milli Evrópuríkja og öfriið- arskaðabætur, þangað til við- skiftakreppu'nni í heitmdinum er af- létt og atvinnu- og viöiskifta-líf þjóðanna komiö í gott horf. Stakkasundsmótið. Það fór fram í gærkveldL Haukur Einarsison I K. R. varð sigurvegarinn á stakkasundinu og setti nýtt met á 2 mín., 38,1 sek. Eldra stakkasundsmetið vur 2 mín., 39,2 siek. Það átti Jón D. Jónsson. Þar með vann Haukur farandbikarihn, sem Sjómannafé- lag Reykjavíkur gaf í öndverðu ti 1 stak kas u n dsverð 1 auna. í 100 metra bringusundi setti Þórður Guðmiundsson í Ægi met taálin í Iækkuðu kaupi sjómanna.-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.