Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988
B 5
Stjaman:
Á sunnudegi
■■^^1 „Á sunnu-
1 /i 00 degi“ nefn-
A**— ist nýr
þáttur sem hafið hef-
ur göngu sína á
Stjörnunni. Stjórn-
andi þáttarins er
Júlfus Bijánsson leik-
ari og fær hann til sín _ „ 0 ,
gesti til að ræða um > Bqánsson og Bryndis Schram
allt milli himins og hun hefur ver,ð «estur Þáttanns ,
jarðar. „Á sunnudegi“ sunnudegi".
verður alla sunnudaga milii 2 og 4 í sumar og leysir þar með
þáttinn „í hjarta borgarinnar".
af
Sjónvarpið:
Islenskt þjóðlrf
Sjónvarpið
OA35 sýnir í
kvöld
heimildarmynd um ís-
land aldamótanna
eins og það birtist í
ljósmyndum og teikn-
ingum - ævintýra-
mannsins Daniels
Bruun. Auk þess að
vera ævintýramaður
var Daniel Bruun
vísindamaður og rit-
höfundur. Hann kom
til íslands skömmu
fyrir aldamót og hóf
að rannsaka fomleif-
ar íslendinga. Hann
fór um ísland á þrett-
án sumrum og gaf
gaum öllu því er við-
kom íslenskri menn-
ingu. Hann fór allra
sinna ferða á hestbaki
og gisti í heimahúsum um allt land þannig að honum gafst gott
tækifæri til að kynnast íslendingum. í þá daga tíðkaðist að í slíkum
rannsóknarleiðangri væri teiknari eða málari í ferðinni og var maður
að nafni Johannes Klein með Bruun. Auk þess að teikna það sem
fyrir augu bar tóku þeir ljósmyndir. Fyrir síðustu jól gaf Öm og
Örlygur út bók er innihélt texta og myndir Bmuns.
Éin af ljósmyndum Daniels Bruun.
HAUKUR DOR
Haukur Dór opnar
sýningu I Nýhöfn nú
um helgina. A sýnlng-
unnl eru telknlngar og
málverk unnln á
pappír og strlga á
síöastllönum tvelmur
árum. Haukur Dór sem
er búsettur f Dan-
mörku er kunnastur
fyrlr lelrverk sín en aö
elgin sögn hefur hann
nú sagt skilló vló leir-
Inn og snúlö sár eln-
göngu aö málun og
teiknun.
Nýhöfn
Haukur Dór opnar sýningu i Nýhöfn Hafn-
arstræti 18, laugardaginn 21. maíkl.
14.00. Á sýningunni eru teikningar og
málverk unnin á pappir og striga á siðast-
liðnum tveimurárum. HaukurDórer
fæddur í Reykjavík árið 1940, hann
stundaöi nám við Myndlistarskólann í
Reykjavik 1958-62. Árin 1962-64 var
hann við nám í The Edinborough College
of Art og við Kunstakademiet í Kaup-
mannahöfn 1965-67. Sýningin sem er
sölusýning er opin virka daga kl. 10-18
og um helgarkl. 14-18. Hún stendurtil
1. júní.
(innri sal Nýhafnar eiga eftirtaldir lista-
menn verk til sölu: Ágúst Petersen, Borg-
hildurÓskarsdóttir, Bragi Ásgeirsson,
Daði Guðbjörnsson, Edda Jónsdóttir,
Guðrún Kristjánsdóttir, Gunnar Örn
Gunnarsson, Harpa Björnsdóttir, Haukur
Dór, HólmfríöurÁrnadóttir, Karl Kvaran,
Karólína Lárusdóttir, Magnús Kjartans-
son, Valgarður Gunnarsson og Vignir
Jóhannsson.
Safnaðarheimilið
Hveragerði
i safnaöarheimilinu Hveragerði verður
opnuð sýning á vatnslitamyndum eftir
Nikulás Sigfússon laugardaginn 21. mai
kl. 14.00. A sýningunni eru um 30 mynd-
ir sem eru málaöar á þessu og siðast-
liönu ári. Sýningin stendur til 23. maí og
eropin kl. 14-22.
Honda Accord Amex
tll sölu
HVAÐ
ER AÐ0
GERAST!
KARL
KVARAN
Sýnlngu Karls Kvaran
f Qallerf Svart á hvftu
lýkur nú um halglna.
Karl sýnlr þar verk
sem öll eru unnin með
blýantl á pappfr á ár-
unum 1969-75.
Sjónvaipið:
Ópera eftir Wagner
■■■■ Lohengrin, ópera eft-
1 Q40 ir Richard Wagner
verður sýnd í Sjón-
varpinu í dag. Þetta er upptaka
frá tónlistarhátíðinni í Bayreuth
árið 1983. Hljómsveitarstjóri er
Woldemar Nelsson. Sagan ger-
ist á fyrri hluta 10. aldar og
segir frá Telramund og Ortrud
er reyna að sölsa undir sig ríki
Hinriks konungs af Saxlandi.
Þau ásaka Elsu um bróðurmorð
en hún kærir sig kollótta og
talar um Lohengrin, riddarann
sem ætlar að bjarga henni.
Óperan Lohengrin er sýnd í
Sjónvarpinu í dag.
UJséá
. .
arg. 1987, 4 dyra , ekinn 16.000 km. Bíllinn er sérstak-
lega vel með farinn, með sóllúgu, útvarpi m/segulbandi
°g gijótgrind. Qóðlr grelðsluskllmálar.
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
Suöurlandsbraut 14 107 Reykjavfk, sfml 681200, beinn
sfml 84060.
Gallerí Svart á hvrtu
Síðasta sýningarhelgi er á verkum Karls
Kvaran I Gallerí Svart á hvítu að Laufás-
vegi 17. Á sýningunni eru verk sem öll
eru unnin með blýanti á pappír á árunum
1969-75. Karl hefurekki áðursýnt verk
unnin með þessari tækni en hann er
löngu þekktur fyrir olíu- og gvassmyndir
sínar. Sýningunni lýkur 22. maí og er
opin alla daga nema mánudaga kl.
14ri8.
Rás 1:
Sálmaskáld
■■■■ „Þú Guð sem stýrir
Q 30 stjamaher" nefnist
dagskrá á Rás 1 í dag
og fjallar hún um séra Valdimar
Briem sálmaskáld á Stóra-Núpi.
Á þessu ári eru liðin 140 ár frá
fæðingu hans en hann lést árið
1930. Meðal þekktustu sálma
hans eru jólasálmamir „í
Betlehemer bam oss fætt“ og
„í dag er glatt í döpmm hjört-
um“, að ógleymdum áramóta-
sálminum „Nú árið er liðið". Dr.
Sigurbjöm Einarsson flytur inn-
gangsorð en síðan verður lesið
úr bréfum séra Matthíasar
Jochumssonar til séra Valdimars
en þeir skrifuðust á í áratugi.
Sigríður Ingvarsdóttir
Umsjónarmaður þáttarins er Sigríður Ingvarsdóttir og lesarar með
henni em Sigríður Eyþórsdóttir og Þór Túliníus.
Síðumúli o.fl.
Barónsstígur
Stórholt
Stangarholt
|Riotjjímvt>laí»Íí>
Símar 35408 og 83033
UTHVERFI
AUSTURBÆR