Morgunblaðið - 09.04.1988, Page 1

Morgunblaðið - 09.04.1988, Page 1
‘1 Kjell Askildsen Þögn hinna dýru orða Norski rithöfundurinn Kjell Askildsen var gestur Norræna hússins á Norsku bókadögunum nýverið. Kjartan Amason skrifar lun þennan hægláta orðsins meistara. 6/7 Stöðugt á sveimi í sjö- undahimni Guðmundur Björgvinsson listmálari sýnir nin þessar mundir á Kjarvalsstöðum. Lifið, listin og samhengi hlutanna eru honum hugleikin. 4/5 Guðmundur Björgvinsson Sýning Gerðar Þessi fíngerða klippimynd frá 1953 er mjög einkennandi fyrir það tímabil í list Gerðar Helgadóttur, sem Lista- og menningamefnd Kópavogs sýnir í sýningarsalnum Nýhöfri og opnar f dag, í minningu þess að Gerður hefði orðið sextug 11. apríl. Eru þar jámskúlptúrar og formyndir frá árunum 1951-53, þegar Gerður var í framvarðarsveit slíkrar steöiu hér og erlendis og verk hennar meridlegt framlag til íslenskrar strangflatariistar. 2/3 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.