Morgunblaðið - 20.05.1988, Page 7

Morgunblaðið - 20.05.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 B 7 Þ Rl IÐJl JDAGl JR24. MAÍ SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og tóknmálsfréttir. 19.00 ^ Bangsi besta skinn. 19. þátt- ur <®>17.00 ► ísland. (Iceland) I þessari banda- rísku mynd sem gerist i Reykjavík á stríðsárunum leikurnorska skautadrottningin Sonja Henie unga Reykjavíkurmær, sem kynnist landgönguliða úr flotanum, en undarlegar siðvenjur innfæddra standa ástum hjónaleysanna fyrir þrifum. CBÞ18.20 ► Denni dæmalausi. <® 18.45 ► Buffalo Bill Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum, Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 19:19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.45 ► Poppkorn — Endursýndur þáttur frá 20. maf. Umsjón: Steingrím- urÓlafsson 19.50 ► Landlð þitt fsland. Endur- sýndurþátturfrá 14. maí. 20.00 ► Fráttir og veður. 20.35 ► Keltar. (The Celts) - Annarþáttur: Þjóðirverðatil. Breskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. 21.30 ► Ástralía 200 ára. I þessari mynd erfjallaðá gamansaman hátt um líffólksíþess- ari heimsálfu. 22.05 ► Taggart. (Taggart — Murder in Season) Skoskur myndaflokkur i þremur þáttum. Fræg óperusöngkona er grunuð um morð á einkaritara manns sins. Aðalhlutverk Mark McManus og Neil Duncan. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 ► Útvarpsfráttir i dagskrárlok. 19:19 ► 19:19 40Þ20.30 ► Afturtll Gulleyjar. 4BÞ21.25 ► íþróttirá þriðju- 4DÞ22.25 ► Frfðaog GSÞ23.10 ► Saga á síðkvöldi. Morðin í Chelsea. (Return to Treasure Island) degi.Blandaður íþróttaþáttur með dýrið. Aðalhlutverk: Framhaldsmynd um dularfull morð sem framin Framhaldsmynd. 8. þátturaf 10. efni úr ýmsum áttum. Linda Hamilton og Ron eru í Chelsea i London. 4. hluti af 6. Aðalhlutverk: Brian Blessed og Perlman. 23.35 ► Sigrifagnað. (ATimetoTriumph) Christopher Guard. Leikstjóri: Aðalhlutverk; Patt Duke og Joseph Bologna. Piers Haggard. 01.10 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Einkaritari myrtur ■HHI Skoski 0005 leynilög- LiCi reglumað- urinn Taggart birtist sjónvarpsáhorfendum á skjánum í kvöld. Að þessu sinni er framið morð á einkaritara og reynir Taggart ásamt félaga sínum að leysa gátuna. Heimsfræg óperusöngkona, Elea- nor Samson, kemur heim til að syngja við Skosku óperuna og leita sátta við eigin- manninn. En hún kemst fljótlega að því að eiginmaðurinn á í ástarsambandi við einkaritara sinn. Eftir - töluverð átök milli eiginkonunnar og einkaritarans finnst sú síðar- nefnda myrt. Grunurinn beinist strax að óperusöngkonunni en Taggart sér til þess að réttlætinu sé framfylgt. Taggart og óperusöngkonan sem grunuð um morð. er Rás 2: Á milli mála Þátturinn Á milli "1 Q 45 á Rás 2 er eins- konar þjónustuútvarp fyrir hlustendur. I þættinum eru veittar upplýsingar um færð, veður, samgöngur í lofti, láði og á legi, einu sinni á hvetjum klukkutíma en þátturinn stend- ur til kl. 16. Ennfremur er sagt frá tónleik- um, listsýningum, leiksýningum og öðrum uppákomu. Stjómandi þáttarins er Rósa Guðný Þórs- dóttir og leikur hún fjölbreytta tónlist inn á milli. Rósa Guðný leitast við að leika lög fyrir hlustendur á öllum aldri, bæði vinsæl lög og gamla slagara. Rósa Guðný hefur sér til aðstoð- ar við dagskrárgerðina Magnús Einarsson. Rósa Guðný Þórsdóttir er stjórnandi þáttarins Á milli mála á Rás 2. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (2) (Áður flutt 1975.) 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönaetti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn. Framhaldsskólar. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.36 Miödegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18.20 Barnaútvarpið. Ævintýradagur Barnaútvarpsins. Lesið úr arabiska ævin- týrasafninu „Þúsund og ein nótt". Um- sjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftítr Vaughan Williams a. Ljóðasöngvar. Robert Tear tenór syng- ur við píanóundirleik Philips Ledgers og Janet Baker alt syngur við píanóundirleik Martins Isepps. b. Sinfónia nr. 5 í D-dúr. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; André Previn stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggöamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðudregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júliusson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Bláklædda konan" eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Erlingur Gíslason, Ragnheiður Steindórsdóttir, ívar örn Sverrisson, ísold Uggadóttir, Herdís Þor- valdsdóttir, Jón Gunnarsson, Baldvin Halldórsson, Ellert Ingimundarson og Klemenz Jónsson. (Endurtekiö frá laugar- degi). 22.65 Islensk tónlist. a. Strengjakvartett eftir Snorra Sigfús Birgisson. Magnús Eriksson og Kaija Saarikettu leika á fiðlu, Ulf Edlund á lág- fiðlu og Mars Rondin á selló. (Hljóðritað á Norrænum tónlistardögum i Stokkhólmi haustið 1978.) b. Divertimento fyrir sembal og strengja- tríó eftir Hafliöa Hallgrímsson. Helga Ing- ólfsdóttir leikur á sembal, Guðný Guð- mundsdóttir á fiðlu, Graham Tagg á lág- fiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. c. Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Félagar úr Sinfóníu- hljómsveit Islands leika; Jean-Pierre Jac- quillat stjórnar. d. Notturno nr. IV fyrir hljómsveit eftir Jónas Tómasson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Jean-Pierre stjórnar. e. „Rent" fyrir strengjasveit eftir Leif Þór- arinsson. Strengjasveit Tónlistarskólans f Reykjavík leikur; Mark Reedman stjórn- ar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu t'agi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 p'g 4.00 veður, færð og flugsamgöngu/' kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust- enda. Umsjón: Kristín B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem tandsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudragmar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá: Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Hallgrimur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttartími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir. 21.00 Bylgjukvöld með tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúriar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúöriö verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa i G-dúr. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Búseti. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. SHl, SlNE og BlSN. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Halldór Carlsson. 22.00 islendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Oröi lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttur. 22.00 Traust. Tónlistar- og viðtalsþáttur. Umsjón: Vignir Björnsson og Stefán Guð- jónsson. 24.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með morguntón- list. Pétur lítur í norðlensku blöðin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt þádegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verð- ur á sinum stað. 17.00 Pétur Guöjónsson. Tími tæki- færanna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn, 22.00 B. hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir leikur tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svaeöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.