Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 MÁNUDAGUR 23. MAÍ SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BM19.00 ► Jógi Teiknimynd. <9(09.20 ► Alll og fkornarnir. Teikni- mynd. <9(09.45 ► Hrœðsluköttur. Teikm mynd. Þýðandi RagnarÓlafsson. <9(10.05 ► Bangsafjölskyldan. Teiknimynd með íslensku tali. 40(10.15 ► LakkrísnominTeikni- mynd með íslensku tali. 40(10.40 ► Ævintýri H.C. Ander- son Teiknimynd með íslensku tali. <9(11.05 ► Saga tveggja borga. Teiknimynd eftir Charles Dickens. 40(12.00 ► Hátiðarrokk. 40(13.30 ► Allt um Evu (All about Eve). SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► HáskaslóAir Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 20.00 ► Fréttlr „Örlftið meiri diskant". Þáttur um Ingi- mar Eydal. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. Handrit og umsjón: Margrét Blöndal. 21.45 ► Sumarið hjá frænda (Gentle Sinners). Eiríkur, táningur af vesturíslenskum ættum strýkur að heiman vegna yfirgangs og trúarofstækis foreldra sinna. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 23.20 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttirog frétta- tengt efni. 20.30 ► Sjónvarpsbingó. 40(20.55 ► Land miðnæt- ursólar (Place in the Mid- night Sun). Mynd tekin að hluta til á íslandi skömmu eftir þorskastríðið við Breta. 40(21.20 ► Dallas. Framhaldsþátturum Ewingfjölskylduna. Þýðandi: Björn Bald- ursson. 40(22.30 ► Ungfrú (sland. Bein útsending frá keppninni Fegurðardrottning íslands 1988, sem fram fer á Hótel Islandi. 40(00.00 ► 39 þrep (39 Steps). Aöalhlutverk: Robert Powell, David Warn- erog John Mills. Leikstjóri: Don Sharp. Framleiðandi: Greg Smith. Þýð- andi: ÖrnólfúrÁrnason. Rás 1: Mótettukór Hallgrímskirkju Fyrir ári 1 700 síðan efndi -l • """ Mótettukór Hallgrímskirkju til vortónleika á annan í hvítasunnu þegar stóð yfir kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju í til- efni af vígslu kirkj- unnar. Þessum tón- leikum verður útvarp- að í heild á Rás 1 í dag. Á tónleikunum flutti kórinn þrískipta efnisskrá: Lög við Passíusálma Hallgríms Pétursson- ar í útsetningu íslenskra tónskálda. Ný íslensk verk; „Ave Maria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson og „Fyrir þitt friðarorð", mótettu sem Gunnar Reyn- ir Sveinsson samdi í minningu foreldra sinna í tilefni af vígslu Hall- grímskirkju. í þriðja lagi voru á efnisskránni mótettur eftir Johann- es Brahms og Felix Mendelssohn og safn fjögurra mótetta eftir bandaríska tónskáldið Aaron Copland. Mótettukór Hallgrímskirkju á æfingu. Sjónvaipið: Ingimar Eydal „Orlítið OA 35 mein diskant“ nefnist þáttur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. í þættinum verða sýndar svip- myndir í léttum dúr úr lífi hljóðfæraleikar- ans og skemmti- kraftsins Ingimars Eydal. Ingimar stofn- aði Hljómsveit Ingi- mars Eydal fyrir rúm- um 25 árum og hefur spilað síðan, aðallega í Sjallanum á Akur- eyri. Á fyrstu árum sjónvarpsins kom hljómsveitin fram í skemmtiþáttum með Ingimar í broddi fylkingar. Ingimar Eydal í léttri sveiflu. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Tónlist. Bæn, séra Gísli Jónasson flyt- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir byrjar að lesa þýðingu sína. 9.20 Morguntónleikar. a. Vöggusöngureftir Arthur Lemba. Rain- er Kuisma leikur á víbrafón. b. „Þokunni léttir” eftir Carl Nielsen. Gun- illa von Bahr leikur á flautu og Karin Langebo á hörpu. c. Dans hinna sælu sálna úr „Orfeusi og Evridís" eftir Christoph Willibald Gluck. Gunilla von Bahr leikur á flautu með Kammersveit Stokkhólms. d. Adagio og Allegro op. 70 eftir Robert Schumann. Ib Langsky-Otto leikur á horn og Wilhelm Lansky-Otto á píanó. e. Vals-kaprísur op. 37 eftir Edvard Gri- eg. Eva Knardahl leikur á píanó. f. „Vorið" eftir Edvard Grieg. Gunilla von Bahr leikur á flautu með Kammersveit Stokkhólms; Jan Olav Wedin stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni. Bjarni Snikkari í Bjarnaborg. Umsjón: Hrefna Róberts- dóttir. Lesari: Eiríkur Björnsson. 11.00 Messa i Filadelfíukirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 „Myndir úr Fjallkirkjunni". Leikrit byggt á sögu Gunnars Gunnarssonar í samantekt Lárusar Pálssonar og Bjarna Benediktssonar. (Áður flutt 1964.) 14.30 Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Þrír fiðlarar. Rætt við þrjá leikara sem farið hafa með hlutverk Tevje í „Fiðlaran- um á þakinu", Róbert Arnfinnsson, Sig- urðHallmarsson og Theódór Júlíusson. Umsjón: Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gengið um sali Lista- safns islands og fræðst um Kjarval. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Vortónleikar Mótettukórs Hallgríms- kirkju í júni í fyrra. 18.00 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.28 Tilkynningar. 19.30 Vinur hennarviðtækið. Elísabet Berta Bjamadóttir flytur þátt sinn sem hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um útvarps- minningar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldgm. 20.40 Fangar. Umsjón: SverrirGuðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Ég ætla ekki að gifta neitt barnanna minna nema einu sinni" Pétur Pétursson ræðir við börn séra Árna Þórarinssonar prófasts. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættiö. a. Jessye Norman syngur Fjóra síðustu söngva Richards Strauss. Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. b. Þriðji þáttur úr sinfóníu nr. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bern- hard Haitink stjórnar. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir 7.00 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín B. Þorsteinsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djass i Duus. Fr'á tónleikum Kristjáns Magnússonar og félaga i Duus-húsi 8. þ.m. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 ( 7-unda himni. Snorri Már Skúlason flytur fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir, tónlist. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir. 21.00 Bylgjukvöld með tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 íslensk'.r tónar. Innlendar dægurlaga- perlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Opiö. E. 13.00 (slendingasögur. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Rauðhetta. E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Umrót. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. 21.00 Drekar og smáfuglar. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Samtök um heimsfriö og samein- ingu. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 17.00 Þátturinn fyrir þig. Guðsorð lesið, viðtöl við konur, tónlist og mataruppskrift- ir. Umsjón Árný Jóhannsdóttir og Auður Ögmundsdóttir. 18.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Boðberinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum. Lestur úr Biblí- unni. Framhaldssaga. Umsjón: Ágúst Magnússon/Páll Sveinsson. 23.00 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og litur í norðlensku blöðin. Óskalög og af- mæliskveðjur. Upplýsingar um færð og veður. 12.00 Ókynnt mánudagstónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. Vísindagetraun kl. 14.30 og 15.30. 17.00 Andri Þórarinsson leikur tónlist i lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 „Rétt efni". Hildur Hinriksdóttir og Jón Viðar Magnússon. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.