Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 1
‘1 Kjell Askildsen Þögn hinna dýru orða Norski rithöfundurinn Kjell Askildsen var gestur Norræna hússins á Norsku bókadögunum nýverið. Kjartan Amason skrifar lun þennan hægláta orðsins meistara. 6/7 Stöðugt á sveimi í sjö- undahimni Guðmundur Björgvinsson listmálari sýnir nin þessar mundir á Kjarvalsstöðum. Lifið, listin og samhengi hlutanna eru honum hugleikin. 4/5 Guðmundur Björgvinsson Sýning Gerðar Þessi fíngerða klippimynd frá 1953 er mjög einkennandi fyrir það tímabil í list Gerðar Helgadóttur, sem Lista- og menningamefnd Kópavogs sýnir í sýningarsalnum Nýhöfri og opnar f dag, í minningu þess að Gerður hefði orðið sextug 11. apríl. Eru þar jámskúlptúrar og formyndir frá árunum 1951-53, þegar Gerður var í framvarðarsveit slíkrar steöiu hér og erlendis og verk hennar meridlegt framlag til íslenskrar strangflatariistar. 2/3 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.