Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 1
®mm m mt «l»ýteSte8daM» 1932. Laugardaginn 25. júní. S&mla BióMMl Breðnimerkter. Lögreglusjónleikur í 8 páttum, samkvæmt leikriti Willard Mach. Aöalhlutverk Ieika: Clara Bow og Regis Toomey. Afar-spennandi og skemti- leg mynd. Born fá ekki aðgang. Sá, sem tók reiðhjólið á Baldurs götu 32, skili pví pangað og taki sitt Fiolbrcy tta ntiskemtun heldur slysavarnasveitin „SIGURVON" í Sandgerði, sunnudaginn 26 p. m„ er hefst kl. 1. e. h, á svonefndum „Löndum“ í Sandgerði. Þar verður margt til skemtunar, T. d, Fluttar ræður af ágætum ræðumönnum. — 20 manna blandað kór syngur (Frikirkjukörið úr Hafnarfirði). — Sýndar björgunartilraunir með fluglinutækjnm. Sundleikfimi og ef til vill preytt kappsund. Danz á stórum palli, eftir ágætri músik o. fl. Alls konar veitingar í stórum tjöldum á staðnum, Ágöðinn rennur til Slysavarnafélags íslands. Sandgerði 23. júni 1932. Skemtinefndiii. 151. tölublað. ___Nýja Bió _____ BjartakjöfuÍHB. 1 Amerisk tal- og söngva-kvik- mynd í 9 páttum, tekin af Fox- félaginu. Aðalhlutverkin leika: Jeanette McDonald, fegursta leikkona Ameriku og skopleikarinn Reginald Denny. Aukamynd: Frá T.yrol. Hljóm- og söngva-kvikmynd i 1 einum pætti. félagsins MAGNA verður haldin sunnudaginn 26 p. m. að Víðistöðum í Hafnarfirði. SKEMTISKRÁ: - 1) Hátíðin sett: Bjarni Snæbjörnsson alpingismaður. 2) Hornablástur, 14 manna hljómsveit. 3) Fimleikar: Kvennaflokkur frá Akureyri (Alpingishátíðarflokk. urinn) sýnir Ieikfimi undir stjórn Hermanns Stefánssonar ípróttakennara. 4) Karlakór syngur. 5) Ræða: Jón Jónsson, læknir. 6) Gamanvísur og skemtisögur. 7) Skotbakki. 8) DANZ á palli. Tvær harmonikur. Hátiðin hefst kl. 3 siðdegis með hornablæstri við hús Jóns Mathiesens og verður gengið paðan í skrúðgöngu tii Víðistaða. Hljómsveitin leikur öðru hvoru allan daginn. Alls konar veitingar verða á staðnum, Aðgangur kostar 1 krónu fyrir fullorðna og 50 aura fyrir börn. Mnnið MeMIsgerói og fjðlmennlð á hátiðlna. E.s. Siiðurland. Fer til Borgarness á hve?jum laugardegi síðdegis og frá Borgarnesi á hveijum sunnudegi síðd. á tíma- bilinu frá miðjum júní til miðs ágústs. Fargjöld fyrir pessar ferðir, ef farið er fram og til baka með sömu ferð, eru: Á 1. farrými kr. 16,00 báðar leiðir og á 2. farrými kr. 8,00t Petta eru hentugar og ódýrar ferðir fyrir þá, sem vilja fara upp í Borgarfjörð um helgar. Farseðlar eru seldir um borð og einnig hjá Ferða- skiifstofu íslands. Áætlun yfir pessar ferðir er pannig: 25 Frá Reykjavlk: Frá Borgarnesi: •o fca. 25. júní kl. 5 síðd. 26. júní ki. 8 siðd. OK 2 júli — 4 — 3. — - 7 - ss S? CfQ *<- 9. júlí — 5 — 10. - — 7 — 16. júií — 4 — 17 — — 7 - tfí M» 23. júlí - 5 24. - - - 7 - ffQ 30. júlí - 4 — 31. - - 7 - Ci gj 6. ágúst - 5 - 7. ágúsí — 7 — 13. ágúst - 4 — 14. ágúst' — 7 — Auk pess fer skipið til Borgarness með viðkomu á Akranesi hvern priðjudag og föstudag og kemur aftur samdægurs. Nýr lax, frosið dilkakjöt, nýkomið saltkjöt, verulega gott, Kjötfars og Vinarpylsnr og margskonar ofanálag. Munið. Kjðt' & Fiskmetisoeiðin, Grettisgötu 64. (Reykhúsið). Sími 1467. Skaftfellingur hleður næstkomandi mánu- dag til Hallgeirseyjar og Víkur. Vörur til Vestmanna- eyja verða einnig teknar, ef rúm leyfir. Ball! Ball verður haldið að Klébergi á Kjalarnesi í kvöld Hefst kl. 7 e. h. Góð harmonikumúsik. Veitingar á staðnum. Áætlunarfeiðir frá bifrst. Kristins. *§» ALit ineð íslenskum skipuin! •§»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.