Alþýðublaðið - 01.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1932, Blaðsíða 1
®tím m «t Mpfémíukkmm 1932. Föstudaginn 1. jú'H. 156. tölublað. Gamla Biól Fra Diavöló. Söng- oe tal-mynd í 8 pátt- um, tekin eftir hinni frægu óperu „Fra Diavöló". Aðalhlutverkið sem frelsis- hetjpn „Fra Diavóló" leikur og syngur: Tino Pattiera, sem eftir dauða Caruso er talinn mesti söngvari heims- Bezta kaffi borgarlnnar heiir Irma. Bezti ilmur og bragð. Hár afsláttur gegn staðgreiðslu. Gott morgunkaffi 188 aura. Haínarstræti 22.. Á Þjörsánnótið fer bíll laugardaginn 2 júlí. Far fram og til baka 5 krónur. Upp- lýsingar í síma 1936. Súðin fer héðan austur um iand rhið- vikudagiim 6. júlí n. k. og kemur á áætliinarhafmr Esju, sem átti að fara héðan pann 4. s. m. Tekið verður á móti vörum næstu 2 dagana áður en skipið fer, Skaftfelliiigur fer héðan á laugardaginn til Vest- mannaeyja, Hallgeirse, jar og Víkur. Tekið er á móti vörum í dag og til hádegis á motgun. Anna Borg 09 Poii! Reamert enduitaka upplestur og leiksýningu i Iðnó í kvöld (1. júlí) kl. 87«. Aðgöngumiðar seldir f Iðnó i dag eftir kl. 12. Sími 191. Að elns þetta elna slnn. SkemtftOr fer Glímufélagið Áratann í Vatnaskóg sunnudaginn 3. p. m. — Farið verður með gufubátnum „Nonna". Lagt verður af stað kl. 8 f. h. ffá austuruppfyllingunni. Far- miðar kosta 4,00 krónur og fásl hjá Þórarni Magnúss., Laugavegi 30. og í afgreiðslu Timans, Lækjargötu 6. — Ágæt músik allan daginn, VélsUörafélas íslands heJdur aðalfund næstkomandi mánudag, þann 4. þ. m., í kaupþingsainum. Hefst funduiinn kl. 5 síðdegis. Félagsstjómin. Ffá Alþýðubrauðgerðmni: Tilboð óskast í að tvímála hús brauðgerðarinnar og kítta glugga. Tilboðum sé skilað fyrir 10. þessa mánaðar. Upplýsingar viðvíkjandi útboðinu í Alþýðubrauð- gerðinni, Tónlistarskólinn tekur til staifa 1, október n. k, með svipuðu fyiiikomu- lagi og síðasta vetur. Umsöknir séu komnar fyrir miðjan septémbermánuð. Nánari upp!ýsingar gefur Páll isélfsson skólastjó i. Til Biönduóss og Skagafjarðar fara bifreiðar mánudaginn 4. júli, Til Akureyrar fer bifreiðþriðjud 5. júlí.ÓdýrfargjöId. Pantið sæti í tíma hjá Esfrelðastöðiniii Hriisgf laraiaa, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767. Nýja Bfó Ðanzinn i Wien. (DER KONGRESS TANZT). Ársins frægasta UFA-tón- og tal-mynd í 1Q þáttum. Aðalhlutverkin leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Conrad Veidt, Lil Dagover, Otto Wallburg og m. fl. Myndin gerist i Wien árið 1814, pegar þjóðhöfðingjaráð- stefnán mikla var haldinn. Músík eftir Werner R. Heymann Simapöntunum veitt mót- taka eftir klukkan 1. Café Höfn, Hafuarstræti8, sími 1932. Munið að miðdegisverð- ur og kaffi kostar aðeins kr. 1.25. Ódýrt kjöt verður selt á morgun, 40 aura x/á kg, fCJLÍcs Baldursgötu 14. Sími 73, Að Mývatni fer boddíbíll priðjudags- morgun kemur kl. 6. Nokkur sæti laus Ódýrt farið, ef tekið er báðar leiðir. Uppiýsingar á Haðarstig 16 eitir kl. 8 i kvöld. Ferðaskrifstofa tslands. Gullfoss. Sunnudaginn 3, júlí verður ferð að Gullfossi. ÍO . kr. faríð báðar leiðir. Þjóffsármó líð er á laugar- daginn 2. júlí. Farið verður í kassabílum. Kostar 5,00 kr. báðar leiðir. Kaupið farseðla nógu snemma hjá Ferðaskrifstofu ísiands, simi 1991.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.