Alþýðublaðið - 01.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ sta'ðurinn sjálfur einkennilegur og nóg skjól í hrauninu handa þeim, sem vilja njóta sólar og góða loftsins án þess a'ó liggja á sig göngur. Um kvöldi'ð verðá hóp- arnir sóttir a'ð Kaldárseli og Víf- ilsis'töðum, tíminn ákveóinn í för- inni. Allar afgreiöslu- og skrif- .stofu-stúlkur velkomnar. X. Sjúkrasamlag ReykjavíUur heldur aðalfund í kvöld kl. 8 í G.-T.-húsinu við Templanasund. Verður þar sagt frá, hversu sikip- ast hefir um hag samlagsins og ræddar lagabreytingar. Esjuför barna og unglinga verður farin sunnudaginn 10. júlí n. k. undir forustu og að tilhlutun nokkurra manna, er unna útilífi og fjall- göngum. Börn yngri en 10 ára geta ekki tekið þátt í förincni. Peár, sem hafa í huga að vera me'ð í förinni, riti nöfn sín á liista, er Mggur framani í af- greiðslu Alþýðublaðsins. Nánar tilkynt um brottfararsta'ö o- fl. föstudaginn eða laugardaginn áð- ur en fariö er. Alþýðubókasatn Reykj vikur verður opið til lestrar og út- lána á hverjum virkum degi i sumar, en lokað alla sunnudaga í júii og ágúst. AIMr, sem nú hafa bækur úr bókasafninu, eru vin- 3 stofur og eldhús til leigu nú þegar. Upplýsingar á Hverfisgötu 64. Björn Jónsson. Sparið þeninga Foiðist óþæg> indi. Munið því eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Þjórsármótið er á morgun. Hvæð e.r að frétta? Nœtarlœknh' er í nótt Þórðxvr Þórðar/son, Marafgötu 6, sími 1655. Skipafrúttir. „Lyra“ fór í gær á- leiðís til Nonegs og „Suðurland“ í morgun til Borgarness. „Súðiin“ er væntarileg í dag austan urn land úr hringferð. í kvöld fer „Brúarfoss“ áleiðis til útlanda og „IsLand“ vestur og norður um land. í gær kom timbursikip ti! verzlunar Árna Jónssionar. 300 ám gamalt sveihamtur brennur. Nýlega bar það við í Svíþjó'ð, að sveitasetur 300 áfa ganvalt brann tii kaldra kola. Tjóni'ð er metið uni milljón króna. Stœrsti saxofónn heimsins er í Vínai'borg, og er hann 2,05 nietrar á hæð. NortfmcMnafblagið 25 ára. samlega beðnir aö skila þeirn tid tainingar fyrir 14. þ. m. Islenzkir stjórnmálamenn vestra. Eir.ar S. Jónasson svei'arskiifarii á Gimli hlaut útnefningu sem þingmannsefni Brakken-líberala- flokksin.s í komandi kosningum. Einar hliaut einu atlívæð.i meirj er I. Ingjaldsson, sem síðan var kjörinn frambj'óðiandi óhá-ðra bænda á fundi, er haldinn var að Árborg. En hantn hefir lýst yfir því, a’ð hann muni s.eim áður fylgja Brakken--stjómi'nni. í St- George-kjördæmi heíir Skúli Siig- fússon, núverandi þingmaður kjördæmisinis, verið tilnefndur þingmannsefni Bracken-Mberala- flokksins. Sumir vildu hafa ann- an íslending í kjöri þar, siem var Númi Læknir Hjáluiarssion. Haivn fékk 32 atkv., 'en Skúli 39. Benzinve’ðið er nú hækkað um 4 aura lítr- inn. Paó er benzínsikiattUT „Fram- sóknar" og íhalds. Íþióttítfóíkið frá Akureyri er farið heim. Fór það norður í bifrei'ðum. Var því haldið samsæti í íyrxa kvöld. Að skiinaði gaf K. R. Akureyriimgun- um silfurbikar, sem á aö keppa um í handkna.tlleik fyrir norðan, milli K. R. og K. A. Aktireyring- arnir gáfu K. R. mjög fagra mynd af Akureyri pg grendinni. I. S. í. gaf Aku rey: hvgunum; hvierjum um si^, merki IþróttasambarfdsinB, áð- ur en peir fóru noröur. Fjöldi heillaóska og heiMaóska- skeyta hefir borist í tilefná af 25 ára aímiæli „Nord.mansforbu:ndet“, m. a. frá ríkisstjóranum í Mcnns- sota, Bandaríkjuan. NRP. Paul Björrik, sem kunmur var fyrir ferðir sínar uim norðurivöf, er nýlega látinin í Tromsö. Hann varð 75 ára gaimiall. Hann hiafði tekiö þátt í siglingum um norð- urhöf frá 1871. NRP. ísland i er.lend.um blödttm. í sænska Social-Demokraten biríist 9. júní löng grein um stjórnar- skiftin á íslandi („Islands rege- vingskris"), eftir jafnaðarmanninn Ivar Vennarström ritstjóra. FerHnsögubnot Odds Sbgvmgsirs- somm Skömmu eftir samsteypu- stjórnannynduniaa brá ég mér í sumarfrí kringum Akrafjall. Hitti ég marga bændur að máli. Ekki viidu þeir mimnast á pólitík, en hristu bara höfuð sín svo hringl- ;aði í kvörnunum og sögðust láta Pétur og Steina gamla hugsa fyr- ir því öllu, en sumir voru þó á rnóti Pétri og .það voru þeir vitr- ustu. Ég gisti tvær nætur í Ktróki, þaðan að Bjarteyj'arsandi og var þar eina nótt og 2 nætur á Kjar- anisstö’ðum og síðustu nóttina á Litla-fJotni. Ég hitti Pétur þing- mann. Hann var að taka upp mó bg var bæoi skítugur og rifinn. „Því ert þú að þessu sjálfur og svona seint?“ spurði ég. „Það er af því,“ segir hann, „að helvítis þihigið stóð langt fram yfir mó- tökutíma, en ég spara verka- mannskaup með þvi að gera þetta sjál.tur," sagð. hann, „og svo veri> TilkvnniDii. Hér með er skorað á vátryggingarfélög, sem hér á landi starfa og aðalumboð hafa í Reykja- vík, en hafa ekki enn pá sent skýrslu um eignir sínar við árslok 1931 og tekjur pað ár, að senda pær skýrslur skattstofunni 1 Hafnar- stræti (Edinborg) í síðasta lagi 10. p. m. Annars kostar verða peim áætlaðar eignir og tekjur til skatts að pessu sinni, eins og lög standa til. Skattstjórinn í Reykjavík. Eysteinn Jónsson. VátryoingarhlÉtalélaofð Jye Danske“. (stofnað 1864) Brunatryggingar (hús, innhú vörur o. fl.) Líftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum, Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti. Geymið ekki til morguns það sem hægt er að geraj dag. Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, sími 171‘Pósthólf 474* Símnefni „Nyedanske“ kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn. Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustólar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. Húsgagnaverzl. við DMirltjiiia. Ávextir: Nýir, Þurkaðir, Niðursoðuir, margar tegundir. Súkkat og ýmsar aðrar iítt fáaniegar vörur. Alt sent heim. Sími 507. Maispfélag Vinnuföt nýkomfn. Ailar stærðir. Vald. Poulsen. Kaffibætir er búinn til úr úrvalsefnum. Fyrirtækið er alíslenzkt með íslenzkt verka- fólk, Vegna alls er því Kaftibætirinn llapparstíg 29. Síml 24 s sjálfsagðastur. ur ma'ður að nota íslenzkt efni.“ Allir tóku mér vel þar sem ég kom, enda fræddi ég þá um marga hlutu. Ritstjóri og ábyrg ðarmaður: Ólafur Friðriksison. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.