Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞ.ÝÐUBDAÐIÐ
Verður síldarverksmiðja rikisins
stoðvuð í sumar ?
„Okkar tolur eru allar
óvéfengjanlegar“.
Sex handruð manus gerðir atvinmi-
lausir. Ágreinmgurinn 15000 krónur
Fregn af Siglufirði hermiiir, að
sitjórn Ríkisbræðsliunmar hafi sím-
a'ð verkamiönmum við verkstmiðj-
una á pá leið, að hún heimti
fram allar kröfur símar um kaup- j
lækkun, Stjórnin -telur að lækkun-
in nemi um 25 þús. krónum yfir
sumari'ð. Verkamenn hafa tjáð sig
samþykka lækkun, er nemi um tíu
þústund krónum og talið líklegt að
það yrði sampykt í félaginu,
fengist yfirlýsing verksiméðju-
stjórnarinnar um að verksmiðijian
starfi í sumar.
. Samkvæmt þessu er ágreining-
urinn um fimtán þúsund krónur.
Fyrir þentna ágreining, segiir vertk-
smiðjustjórnin, skal verksmiðjan
tekki starfa í suniar. Og hvað er
þá í húfi?
Við verksmiðjiina starfa 50—60
mantns. Leggi 32 skip afla siinn
upp í hana vinna þar 523'—540
sjómenn, Þaö er sumaratvinna
600 manns, sem í húfi er, verði
verksmiðjan ekki starfrækt.
Átvinnuleysið í landinu er að
verða skelfilegt. Fjöldi manns
hefir ekkert fram undan í snmar.
Þetta er svona hvar sem liitið er
um alt landið.
Það er fært sem ástæða fyrir
stöðvun verksmiðjunnar, að hún
beri sig ekki. Þetta getur vel ver-
ið satt, þó ekki sé hægt a'ð full-
yrða neitt um þa'ð fyrir frarn, en
ef halli er á henni hvort sem er,
hva'ð munar þá urn fimtán þús-
und krónur, þegar sumaratvinna
á Sólbakka eða Hesteyri, og mál-
in auk þess óisvildn á Siiglufiirðií.
En hver er hún svo þessi ,,glás",
sem verksmiöjustjórnin ætlar að
rétta að sjómönnunum? Ágrein-
ingurinn er siem á'ður seigir um
fiimitán þústund krónur. Þar af
fengju sjómiennirnir um 37°/o eða
kr. 5500. Þetta skiftist niður á
svona 500 til 520 hhntarmienn, svo
ölL leldréttingin ijrvi rúmar tlu
krónur á hásetáhlut ijftr mmarið.
Þaö er verið að ala á rjg milli
sjómanna og verkamanna, og það
er veri'ð að reyna að nota þetta
mál til þess að æsa sjómenin gegn
verkamönnum. Þeir, sem það;
gera, halda víst að sjómennirnir
kunni ekki að reikna sivona eiin-
falt dæmi. En þar skjátlast þeim.
Jafnframt því að reynia að æsa
sjómenn gegn verkamönnum á
Siglufirði, er verið' a'ð gera tólraun
til að lækka kaup togarahiáseta
á síldveiöwm. Þar er sagt að sjó-
mennirnir tak,i of hátt kaup. Á
Siglufirði er ráðist á verkamenn-
ina, á Hesteyri er ráðist á sjó-
mennina. Þa'ð á að leika þesisium
tveim örmum sötmu stéttaTinnar
eins og töflum í svikamylnu til
að drepa niður samtökin.
En þetta má ekki líðast.
Sjómenn og verkamenn verða
að taka höndum saman um að
knýja frarn kröfur sínar. Lág-
markið, sem sjómenn geta fiskað
sildina fyrir, er þrjár krónur mál-
ið. Um minná þýðir ekki a'ð tala.
Kauplækkunarfiorstjóri Kveld-
úlfs, Ólafur Thors, sem sökum
heilsuleysis síns, síðan hann datt
af baki vestur við Haffjarðará,
ekki þolir a'ð'vinna neitt, en reyn-
ir með því að gangasit fyrir kaup-
lækkunum hjá sjómönnuni og
verkamönnum að bæta Kveldúlfi
upp þær 30 þús. krónur, er hann
tekur hjá jélaginu sem forstjóri,
ritar í dag stóra grein Morg-
unblaðið um síldveiðar Kveldúlfs.
Segir Ólafur þar þetta venju-
lega, siem útg.erðaTmenn og aðrir
atvinnurekendur hafa alt af sagt,
að atvinna þeirra borgi stig ekki
nema með svo og svo mikið lækk-
uðu kaupi.
„Okkar tölur eru allar óvéfengj-
anlegar,“ segir Óiafur, en al-
menningur lítur ö’ðru vísi á þetta,
það er þannig, að þær muni ekki
vera alveg réttar, frekar en síld-
armálin á Hestteyri, það-munii hafa
farið fram einhver útþynning þar
einis og á K orp úlfsstáðam jól kin ni.
Ólafur segir að eftir hókum
Kveldúlfs sé ekki gefandi nema 2
kr. fyrir síldarmálið núna. En
þar sem síldarverksmiðja ríikis-
inis gerir ráð fyrir 3 kr. veröi,
þá gefur Ólafur Thors raunveru-
iiega í skyn annað tveggja:
að bræður hans, sem stjórna
Kveldúlfi (fyrir sama kaup og
hann sjálfur fyrir að horfa á þá)
hafi falsað bækurntar,
eða þá
að bræður hanis stjórni síidar-
verksmáðjunini á Hesteyri svo Mla,
að Kveldúlfi verði ekki mama 2
króna virði það, sem síldarverk-'
smiðju ríkisins er 3 króna vitrðí.
Það er ný kenning hjá Ólafi,
að kaup verkamianna og sjómianna
eigi að fara eftir þvf, hverniig af-
urðasalan gangi, og aldrei heyrð-
ist hún hjá honum þegar afurð-
irnar voru í háu verði, og sentni-
lega heyrist hún ekki oft frá hon-
um eftir að afurðirnar stíga á ný
í verði.
Það er von aö Kveldúlfur vilji,
reyna a'ð hafa upp me'ð lækkuðu
kaupi sjómanna það, sem hánn
tapar á því að geta ekki lengur
motað sviknu síldarmólin, sem
voru falin svo vel uppi á diimimu
I'Ofti á Hesteýri, því Kveldúifur
hefiT miki'ð að borga, þar sem.
eru allir haras forstjórar, einkum.
þegar sumir þeirra, eims og ól-
afur Thor,s, geta ekkert starfað
sökum heilsuleyús.
Hins. vegar mun engum þykja
samngjarnt, að sjómenn fari að
lækka kaup sitt við hinn rrailkla
þrældóm, sem síldveiðar í
bræðslu á togurum eru, þó
brugðist hafi tekjur Kveldúlfs aí
sviknu síldarmálunum.
Rógi hnekt.
Sveinn Benediktsson afhjúpaður.
600 manns er annars vegar?
Sveita- og bæjar-stjórnium, ber
skylda til að sjá þurfaradi traönn-
um fyrir lífsviðúrværi. Þegar
sveitarsjóðirnir þrjóta, hvílir
skyldan á ríkisisjóði. Hvernig æti-
ar ríkisstjórnin a'ð sjá öllum at-
vmnulausUm jrurfandi möninum
farbor'ða? Ætlar hún að gera það
með því að stöðva allan atvinnu-
rekstur ?
Skyldi rekstur rilAsbræðislunnar
ekki verða ódýrustu atviranubæt-
urnar? Á því er ekki raokkur
minsti vafi, og alt of rnargir
verða þeir menn, siem ekkert fá
lað gera í sumar, þó 600 mianins
verði ekki sviftir þarraa voninni í
su maratviranunni fyri.r fimtán þús-
und króna ágreining.
Því hefir verið haldið fram, að
yerkamennirnir á Siglufirði hefðu
svo hátt kaup, en sjóménnirnir
svo lágt, aö það þyrfti að taka .
frá ve.rkamöninunum og fá það
sjómönnunum. Víst höfðu margir
sjómenn lítið upp úr sumrinu síð-
astliðraa, en það var alveg eftir
því hvernig þeir voru ráðnir, og
t'Ogarahásetarnir hefðu fengið
jafnmikiö þó þeir hefðu lagt upp
á Siglufirði, eánis og þeir fengu
Auk þess að sex hundruð
mararas geta haft von í sumar-
atvinnu viö rikisbræösluna á sjó
og landi, myndi stöðvun verk-
smiðjunnar alveg feila saltsíld-
larver'ðiö niður í ekki raeiitt í sum-
ar.
Á þessurn tímum gengur- ráð-
stöfun verksmdðjustjórnarinnar
þess vegna glæpi næst, og mönn-
um verður að spyrja: Er hún ein-
huga í þessu og hefir hún til
þessa samþykki ríkisstjórnarinn-
ar?
Sé svo, má hún vera upplits-
djörf, ríkisstjórnin, ef hún ætlar
að láta verkslmiðjustjórnina leggja
síldarútveginn í rústir út af fimt-
án þúsund króna ágreinimgi.
Finnur Jómson.
Tvö tölubiöð
af Alþýðublaðinu koma út í
dag, nr. 150 og 151.
Bókmeutafélag jafnaðarmanna.
ABalfundur félagsins verður á
morgun kl. 2 e. hád. í alþýðu-
húsinu I'ðnó uppi.
Viðtal við Guðmund Skarphéðinsson-
Sveinn Beraediktsison, sá hinn
sami, sem Friamisóknarstjómin
skipaði í stjóm síldarbræðslu-
verksmiðju ríkisinis, og átti að
verða smeiginlegur kauplækkun-
arforstjóri Framsóknar- og 4-
halds'man,na, reit í Mgbl. í gær
eina óþverralegustu róggrein^ sem
rituð hiefir verið í íslenzkt blað.
Róggrein þessi fjallaði um Guð-
' murad Skarphéðinsson, sikólastjóra
á Siglufirði og formann verka-
mannafélagsdiras þar. Kerraur það
s,kýrt fram í þesisari grein, hve
Sveinn hatar þennan mann, og
iætuir hann hið æsta skap Sitt ráða
svo gersamlega fyrir sig, að
hiann kann sér ekki hóf, og flettir
sjálfan sig klæðum, svo að hann
stendur berstrípaöur eftir.
Það er au'ðvitað óþairfi að
hrekja róg þessa oflátungs, því
allir, sem þekkja hann ,vita, a'ð
bonum er ekki sjálfrátt á stund-
um, en vegraa þeirra, sem ekki
þekkja hanra og halda kann ske
að hann sé miaður, sem rnark sé á
takandi, er þessi' grein rituð.
Alþýð'ublaði'ð átti í gærdag tal
við Guðmund skólastjóra, og las
tíðindamaður blaðsins upp fyrir
hionum nokkra pósta úr grein-
inni. Kvað Guðmundur, að sér
kæmu þessi skrif ekki á övart, og
taidi hann óþarfa að elta ólar við
manninn að svo komnu rraáli.
Hins vegar sagði haran, ,að rétt
væri að skila því til reykvískra
blaðalesenda, að umrraæli Sveiras
um það, að hanra hiaíi viljað gang-
ast fyrir kauplækkun nteð því
skilyrði, að hann yrði formaður
verksmiðiustjórnarinmar, væru ó-
sannindi frá rótum. Kvað Guð-
mundur, að þrátt fyrir það, þó
hann þektiSvein að óvöndugheit-
urn á ýmsurn sviðum, þá kænii
sér þó á óvart, að hann skyldi
ljúga svona ósv.ífið.
Guðmundur sagði enn fremur:
Sveinn þessi skrifaði riikis-
jstjórninni í vietur og lýsti því þar
yfir, að hann vildi ekki tiaka sæti
l, verksimiðjustjórninni með Þor-
móði Eyjólfssyni. Fór haran svo
að leiía fyrir sér Í vor um miann
•með sér í stjórniina, og kom hann
m. a. tit min. Hitti hann miig f.