Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 3
alþýðublaðið a Sa'mbandshúsiniu, par sem ég sat fund S. 1. S., og spur'ði tnig, hvort ég. myndi vilja taka sæti í stjórninni, ef hægt yrði að boia Þormóði út úr henni, en ég neit- aðá því og kvaðst ekki vilja verða tál jress að taka þá stöðu, sem Þormóður hefði verið sviftur með rógi. — Sagðist ég líka skilja, að hér væri hanin með iævísi, sem hann myndi eigii blekkja mig með. Að pessu sinni spur'ði Sveinn mig líka, hvort eg I vildi ver'ða með kauplækkun, en ég svara'ði pví afdráttarlaust neitandi þega!r í sta'ð, og fór hann við ‘svo búið.“ — Skrif Sveiits í Mgbl. í gær og alt brölt hans ber ekki vott um ann'að enmikilmenskubrjálæði; en pað er jafnvel von, a'ð óproskaðir unglingar fái slíka veikii, pegar ríkisstjórnin skipar þá alt J einu í stöðu, sem krefur ábyrgðar. I ráðherraherbergi Magnnsar fiaðnnndssonar. Viðtal sjómannanefnðarinnar við Magnús Gaðmundsson arvinnumálaráðherra. Vamnáítor ihalðsstjórnarinnar í anðvaldsbreppnnni. Nefndarmenn töluðu nokkuð Á fundi þeim, sem Sjómannafé- lag Reykjavikur i hélt fyrir s.íð- •ustu helgi, var kosin fimm manna nefnd til að hafa tal af atvin'n'u- málaráðherra og færa honum til- lögur og ályktanir pær, sem fund- urinn hafði samþykt og hnigu að atvinnumálum verkalýðsins, I nefndina voru kosnir: Finnbogi Kolbeinisson, Hafliði Jónsison, Rósinkranz fvarsson, ólafur Árna- son og Jón Guðlaugssoin. Á mánudaginn fékk nefndin svo viðtal við atvmnumálaráðherra, Magnús Guðmundsision, og sat hún hjá honum í H/s klstund. — Nefndin aíhenti ráðherranunt til- lögurnar, og tók hann hverja þeirra út af fyrir sig og ræddi um þær við niefndarmennina. Voru tillögur þessar birtar hér í blaðinu um miðja vikuna. Um þáð, hvort síldarhræðsiu- verksmiðjan á Siglufirði yrði rek- in í sumar kvaðst Magnús ekkert ákveðið geta sagt fyr en verk- smi’ðjustjórnin kæmi hiingað suð- ur, en hún kom með Alexandrínu drottningu. Kvað hann, að þegar stjórnin kæmi, myndi ákvörðun verða tekin. — Nefndin taldi það mikinn ábyrgðarhluta fyrir ríkis- stjórnina að láta verksmiðjuna standa dauðia í sumar yfir há- bjargræðistímann og kvað að það’ myndi auka atvinnuleysið gífur- lega, og játti Magnús því. Magnús kvað, að ekki rnyndi koma til nokkurra mála að ríkið tæki verksmiðju dr. PauLs á leigu, þar sem engin fjárveitiinga- heimild væri til fyrir þvi. Sagði hann líka fjárhag ríkisins afar- illan og ilt að sjá fyrir, liver af- koma ríkisins yrði. Um Kros sanessverk smi ðj u na gat hann þess, að hann vissi ekki hvort hún yrði starfrækt. Kvað hann verksmi ðjueigandann hafa sótt um leyfi til að flytja inn 20 erlénda verkamenn, en hann hefði leyfi til að flytja inn 16 menn. Sagði hann að stjórnin myndi ekki gera erfiðara fyrir um rekst- ur verksmiðjunnar með því að skerða það leyfi. um það, hve nauðsynlegt það væri, að landhelgisgæzlan í sum- ar yrði í góðu lagi, og svaraði Magnús því til, að stjórnin hefði í hyggju að láta tvö skip, Fyllu og eitt annað, stunda landhelgis- gæzlu fyrir norðan í sumiax, en er nefndarmienn kváðust ekki treysta því, að Fylla gætti strand- helginnar sem nauðsynlegt væri. kvað hann það hugsanlegt að éinu skipi yrði enn bætt við ef um mikinn ágang yrði að ræöa. Einn nefndarmianna Iagði þá spurningu fyrir þennan valda- mikla mann í biáðíum stóru flokk- unum og stjórnarráðinu, hvort hann eða ríkisstjórnin myndi viilja stuðia að því á einhvern hátt, að sjómenn gætu fengið atvinnu- tækin í sínar hendur á ieigu á sanngjarnan hátt, þar sem nú iiti svo út sem ætti að stöðva þau. En ráðherrann kvaðst ekki geta. svarað þesisari spurningu vegna þess, að fjármálaráðherra væri fjarverandi, enda kva'ðst hann ekki telja líklegt, að ríkisstjórnin gæti haft niokkur áhrif á bankana, sem hefðu mest að segja um það atriði. — Annars kvað hann út- litið vera svo slæmt, að ekki væri líkindi til annars en að öll verzlun. milli landanna myndi stöðviast vegna tolhnúra og myndum við þá inniliokast. Yrði þá ekki annað fyrir hendi en að útbýta matvæl- um liér milii fólksins, sem væri átvinnuiausit og allslaust. Ymislegt fleira fór á miHi sjó- mannanna og Magnúsar, en það verður eigi fnekar rakið hér. — Kvaddi hann nefndarmenn að lok- um með virktum, bað þá að hafa orðrétt eftir það, sem hann hefði saigt, og kva'ðst vona, að þeir hefðu nóg aö bor'ða nú sem stiæði. Nefndarmiennirnir munu að vísu ekki hafa væmst þess, að þeir myndu sækja bjargr.ájð í Iráðlierta- herbergi Krossaness-Magnúsar, en að svör hans myndu verða svona þo.kukend og lýsa siíkum van- miætti mun víst fáa hafa órað Ollunm ijósmyndastofnm bæjarins verðn? lokað snnnndagana frá 26. p. mán. til 28. ágást, að báðnm dðg- nm meðtðldnm; á sama tíma verð* nr lokað á langardðgnmi ki. 4. NÝR LAX og reyktur. — Nýtt nautakjöt og svínakjöt. — Hangikjöt, nýreykt og bjúgu. Matarbúðin, Matardeildin, Laugavegi 42. Hafnarstræti. Kfðtbúðin, • Týsgötu 1. Ný bók: SFINXINN RADF ÞÖONINA . . . Skáldínga eflir MAURICE DEKOBRA. Þessi franska skáldsaga er talin meö beztu ástarsögum nýrri franskra bókmenta og hefir hlotið heimsfrægð. — AÐALÚTSALA i AFGREISSLU FALKANS, BANKASTRÆTI 3. Allir sumarhattar seljast nú fyrir niður- settverð. Komiðmeð- an úrvalið er roest. Hattaverzlanin Langavegi 6. fyrir, enda sagði einn nefndar- mannanna, a'ð sér hefði dottið þessi vísa í hug, er han,n gekk út úr rábherraherbergi Magnúsiar: Myrkur hylur mararál, myrk siig skýin hringa. Myrkur er i minni sái, myrkra hugrenninga. Á sjómaninafundinum í fyrra- kvöld voru háværar raddir um það, að krafa verkaiý'ðsins ætti nú að vera sú, að honum yrðu af- hent atvinnutækin til' reksturs, þegar einkabraskið hefir lagt ár- fdr í bát, enda er það rétt. Auð- valdsþjóðíélági’ð er í sífeldu hruni Það sveltir liundruö heimila, sviftir þúsundir mainna atviinnu sinni og þar með lífsbjörg, það hungrar konur og börn á sama tíma sem einstakir menn raka saman auð fjár, svíkja mái, sóa milljpnium, brenna matvælum o. s. frv. Þetta er ijótt ástand, sem hlýtur að hafa allsherjarhrun í för með sér. Kröfur sjómatma og verka- (rnannia í dag eru þær, að atvinnu- tækin séu ekki stöðvuð, að þeir hafi'sæmilegt lífsviðurværi handa sér bg sínum fyrir vinnu sína. — En ef þeirri kröfu er ekki sint, þá er þess krafist: að, atvlnnutœkm séu afhent oerkalí/dniim, nýtt sktpukig uerSi tekið upp í atvinnimictl- iinum, og petr einir njóti ú- vaxktnna, sem vinna að pví dð. afla peirm. Burt með einstaklingsbraskið se*n er að leggja alt i rástir! Atvinnutækin til alþýðunnar, sem vinnur við þau Svar verismiðln-' stjórnaæÍBiiiar* St|órnin neitar ðlln samkomnlagi. í gær barst verkamönnum síld- arve rksmiðjunnar svar stjórnar- innar viðvíkjandi tilboði þeirra. Svar stjórnarinnar var, að hún gengi ekki að neinu öðru en því, að launin Iækkuðu að fullu og öllu, eins og hún viidi. Iiefir stjórnin þar með slegið á hendi verkamannánna. sem var út rétt tii samkomulags, og mun þa'ð mæíast mjög illa fyrir. fhalspostnli Ey|a fea* fýlnfor, í gærkveldi var haldinn fundur í Vestmaninaeyjuni, sem postuli íhaldsins þar, Jóhann Jósefsison alþinigismia'ðuiv hafði bo'ðað til, Bar Jóhanm fram tiilögu þess efnds, a'ð sjómenn í Eyjum vildu að kaup verrkanutmp, við ríkis- verksmiðjuna á Siglufirði lækk- u'ðu kaup sitt jtannig, að það yrði eins og hlutarkaup sjómanna við síld í fyrra hefðd orðið. Reyndi Jóitann mjög a'ð æsa sjómenn gegn verkamömnum og eins Sunn- téndinga gegn þeim fyrir norðan, sem hann sagðd að vildu eiinaka síldarvinnuna og bægja Sunnlend- ingum frá. '' Fundarhúsdð var troðfult, en þegar tillaga Jóhanns var borin upp, greiddu henni að eins 26 atkvæði, en móti henni greiiddi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.