Alþýðublaðið - 01.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.07.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ a írar og Bretar. Dyblinni, 30. júní. U. P. FB. Samkvæmt árei&anlegum heimild- um ætlar fríríkisBtjómin ekki að grei'ða Bretum U/2 milljón sterl- ingspunda af ársgreiöslum peiim, sem hafa \erið deiiuefná miilli Bretastjórnar og fríríkisstjórnar- innar írsku síðan De Valera- stjórnin tók við völdum. — Tho- mas nýlendumáiaráðherra hefir ' tilkynt í neðrí málstofunni, að fmmvarp, er snerti þetta tnái, verði lagt fyrir pingið á mániu- daginn. Kjördæmamálið og Það er fyrst núna á miöviku- daginn, sem „Mgbl.“ hættir á að fiytja glepsur úr alþingisræðu.. sem Jón Þorláksson hélt 6. júní til þess að reyna að vafsaka svik íhaldsmanina í kjördæmamiálinu. „Mgbl.“ mun hafa vonast eftir, að nú orðið væri ekki eins ferskt í minni kjósenda alment, hviersu Jón Baldvinssom hrakti varriar- ræðu Jóns Þorl. þá þegar lið fyrir iið, einis og var dagana^eflir þinglokin, þegar kaflar úr ræð- um Jóns Baldv. voru birtir hér í hia'öinu og yfirlýsing hanis og Héðjns ValdimarsBonar út af frestun kjöidæmamálsins. En það er ástæðulaust fyrir „Mgbl.“ að ætln þjóðina svo gleymna. Það fyrnist ekki, að í- haldsflokkurinn rann frá lausm kjördæmamálisins og settist á á- skoranir milli 20 og 30 þúsund kjósenda. Á'öur hafa þeir Jón Baldv. og Héðinn Valdimarsison mótmælt því harðlega, í yfirlýsingu hér í blaðinu, að þeir hafi í eitnkasiam- tali við Jón Þorl. og Jak. Mölier L sagst vera samþykkir fnestun kjördæmamálsins, svo að „Mgbl.“ er til einsikis a'ð dyigja enin á ný uim þann uppspuna. Hefir „Mgbl.“ 'og ekki getað komist hjá því að verða að viðurkenna, að Alþýðu- i'lokksþingmennirnir stóðu alt af gegn því að kjördæmamálið yrði svæft á þinginu, svo sem þeir og jafrum hafa barist fyrir framgangi réttiátrar kjördæmaskipunar. „Mgbl.“ langar til að fá kjós- endur til að trúa því, að'„engir möguleikar hafi veríð tii að láta 'máiið ganga fram á síðiasta þi:ngi“, nema með verulegum af- slætti. En hvað hefði „Framsökn" gert, ef íhaldið hefði ekki lagt (ruálið í isialt, heldur haldiö. áfram að berjast lyrir framgangi þesis þá þegar? Tr. Þ. vildi ekki rjúfa þingið, og hvaða leiðir voru þá fleiri fyrir „Fratn&ókn", ef íhalds- menn hefðu ekki selt málið fyrir að komia Magnúsi Guðmundsisyni í stjórmna? Hyaða tryggingu hefir íhaldiö fyrir því, að hægara ver'ði að koma kjördæmaimálinu fram á hæsta þingi? Á alþingi eru sörnu menn og áður, og nú þekkja „Fram’&ókniar“fliokksim’ann ráðið til þess að fá íhaldið til að skjóta öllum ' réttlæti'Sikröfítm á frest. Ekki er pad trygging fyrir því að auðveldara sé að fá fiarsællega lausn kjördæmamálsins á næsta þingi, heldur en hefði veráið á síðasta þingi. Offi d&glnn og veglms Stúkan „1930“. Fundur í kvöld kl. 8V2. Rætt um sk-emitiförina. Skemtiför fe>: Giímufélagið Ár- marm á sunnudaginn kemiur upp í Vatnaskóg. Farið verður á skipi að Saurbæ á Hvalfjarðiarströnd, eh þaðian er um hálffíma gangur í- skóginn. Vatnaskógur er, svo sem kunriugt er, emn af fegurstu blertt- um landsins, og stendur hanri nú í s*em miestum bióma. Er seniml'egt að Ármcnningar noti nú tækifærið til þess að viðra af sér göturykið og njóta útiveruninar í skóginum. Þeir, sem vilja, geta gengið á Skarðsheiði, en þangað esr að eins 3—4 stunda gangur frá Saurbæ. Þaðan er stórfengleg útsýn yfir Borgarfjörð allan og fleiri sveitir. Menn eru ámintir um að vera vel niestaðir, og þeir, sem ætla að ganga á fjallið, að vera vei búnir að skóm. Ágætix harimion- ikuspilarar ver'ða me'ð til þeiss að skemta fólldnu allan daginn. Ferð félagsinis að Laugarviatini í fyrra var að allra dómd irin prýði- legasta, en ekki ætti þessi að verða síðri. (Sjá augl. í blaðinu í dag.) ' Ármenningur. Fo rvaxf alækkuins Frá Lundúnum er símað í glær: Forvextir hafa lækkað um 1/2 °/o í 2o/o. (U. P. FB.) Frá Ungverjalandi. Frá Budapest er símað í gær: Ríki'sistjórn J. Karolyis hefir beð- ist lausinar, en Horty hefir ueiitað að taka lausinaxheiðnina til greiina. (U. P. FB.) F. U. J.-félagar. Tilkynnið þátttöku ykkax í Þrastalundar-förina í dag og á morgun í afgr. Alþýðublaðsijns. Farið kostar 5 kr. báðar leiðir, og verðux lagt af stað kl. 10 f. h. á sunnudag frá Alþýðuhúisinu við Hverfisgötu. Öll með! Skemtiferð að Kaidárseli fer Kvennadeild Merkúrs, á sunnudaginn kernur, 3. júlí. Lagt verður af sta'ð frá Lækjartorgi kl. 9 f. h. og kl .2 e. h. (síðaxi ferðin einkum ætluð þeim, sem eru Inmdnar fyrrí hluta dagsinisi, eins og bakaríi'sstúlkuT). Þátttakar gefi W A Þjórsármótið á morgun fyrir 5 krónur sæti hvora leið frá bifreiðastöð Steindórs. Til FJjótshlíðar daglega. Landsins beztu bifreiðar. Verðhækkun ábenzini. Frá og raeð 1 júlí hækkar veið á benzíni frá geym- um vorara um 4 aura líteiinn. Veiðhækkun þessi stafar af lögum sem sampykt voru á Aiþingi 1932, um hækkun ,á innflutningstolli á benzíni. Olíuverzlun íslands h. f. H, f. „SheU“ á íslandi. Hið ísl. Steinolíuhiutafélag. Þlórsármótld es» & sfis©pgisis» Sæfi kr. báðar leiOi®>0 • vf I Tíl Búðardals, Hvammstanga og Blönduóss piiðjudaga og föstudaga. 5 mssiia bifrelðar áwalf til leigiio Bifreiðastöðin HEKLA, sími 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. sig fram í síðlasta lagi fyrir há- j fram og aftur kosta um kr. 1,50. d-egi á morgun (laugardag) í hiár- ; Það óskast tekiö fram með hvorri gr<áÖslusloíunni Garmen, Lauga- feröimti verði farið. Takið með vegi 64, síxni 768, Vinnumið’Stöð j nestá og góða skó, ef þið ætli'ð a'ð kv-enna, Þmghioltsistræti 18, sími j. ganga einhverjar af þeim skemti- 1349, eöa skrifstofu Meckúrs, j legu lei'ðúm, sem liggja frá Kald- Lækjargötu 2, sími 1292. Sæti j /á'rsieli í allar áttir, en annars er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.