Alþýðublaðið - 04.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.07.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6 Er þýzfca lýMdið að llðast í sanðar? Elnræðissmiiar og amlvsltl samelnast. Atvinnuleysisskráning Sjómannafélag Reykjavík og Verkamannafél. „Dagsbrún" hafa ákveðið að láta skrásetja atvinnulausa sjómenn og verkamenn. Sjómenn komi í skrifstofu sjómannafélagsins, verkamenn í skrifstofu Dagsbrúnar, báðar í Hafnarstræti 18 uppi. Skránipg hófst í dag kl. 10 árdegis. Atvinouleysisnefndir félaganna. Málarameistarar! Þeir, er enn ekki hafa sótt Sambandsskírteini sín, vitji peirra nú pegar, og ekki siðar en 8. p. m„ til gjaldkera Málara- meistarafélags Reykjavíkur, Helga Guðmundssonar, Ingólfs- stræti 6. Nemendaskírteini verða afhent til samá tima hjá form. félagsins, gegn framvísun námssamnings. Stjórnin. ■■■■*■ ■■ ■ ' .. Til Hvammstanga, Blðnduöss og Skaga- fjarðar fara bifreiðar hvern mánudag. Til Akureyrar hvern þriðjudag. Ódýr fargjöld. Pantið sæti í tíma hjá Rifretðasttfðinmi Mrtiagmfim, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767, eins og nú er víst a’ð vérður, [Margir atbur’öir hafa gerst i Þýzkalandi uridaniainar vaikur. Fréttaritari AlþýÖublaðs'ms í Ber- lín, „Socia:ist:i“, getur peirra að nokkru í eftirfarandi grein, en hún barst blaðiinu svo seinti og svo irefir hún eíkiki komist fyr vegna þnenigsla, sem verður að biðja höf. afsökun- ar á, að hún er að nofckru á eítir tímanum, en alt pað, sem greinarhöfundu r segir fyrir, er nú komið fram. Svaitliðar og íhaids- samasti hhiti kapóisfca flokksiins hafa myndað stjórn, — og stefna heninar er í einu og öílu g-egn verkálýönum. Ritstj. j I grein, Siérn var skrifuð um miðjan marz, en birtiist í Aipýðlu- bláðinu 9. apríl, a&ur en úrslita- tölttr forsetakosnin.garinnar í Þýzkaliandi lágu fyrir, voru sögö fyrir, nákvæmiiega og ákvéðið úr- slit ko-sninganna í PrúsislandB 24. apríl. Ttll þess að lýsia pólitísika ástandinu í Þýzkailandi nú, parf Alpýðub-laðiÖ efcká annað en að prenta upp orÖrétt pa’ð, sem pað sagÖi 9. apríl, og mér vitanlega eru ekki mörg bliöð, sem g-eta sagt pað samia, þótt ekki h-efði verið, né sé, skrifa’ð um nieitt meira en það, hvað sé að gerasí og muni gerast í Þýzkalandi. Alpýðubilaðið sagði 9. apríl orð- rétt: Engin stjórn v&r&ur möguleg í Prússlandi án staonings Hitlers. Vhnstri stjórn og öll möggleg sambrœdsla vinstri- og mio-flokk- cmna er útilokiið. Anrnm huort verour Hitler pá ac) brjótast til vaida með ofbeldi, sem er ólík- Legt, eðia að mynda stjórn með hœgrifl'okkumm, með eða án kapólska miðflokksms (Brúnings). Það var sag-t, að pað banda-lag mundi að líkindum komast á von bráðar, ekld að einis í Prússiliandi, þeldur í pýzka ríkdnu sjálfu, enin fremur að Hitier mundi nxeð góð- urn rétti heimta nýjar bosniingar "til Ríkisdagsins og að fullnaðar- sigur hans og valdataka væri hiéðan af visis pg óumflýjainleg. Það var teldð fram, að Groener herforingi og Hiindenburg væru hionum hliðhollir unddtr niðri og anundu ekkert gera táil pess að hindra pað, að hann kætmist til valda „á löglegan hátt“, heldur þvert á móti. Þetta er nákvæm lýsing á á- standinu eins og það er nú, og pað var djarft að segja það fyrir svo ákveðið fyrix rúmum mán- uði, þ-egar koisniingábarátta H-iin- denburgs og Hitlers stóð sem hæst og aldir töldu sér skylt að fagna „sigxi Hindenburgs“, — er jrað hefir ræzt. Það hefir líika verið sýnt frarn á það hér í bliaðinu, að upplausin „áhlaupafélagia“ Hitlexs, sem heimsWöðin fögnuðu mjög yfh og héldu f-liesit að væri byrjun að endantegum ósigni hans, varð ti! þ-ess — og var gerð til pess — að tryggja sigur hans við kosn- ingaTnar, og þ-að var au’ðsé’ó þá þegar, hverjum -sem befir nok-k- urn ski'lning á því, sem er að gexast í Þýzfcalandi. Það, sem er vitað, og ’þa’ð, sie-m má nokkurn veginn sjá fyrir að gerist í Þýzkalandi næstu vikur, er þetta: . 9. maí kemur Ríkis-dágurinn saman. Nazistar heimtia uppiausn han-s og nýjar kosningar, ógild- ing f-orsetakosiningariinnar Oi. s. frv. Stjórnin reynir að koma í veg fyrir k-osningar í lengstu lög, en mun ekki geta það iengur en fram á sumar, í mesta la-gi fram á haust. Þegar þær fara fratm, tvöfalda Nazistar þimgm-annatölu sína. 20. maí k-emur prúsisneska þing- ið saman. Braun-stjórnin f-ellur þiegar í stað, en situr fyrir náð kommúnista þanga’ð til ný stjórn kemur, sem hefir meiri hiluta í þinginu. Sú stjórn hlýtur, hvort sem húnzkemur fyx eða síðar, að verða sambræðslustjórn Nazistia og kaþóiliskra; annarr meirihluti er ekki hugsanleguT í þingMu. Það er allis ekld víst, að sú stjórn kiomi strax eftir 20. maí, en hún kemur fvr eða síðar. Kaþólisiki flokkumnn (Bruning) hefir að visu sýnt, að hann er reiðubúinin tái samvinnu við Hit- lier (isumir segja við fjandann sjálfan) að eins ef hann fær hlut- deild í völduuum. En alt bendir til þess, að Hitlier flýti sér ekki að semja bandalagið, heldur gerri svo óbilgjarnar kröfur, að Bru- ning þori efcki að ganga að þei-m strax. Hanin heimtar m. a. for- sætis- og innanrikis-ráðlverrastöö- lurnar í Prússilandi handa undir- foringjum sínum (Strasser og Kute). Það þýðitr, að hanin hieiimt- ar yfirráðin yfir prússnesku lög- reglunni (75 þús. manna hier) í hendur manni (Strassier), sem hefir lýst yfir því, að þegar Naz- istar feomi ti(I válda, muni þeir „hengja til þess að vferöa ekki hengdir". Ef Nazistar ná ekki þeiim yfir- ráðum, siem þieim likar, strax um 20. maí, þá hefja þeir nýja sófcn þá þegar, og sérstaklega kring- um 20. júní, þegar Luzanne-ráð- stefnan (um sfcaðabæturnax) kem- ur saman. Það hefir sýnt sig, að það er ,bull eitt og blekking, a’ð skaðar bótagrei’ðslur Þjóðverja og sfculdagreiðsiiur Bándamauua séu orsök kreppunn-ar. Hvorki Þjóð- verjar né Bandamenn hafa borg- að einn eyri i hieált ár, -og krepp- an hiefir margfaldast. Kieppunni léttir því ekki þótt öllum skulda- grei-ðsilum verði frestaÖ í 3 ár, a. m. k. Hititer veit það. Það vita allir, að ef Itreppunni léttir, þá þyngist só-kn hanis, en harnn veit, að hen.ni léttáir ekki J sumar, og hann fer sér róilega. Hann veit, að hungrið og nieyðiin vinina fyrir hann. Hann veit að það er orðtak í Þýzkalandi, að „þetta geti ekki gengiið lengux“. Og hann endurttíkux róiegur slagorð sitt: „Hver, sem vill, að alt sé eins og pao er, hann kjósi hinu; hver sem vill að alt hmytisf, harm kjósi með okkurJ“ Á þ-ess-u siagorði hefir hann og miun liann sigra. Hanin býðiur rótegur eftir næstu kosninigumi, „þe-gar ekki að ens þriðji hver (eiins og nú!) held- ur annar hver Þjóðverji vexður Nazisti", við kjörhoxðið að minsta koisiti. Hann veit, að eftiir það get- ur enigimn mannlegur máttur kom- ið í vieg fyrir valdatöku hans. Þá getur hann hengt og háls- h-öggvið þá, sem ho-num sýriisít: þá munar hann ekfci um það, þótt nofckur hundruð þúsund eða nokkrar milljóniir kjósenda hans hv-erfi frá honurn með vonbrigð- um og viðbjóði, pví að alt Ihald Þýzkalands, allir flokkar borg- amstétlarinmir, vertu pá sairmbt- aioir undir merki hans, og pá hefir: hann herinn og lögregluna auk áhhmpafélaga stnna, til pess að beita gegn verkalýðimm, ef hann skyldi þá voga að hreyfa’ sig gegn honum. Og það gæii f-arið sv-o, að pá yrði Þýzkatandi 'leyft að efla her sinn, með tilliiti til þesis, að þá yrði það efniíliegur bandainaður í væntantegu sitríði gegn Sovét-Rússlandi. Þannig er útiitið nú, og þietta er það, siem líklegt er að g-erist í Þýzkalamdi á næstu vikum og mánuðum. — Það er a. m. k. líkliegt, að það gan-gi í þes-sa átt. SocMistt. Látið skrásetja ykkor í skrifstofum verklýðs- félaganna, Heimtið atvinnn og branð. Styðjið kiöfur verklýðsfélaganna. t forsetabjöri. Chicago, 2. júií. IJP.-FB. Frank- lin D. R-oo-sevelt hiefir verið kjör- inn forseta-efni Sérvieldismanna í ríkisf-o rsetak osni ngunum, siem fram fara í Bandaríkjunum í haus-t. Sennilegt er, að John Gar- ner, foriseti fulltrúadeildar þjóð- þingsins, ver'ði valinn varaforseta- efni. Síðar: Garner valinn í varafor- kjör. Þorfin ð jeigjenðasamtðknm. Mér finst vera full nauösyn á því, a'ð leigjendur hafi me’ð siér félagsisamtök til varnar hagsmun- um sínum. Ekki þykir tnér svo æs-kilegt að láta börnin min hír-' ast í kjallarakompu og eiga á hættu, að þau verrðd' berklum og öðram þeim sjúkdómum að bráð, s-em ilt og dimt húsnæði s-kapar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.