Alþýðublaðið - 01.07.1932, Blaðsíða 1
pýða
mm m «i Aipftmnmkkmarn
\ Gan»i& Mój
Fra Diavóló.
Söng- og tal-mynd í 8 þátt-
um, tekin eftir hinni frægu
óperu ,.Fra Diavóló".
Aðaihlutverkið sem frelsis-
hetjan „Fra Diavóló" leikur
og syngur:
Tino Pattiera,
sem eftir dauða Caruso er
talinn mesti söngvari heims-
imÉæ&ií&í lins.
Bezta kaffi
borgarlnnar
hefir
Irma.
Bezti ilmur og bragð.
Hár afsláttur
gegn staðgreiðslu.
Gott morgunkaffi 188 aura.
Hafnarstræti 22,
Á Þjörsármótið
fer bíll laugardaginn 2
júlí. Far fram og til
baka 5 krönur. Upp-
lýsingar í síma 1936.
^S)
Súðin
fer héðan austur um iand mið-
vikndaginn 6. júlí n. k. og kemur
á áætlunarhafn r Esju, sem átti að
fara héðan pann 4. s. m.
Tekið verður á móti vörum
næstu 2 dagana áður en skipið fer,
SkaftfelIIngur
fer héðan á laugardaginn til Vest-
mannaeyja, Haligeirse, jar og Víkur.
. * y
Tekið er á móti vörum i dag
og til hádegis á mo^un.
Anna Borg 09 Poul Reumert
endurtaka
upplestur og leiksýningu i Iðnó í kvöld (1. júlí) kl. 8V8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 12. Sími 191.
Að e£ns þetta elna sinn*
SkemttVðr
fer Glfmufélagið Ármann
í Vatnaskóg sunnudaginn 3. þ. m. — Farið verður með gufubátnum
„Nonna“. Lagt verður af stað kl. 8 f. h. fiá austuruppfyllingunni. Far-
miðar kosta 4,00 krónur og fásl hjá Þórarni Magnúss., Laugavegi 30,
og í afgreiðslu Tiinans, Lækjargötu 6. — Ágæt nmsik allan daginn,
Vélsíjðraféiag islands
heldur aðalfund næstkomandi mánudag, pann
4 þ. m., í kaupþingsainum. Hefst funduiinn kl.
5 síðdegis. Félagsstjóinin.
Frá Aíþýðubrauðgeiðmni:
Tilboð óskast
í að tvímála hús brauðgerðaiinnar og kítta glugga.
Tilboðum sé skilað fyrir 10. þessa mánaðar.
Upplýsingar viðvíkjandi útboðinu í Alþýðubrauð-
gerðinni.
Ténlistarskéllnn
tekur til staifa 1, október n. k, með svipuðu íyiirkomu-
lagi og síðasta vetur.
Umsóknir séu komnar fyrir miðjan septemb^rmánuð.
Nánari upp'ýsingar gefur
Páll Isélfsson
skólastjó i.
Tii Biönduóss og Skagafjarðar
fara bifreiðar mánudaginn 4. júlí.
Til Akureyrar fer bifreiðþriðjud 5. júlí. Ódýrfargjöld.
Pantið sæti í tírna hjá
Sifreiéa&foðmni Hriitgnnm,
Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767,
Nýjæ Bió
Danzinn 1 Wlen.
(DER KONGRESS TANZT).
Ársins frægasta UFA-tón-
og tal-mynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
LILLIAN HARVEY,
WILLY FRITSCH,
Conrad Veidt, Lil Dagover,
Otto Wallburg og m. fl.
Myndin gerist í Wien árið
1814, þegar þjóðhöfðingjaráð-
stefnan mikla var haldinn.
Músik eftir Werner R. Heymann
Simapöntunum veitt mót-
taka eftir klukkan 1.
Café Höfn,
Ha£narstræti8, sími 1932.
Munið að miðdegisverð-
ur og kaffi kostar aðeins
kr. 1.25.
Ódýrt kjöt
verður selt á morgun,
40 aura Vn kg.
KLEIN,
Baldursgötu 14. Simi 73,
Að Mývatni
fer boddíbíll þriðjudags-
morgun kemur kl. 6.
Nokkur sæti laus Ódýrt
farið, ef tekið er báðar
leiðir. Uppiýsingar á
Haðarstig 16 eítir kl. 8 í
kvöld.
Ferðaskrifstofa
íslands.
GuilVoss. Sunnudaginn 3, júlí
verður ierð að Gullfossi. ÍO
hr. farið báð»r leiðtr.
Þjórsármó tíð er á laugar-
daginn 2. júlí. Farið verður í
kassabílum, Kostar 5,00 kr.
báðar leiðir.
Kaupið farseðla nógu snemma
hjá Ferðaskrifstofu íslands,
simi 1991.