Morgunblaðið - 20.05.1988, Page 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ^ Fróttaágrip
og táknmálafréttlr.
19.00 ► Slndbað
aœfari.
<US>16.25 ► Annaðföðurland. (Another Country) Mynd
um lífið innan veggja bresks einkaskóla og hugarstríö
nemenda þegar Rússar bjóða þeim njósnastörf. Aðal-
hlutverk: Rupert Evrett, Colin Firth, Michael Jenn og "
Robert Addie. Leikstjóri: Marek Kanievska. Þýðandi:
RagnarHólm Ragnarsson.
<® 17.55 ► Silfurhaukamir. Teiknimynd.
® 18.20 ► Föstudagsbitlnn. Blandaöurtónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum.
19.19 ► 19:19
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► Poppkorn. 20.35 ► Staupasteinn. Bandarískurgamanmyndaflokkur.
19.50 ► Dagskrérkynnlng Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
20.00 ► Fréttlr og veður. 21.05 ► Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi
Veturliöi Guðnason.
21.10 ► Morðingjamir. (The Killers). Bandarisk bíómynd frá 1946 gerðeftirsögu Ernst
Hemingways. Leikstjóri Robert Siodmak. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Ava Gardner,
Edmond O'Brian, Albert Dekker og Sam Levene. Afbrotamaður í eyðilegum smábae sér
sína sæng upp reidda er tveimur leigumorðingjum er ætlað að koma honum fyrir kattar-
nef. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
00.10 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► 4BH21.00 ► Ekkjurnar II. 4B>21.60 ► f guðs nafni. (Inn of the Sixth Happiness). Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Curt Júrgens
tengt efni. Alfred Hltch- (Widows II) Spennandi fram- og Robert Donat.
cock. Þáttaröð haldsmyndaflokkur um eig- 40Þ00.20 ► Þú snýrð ekki aftur heim. (You Can't Go Home Again).
með stuttum inkonur látinna glæpamanna. 4BM)2.00 ► Hættustund (Final Jeopardy). Mynd um ung hjón sem ætla aö gera sér glaðan dag i
myndum. 4. þátturaf 6. stórborginni Detroit. Þau lenda í ógöngum og dagur verðurað nótt og nóttin að martröð. 4BÞ03.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Jónas-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Stuart litli"
eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les
þýðingu sína (5) (Áður flutt 1975.)
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fomu minnin kær. Umsjón:
Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og
Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis"
eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson
þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir.
15.00 Fréttir.
15.16 Eitthvað þar. .. Þáttaröð um
samtímabókmenntir ungra og lítt þekktra
höfunda. Sjötti þáttur: Um breska leikrita-
skáldið Caryl Churchill. Umsjón: Freyr
Þormóðsson og Kristín Ómarsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður
Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi — Saint-Saéns,
Crusell og Liszt
a. Introduction og Rondo capriccioso op.
28 eftir Camille Saint-Saéns. Arthur
Grumiaux leikur á fiðlu með „Concerts
Lamoureux" hljómsveitinni; Manuel Ros-
enthal stjórnar.
b. Klarinettukonsert í f-moll op. 5 eftir
Bernard Crusell. Karl Leister leikur á klari-
nettu með Sinfóníuhljómsveitinni í Lahti;
Osmo Vánská stjórnar.
c. Ricordanza eftir Franz Liszt. Jorge
Bolet leikur á píanó.
d. Havanaise op. 83 eftir Camille Saint-
Saéns. Arthur Grumiaux- leikur á fiðlu
með „Concerts Lamoureux" hljómsveit-
inni; Manuel Rosenthal stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og
Óli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoöun. Einar Egilsson flytur
þáttinn.
20.00 Tónlist eftir Richard Strauss
a. Fyrsti þáttur úr Sónatínu nr. 1 í F-dúr
fyrir blásarasveit. Hollenska blásarasveit-
in leikur; Edo de Waart stjórnar.
b. „Duett Concertino" fyrir klarinettu, fag-
ott og strengjasveit. Manfred Weise leik-
ur á klarinettu og Wolfgang Liebscher á
fagott með Ríkishljómsveitinni í Dresden;
Rudolf Kempe stjórnar.
20.30 Kvöldvaka.
a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af islensk-
um fornritum. Niundi þáttur; „Vikivaki"
eftir Guðmund Kamban. Gils Guðmunds-
son tók saman. Lesari: Baldvin Halldórs-
son.
b. Guðmundur Guðjónsson syngur lög
eftir Sigfús Halldórsson. Höfundur leikur
á píanó.
c. Hrafnshjón. Síðari hluti sögu eftir
Líneyju Jóhannesdóttur. Margrét Áka-
dóttir les.
d. Tryggvi Tryggvason og félagar syngja.
Þórarinn Guðmundsson leikur á píanó.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.00 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma Matt-
híassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð-
jónsson.
1.00 Veðurfregnir.
Samtengdar rásir til morguns.
RÁS2
FM90.1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00,
4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dbl. kl.
8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Frétt-
ir kl. 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Valgeir Skag-
fjörð. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um
fjölmiðla.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Snorri Már Skúlason ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
Fréttir kl. 24.00.
02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö-
ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík
siðdegis. Fréttir kl, 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Haraldur Gíslason.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veöur,
færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son fjallar um fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18.
18.00 islenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ast-
valdsson.
19.00 Stjörnutíminn.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
22.00 Næturvaktin.
03.00 Stjörnuvaktin."
RÓT
FM 106,8
12.00 Þungarokk. Endurt. frá mið. (Hluti
þáttar.)
12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Frá vímu til veruleika. endurt. frá mið.
14.00 Kvennaútvarp. E.
15.00 Elds er þörf. E.
16.00 Við og umhverfið. E.
16.30 Samtökin '78. E.
17.30 Umrót
18.00 Hvað er á seyöi? Kynnt dagskrá á
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og
mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa
borist um. Léttur blandaður þáttur.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúin á ls-
landi.
21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á
mælendaskrá og tala um hvað sem er í
u.þ.b. 10 mín. hver.
22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
síminn opinn.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum. Lesið úr Bibli-
unni. Umsjón: Ágúst Magnússon og
Kristján M. Arason.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist, upp-
lýsingar um veður, færð og samgöngur.
Pétur lítur í norðlensku blöðin og segir
ennfremur frá því helsta sem er um að
vera um helgina.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur föstu-
dagstónlist. Talnaleikur með hlustendum.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Andri Þórarinsson. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt föstudagstónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm-
sveit og leika lög með henni.
00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn og islensk lög.
17.00 Fréttir
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
19.00 Dagskárlok.
KVIKMYNDIR
ENSKUR TRUBOEN
STÖÐ2 -
21-
í Guðs
nafnl (Inn
of the Sixth Happi-
ness — 1958). Frum-
sýning. Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman, Curt
Jurgens og Robert
Donat. Leikstjóri:
Buddy Adler. í myna-
inni fer Ingrid Berg-
man með hlutverk
ensks trúboða sem fer
til Kína í síðari heims-
styijöldinni og ætlar
sér að boða kristna
trú. Myndin er byggð
á sannri sögu Gladys
Aylward sem tókst að
koma fjölda kínver-
skra bama undan
Ingrid Bergman og Kurt Jurgens í hlut-
verkum sínum.
óvinum, en auk þess að boða kristna trú varð hún ástfangin af
kínverskum liðsforingja. Scheuers gefur ★★★1/2.
MORDINGJARNIR
■■■■i SJÓNVARPIÐ — Morðingjamir (The KiUers — 1946).
OQ10 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Ava Gardner, Edmond
O’Brian, Albert Dekker og Sam Levene. Leikstjóri: Robert
Siodmak. Mynd gerð eftir sögu Emst Hemingways um afbrotamann
í eyðilegum smábæ sem leigumorðingjar eru fengnir til að koma
fyrir kattamef. Hann sér leik á borði og bíður leigumorðingjanna í
stað þess að hlaupast á brott. Scheuers gefur ★★★★.
UNGUR RITHÖFUNDUR
■■■ STÖÐ 2 — Þú snýrð ekki aftur heim (You can’t go
AA20 Home Again — 1979). Frumsýning. Aðalhlutverk: Lee
UU— Grant og Chris Sarandon. Leikstjóri. Ralph Nelson. Mynd
sem gerist um 1920 og segir frá baráttu ungs rithöfundar sem er
staðráðinn í að vinna sér sess meðal hinna þekktu og ríku.
HÆTTUSTUND
STÖÐ 2 — Hættustund (Final Jeopardy — 1985). Ung
hjón ætla að gera sér glaðan dag í stórborginni Detroit.
Þau lenda í miklum ógöngum þannig að dagurinn verður
sem martröð.
0222
Rás 1:
Kvöklvaka
3S33BHB Kvöldvakan er á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Að þessu sinni
QA 30 hefst Kvöldvakan á „Vikivaka" eftir Guðmund Kamban.
"U Gils Guðmundsson tók saman dagskrána þar sem er fjall-
að um kvæði ort út af íslenskum fomritum. Lesari er Baldvin Hall-
dórsson. Þá syngur Guðmundur Guðjónsson lög eftir Sigfús Halldórs-
son við píanóundirleik Sigfúsar. Margrét Ákadóttir les síðari huta
sögunnar um Hrafnshjónin eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Loks syngja
Tryggvi Tryggvason og félagar við undirleik Þórarins Guðmundsson-
ar. Kynnir Kvöldvökunnar er Helga Þ. Stephensen.