Alþýðublaðið - 30.06.1932, Síða 2
j | ~| n r'H
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Gnðmandiir Skarphéðlnsson
horfinn.
Eftir hverjn er beðið ?
Verðor beðið fram eftir ðlln smnri að
láta rikisverhsmiðjnna taka til starfa?
Er Sveinn Benediktsson jffirráðherra ?
arinnar er í hæsta lagi um fimtán
I gærkveldi barst sú fregn út
wjn borgina, að Guðanundur
Skarphéðinssion hefði ekki sésit
allan daginn og væri verið að
Jfeita hans. Ekki var hægt að fá
simasamhand pá til Siglufjaröar,
og símskeyti, er fréttaritari blaðs-
ins á Siglufiröi hafði sent blað-
Inu kl. 8 í gærkveldi, var ókomið
(énn pá í morgun kl. 8V2, en pað
kom nokkru síðar og hljóðar svo:
Siglufirði, 29. júní 1932.
Sorgleg tíðindi. Guðmundur
Skarphéðinsson skólastjóri og
formaður verkamannafélagísins
hefir ekki komið á hekniili sitt
ftá kl. 10 árd. og enginn orðið
Itans var. Nú er hafin almienn leit
með mn 300 rtianns. — Nánar
síðar.
FnétMrikJri.
' . ’"v , j
Klukkan laust fyrir 9 í gær-
mongun átti Guömundur sómtal
við mann á ritstjóm Alpýðu-
blað9in,'S., og voru honum eftir
beiðni hans lesnir kaflar úr gnein
Sveins Be'niediktssonar í gær.
En eitthvaö á tíunda timanum
gekk Guðmundur út, og höfðu
anhverjir séð hann á götu, en
síðan hefir ekki til hans spurist.
Klukkan 7 í gærkveldi var haf-
in leit af 300 manins, en síðan
bættust margir við, og mun alls
hafa tekið þátt í leiíinni um 400
manns. Var leitað um Siglufjörð
allan og nærliggjandi fjöll. Hafði
snjóföl fallið í gær fram að há-
degi, og náði pað hér um bil
niöur að sjó, en engan slóða sáu
peir. Stó'ð leit pessi til ki. 11 tál
^2 í gærkveldi, en pá var hafin
Mt á bátum með löndum fram,
og stóð hún tii klukkan 3 í þ'ótt,
og hófst aftur í morgun kl. 10.
Guðmmtdur var hjartabilaður.
Guðmundur var mjög hjarta-
btlaður maður og þoldi þess
vegna ekki að vera á fundum,
par sem miiklar æsingar voru,
enda kom það fyrir tileínislaust,
Síðasta skeyti
werksiniðjuveikaiMimeiiM
svarað.
Vill verksmiðjustjórnin
engar sættir?,
Svo hljóðandi skeyti sendi verk-
smiðjustjórnin tii verkamanna í
síldarverksmiðjumni í gær.
29/6 :32.
Verkamenn síldarverksmSu
ríkisina,
c/o Jóhann Guömundsson,
Siglufirði.
Vinna sú, er þér i'nniMiið í 90
aura ákyæðistilboði y'öar, koslaði
er hann var við vinnu sina í
skólamum, að hann hneág niður á
stól, og þurfti þá að bera hann
heim.
Margir heiövirðir menn eru
þannig gerðir, að þeir þola illa
að verða fyrir álognum sökum,
jafnvel þótt heilir séu heiilsu. En
greán Sveins hin síðari mun vera
álgert eánsdæmi í íslenzkri biaða-
mensku og mesta og lævísast
framda níðingsiverkið á sannleik-
anum, er enn hefir sést í opin-
heru blaði á landi voru.
Er Guðmundur á lifi?
Enn þá ér ekki vonlaust um, að
Guðmundur kunni að vera á lífi,
að því er tíðindamaður blaðsins
á Siglufirði áleit.
Á Siglufirði er það alníenn
skoðun, að sé Guðmundur Skarp-
héðinsson ekki lengur á lífi, þá
hafi Sveinn Benediktsison lagt
hann að vfelli, og ekki nxuni Sveini
þýða að koma oftar tíl Sigln-
fjarðax,.
Sveinn Benediktsson fer enn
með nýja lygi nm Guðmund
Skarphéðinsson.
í morgun fer Sveinn Benedikts-
son enn mieð nýja lygi um Guð-
muind í Morgunblaðánu. Segir þar,
að Guðmundur hafi frá Hólum í
Hjaltadal hrrngt til Siglufjarðiar
0g beðið sína menn á Siglufirði
að hindm með mldi að Morgun-
blaðið með fyrri gredn Sveins yrði
borið út um Siglufjörð. Þetta er
eins og flest aninað, sem Sveinn
hefir skrifað, gersamlega
tilhæfulaust, því verkamenn á
Siglufirði hjálpuðu tíil að bera út
Moi'guiiblaöiö, sem var dreift út
ókeypis, því þeir álitu eins og
fréttaritari Alþbl. komst að orði,
„að þeir fyrirlitu lygina og söfn-
uðu sér um foringja sinn“, en
Guðmundur vissi, að svona gróf
iygi myndi ekki hafa áhráf á
Siglufirði, þar sem allr þektu
hann.
I
k erksmiðjuna 74 aura í fyrra, og
virðisi því of hátt. Til þess að ná
25°/o verkalaunalækkun í sam-
ræmi við upphaflegu tillögu vom,
ætti ákvæðisgjaldið að færast of-
|in i 55V2 eyri málið. En þar sem
um ákvæðisvinnu er að ræða,
getur verksmiðjusfjórnin failist á
60 aura fyrir málið. Til vara bjóð-
um sömu kjör og í Krossancsi.
Óskist tölulegar upplýsingar, eru
þær heimilar hjá framikvaamdiar-
stjóra.
V erksmtðjmtjómm.
Verikamenn á Siglufiröi munu
ekki hafa svarað þesisu enn, etida
mun amnað fylla meir hugi Jteirra.
Mörg hundruð atvinuulausir
menn bíða þess rnilli vonar og
ótta, að ritósverksmiðjan fari að
starfa, og enn þá er ekki farið að
taka ákvörðun um hvort hún
istarfi i sumar.
Mörg skipin,, siem eiga að veiöa
í verksmiðjuna í sumar, eru enn
þá ótilbúin. Það er beðið eftir að
útbúa þau, þangað tíl ákveðið er
um verksmiðjuna.
Hver daguri.nm er dýrmætur.
Því lenigur seín líður á sumarið,
því minni líkur eru til að verk-
smiðjan fái það, sem húin þarf að
fá af síld til vinsílu, en það eru
minst 100 000 mál.
Drátturinn með að taka ákvörð-
un um þetta er orðinn alveg ó-
hæfílegur og lítur jafnv-el út fyrir
að hann sé gerður í því skyni að
hindra rekstur verksmiðjunnar í
sumar, og hver ber ábyrgð á
þesísum dxætti?
Er það ríkisstjórntn ? Er það
\erksmiöjustjórniri, eða er það
bara Sveinn Benediktsson ? Sve'.nn
gengur nefnilega hér um bæinn
og segist stjórna öllu landinu, og
hann hefir lýst því yfir, að verk-
smdðjan skuli ekki fara á stað í
sumar, nema gengið verða að öll-
um kröfum verksmiðjusitjiórnar-
innar óhreyttum.
Það hefix verið sýnt fram á það
hér í blaðinu, að ágreiningur milli1
verkarnanna og verksmiðjustjórn-
Vininustöðvun varð í gær á Isa-
firði hjá Björgvin Bjarnasyni, sem
rekur beinaverksmiðju á Stakka-
nesi, og einnig hjá h. f. Fisfcimjöl.
Höfcu þesisir tveir atviininiurefcend-
ur ekki viljað skrifa undir kaup-
taxta \erkalýðsfé/agsins, en honn
er í vininu við beinaverksmiíðj-
una: 8 stunda vinna, er greiðist
með kr. 1/35, en sú vinna, siem
uninin er fram yfir 8 st., telst
aukavinna, og skal hún greidd
meö kr. 1,60 á stund, nema næt-
urvinna, er gœiðist með kr. 3,00.
Skulu og verklýðsfélagar ganga
fyrir vininu.
Björgvin skrifaði skilyrðislaust
undir siamminigana seinni hluta
,, Hiingi irfffjnga rí ‘ svo kallaða
frá Þrándheimi til Oisíó, siem höfst
í vikunni sem leið, er fariin út um
þúfur, því a'ð lögreglan skarst í
leikinn og lét flytja þátttiakend-
urna til heimkynna sinna. Komm-
únistar stóðu á hak við kröfu-
þúsurid krónur. En í anrtan stað
er atvipna 600 manna beinlínis i
veði tíg auk þess óbeint allur
sí 1 darútvegurinn.
Hvaö er nú að gerast í þessu.
máli? Ætlar ríkisstjórnin aö
stöðva síldiarútveginm í sumar út
af þessum ágreiningi, og gerir
hún það vitandi vits af frjálisum
vilja, eða lætur hún Svein Bene-
diktsson ráða fyrir sér?
Það sanna í þessu máli veröur
a'ð komta í Ijós þegar í sitað,
hver valdur er að þessum óhæfi-
lega drætti og hvað rikisstjórnm
ætlar sér.
Þó að Sveinn Renediktsson
gangi æðisgenginn berserksgang
um bæinn, vilji rifa niður það,
sem eftir er af síldaTÚtveginum
og spilla atvinnuvonum anörg
hundruð manna nú í versta at-
vininuleysinu, getur ríkisstjórmn á
engan hátt skoti'ð honunj fyrir sig.
Ríkisstjórnin ber ábyrgð á hvort
verksmiðjan ver'ður rekin i sum-
ar, og þeir, sem missa atvinnuma
við að hún er stöðvuð eða dregið
úr rekstri henínar, muriu snúa sér
til heninar með kröfu um hjálp
eða atvinnubætur, og skyldu ekki
verða nógar kröfumar samt, sem
stjórninni gengur illa að uppfylla,
þó hún svifti ektó alla þá atviinnu,.
sem annars fara i síldina?
I dagsins í gær. Forstjóri h. f.
Fiskimjöl á ísafirði gekk að kaup-
inu, en vildi ekki ganga að því
atriði, að verklýðsfélagiar gengju
fyrir í allri vinnu. Hvarf hann þó
frá því síðar í gær, gekk að kröf-
unum, en neitaði þó að skrifa
undir og vísaði því til stjórnar
h. f. Fiskimjöl, en aðalmaður
hennar er Walter Sigurðssoti,
konsúll hér í Reykjayík. Mun
stjórnin hafa ákveðið að skrifa
undir, en ekki er blaðinu þó
kunnugt um hvort hún er búin
að því.
Deila þessi hefix því endað vel
og orðið bá'ðum til sóma.
í göngu þessia. „Arbeiderbladet“
j kveður jafnaðarmenn engan þátt
hafa átt í henni. NRP.
Myrt í bcKikeri. í Helsingíors í
Finnlandi fanst stúlka myrt í (bað-
(keri í íbúðinni þar sem hún bjó-
Hún hafði áverka á höfði.
Vinnustöðvun á Isafirði.
Atvinnurekendur ganga að ktöfum verkamanna og gefa par
með sUdaiverksmiðjustjórn ríkisins gott fordæmi.