Morgunblaðið - 20.05.1988, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988
B 11
HVAÐ
ER AÐO
GERAST!
SOIMGTONLEIKAR
Esther Hslga Guðmundsdóttlr og Davld Knowlas halda
tónlalka »6 Kjarvalsstöðum á mánudaglnn. Þatta aru
tyrstu elnsöngstónlalkar Estharar Helgu hór á landl en
hún lýkur prófl f söng og tónlistarfrœðum frá Háskólan-
um I Indlana I lok þessa árs. Hún hafur sunglö tvö hlut-
vark vlö Óperuna f Indlana auk þess hafur hún ferAast
sam alnsöngvari með kórum tll ítalfu. Davld Knowlas
útskrlfaölst sem pfanóundlrlelkar! frá Royal Northarn
College of Muslc f Manchester árlA 1980, hann starfar
nú sam undlrlslkarl vlA Söngdelld GarAabœjar og Söng-
skólann I Reykjavík.
Kjarvalsstaðir
i Vestursal Kjarvalsstaða stendursýning
sem ber heitið „Börn hafa 100 mál..."
en hún kemurfrá borginni Reggio Emilia
á ítaliu. Á sýningunni eru kynntar nýja
hugmyndir um list, menningu og kennslu
ungra barna. (Vesturforsal eru verk eftir
börnfrá barnaheimilinu Marbakka sem
unnið hefur í anda þeirra hugmyndafræði
sem kynnt er á sýningunni.
i Austursal er sýning á vatnslitamyndum
þýska listamannsins Gúnthers Ueckers.
Ueckerfæddist í Weudorf í Þýskalandi
árið 1930. Hann nam fyrst í Wismar og
Austur-Berlín en síðar í Dusseldorf þar
sem hann er nú búsettur. Myndimar
málaði Uecker af Vatnajökli í islandsferð
sinni árið 1985. Myndirnar voru gefnar
út í bók ásamt Ijóöum eftir listamanninn
sem einnig fjalla um nálgun hans við
jökulinn.
i Austurforsal er sýning i tengslum við
Norrænt tækniár. Sýnd eru verk barna
úr samkeppni er tengist Norræna tækn-
iárinu ásamt ritgerðum úr samkeppni
grunnskólabarna.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl.
14-22. Sýningarnar standa til 29. mai.
Nýtistasafnið
Robin Van Harreveld sýnir Ijósmyndir í
Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Sýningin
sem stendur til 29. maí er opin kl. 16-20
virka daga og kl. 14-20 um helgar.
Gallerí Allrahanda
Akureyrí
Gallerí Allrahanda er til húsa að Brekku-
götu 5 á Akureyri. Þar er opið á föstudög
um eftir hádegi og á laugardögum fyrir
hádegi. Galleríið er á efri hæð og eru
þartil sýnis og sölu leirmunir, grafík,
textíl-verk, silfurmunir, myndvefnaður og
fleira.
Akóges
Vestmannaeyjum
Steingrímur Th. Sigurðsson sýnir i Akóg-
es ÍVestmannaeyjum. Þetta er63. mál-
verkasýning Steingrims. (Akóges sýnir
hann 31 mynd, af þeim eru 30 nýjar.
Viðfangsefnin er sjórinn og ströndin og
ennfremur nokkrar fantasíur. Sýningu
Steingríms lýkur kl. 22.30 á hvítasunnu-
dag.
Ferðalög
Upplýsingamiðstöð
Upplýsingamiðstöð ferðamála er með
aðsetur sitt að Ingólfsstræti 5. Þar eru
veittar allar almennar upplýsingar um
ferðaþjónustu á íslandi. Opið er mánu-
daga til föstudaga kl. 10.00-16.00, laug-
ardaga kl. 10.00-14.00 og sunnudagá
kl. 11.00-14.00. Síminn er 623045.
Útivera
Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Fristunda-
hópsins Hana Nú í Kópavogi verður laug-
ardaginn 21. maí. Lagt verður af stað frá
Digranesvegi 12 kl. 10.00. Markmið
göngunnar er samvera, súrefni og hreyf-
ing. Nýlagað molakaffi. Allir eru velkomnir.
Útivist
Fjórar lengri ferðir verða farna á vegum
Útivistarum hvitasunnuna. 1. Þórsmörk-
Eyjafjöll. Gist veröur í Útivistarskálanum
Básum og fariö i gönguferðir um Mörk-
ina. Auk þess er boöiö upp á þá ný-
breytni að fara dagsferð þaðan út meö
Eyjafjöllum. Þar verðurfarið að Sól-
heimajökli, Skógum og endað i Seljavalla-
laug. 2. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Þar
verður gist á Lýsuhóli í Staöarsveit. 3.
Purkey-Breiðafjarðareyjar. Ekið verður í
Stykkishólm og tjaldað í eyjunni. 4. Bás-
ar-Fimmvörðuháls-Mýrdalsjökull. Þessi
ferð hentar sérstaklega gönguskiðafólkt,-
Gist er í skálum. Á hvítasunnudag kl. 13
verður gönguferö að Hvernum og í Sog.
Ekiö verður aö Höskuldarvelli og gengiö
þaðan. Á annan i hvítasunnu kl. 13 er
farin 5. ferð i Fjallahring Útivistar. Gengið
verður á Vífilsfell. Brottför I styttri feröir
erfrá BS(, bensínsölu. Kvöldganga I
hrauntröðina Búrfellsgjá verður farin mið-
vikudaginn 25. maí kl. 20.00.
Ferðafélag íslands
Ferðafélag íslands er með þrjár langar
feröir (4 daga) sem hefjast föstudaginn
20. maí kl. 20. Ferðirnar eru: a. Ferð á
Öræfajökul þar sem gist er í svefnpoka-
plássi á Hofi í Öræfasveit. Gangan á jök-
ulinn tekur um 14 klst. b. Ferð í Þórs-
mörk þar sem gengiö verður um Mörk-
ina: Einnig er boðið upp á gönguferð um
Náttúrugripasafnið á
Akureyri
Sýningarsalurinn er í Hafnarstræti 81,
jarðhæð. Þar eru uppsettir allir íslenskir
varpfuglar ásamt eggjum, mikið af skor-
dýrum, krabbadýrum, skrápdýrum, skel-
dýrum og kuðungum. Þar eru einnig til
sýnis þurrkaöir sjóþörungar, fléttur,
sveppir, mosarog nærallarvilltarblóm-
plönturog byrkningar á (slandi. Einnig
má sjá þarbergtegundir, kristalla og
steingervinga. Sýningarsalurinn eropinn
kl. 13-15, á öðrumtímumfyrirhópa eftir
samkomulagi í símum 22983 og 27395.
Minja- og
náttúrugripasafnið
Dalvík
(Minja- og náttúrugripasafninu í Safna-
húsinu eru til sýnis uppstoppuð dýr auk
eggja-, plöntu- og steinasafna. Safnið
eropiðásunnudögum kl. 14-18. Upplýs-
ingarísíma61104.
Náttúrugripasafnið
i'Reykjavík
Náttúrugripasafniðertil húsa á Hverfis-
götu 116,3. hæð (gegnt Lögreglustöð-
inni). Þar má sjá sýnishorn af islenskum
og erlendum steintegundum og íslensk-
um bergtegundum. Urlifríkinu eru
krabbadýr, lindýr, skrápdýr, spendýr og
fuglar, þ.á.m. geirfuglinn, og risaskjald-
baka. Þá eru einnig þurrkuð sýni af flest-
um íslenskum blómplöntum s.s. mosum,
fléttum og þörungum. Sýningarsalurinn
Fimmvörðuháls sem tekur um 7 klst. c.
Ferð um Snaefellsnes og gengiö á Snæ-
fellsjökul. Sú ganga tekurum 7 klst.
Sunnudaginn 22. maíverðurökuferð um
Krýsuvík, Herdísarvík, Selvog, Hveragerði
og Heilisheiöi. Mánudaginn 23. maí verð-
eropinn þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Nánari upplýsingar í síma 29822.
Náttúrufræðistofa
Kópavogs
Náttúrufræðistofa Kópavogs er á Digra-
nesvegi 12, jarðhæð. Þarstenduryfir
sýning á lífríki Kársnesfjöru. Ásýningunni
gefur að líta margar tegundir botnlægra
þörunga sem finnast í fjörum og hrygg-
leysingja. (Skeljasafni Náttúrufræðistof-
unnar eru flestar tegundir lindýra með
skel sem finnast við (sland. Stofan er
opin laugardaga kl. 13.30-16.00. Nánari
upplýsingar í símum 20630 og 40241.
Safnahúsið Húsavík
Safnahúsið á Húsavík ervið Stóra-Garð.
(náttúrugripasafninu eru til sýnis á annað
hundrað fuglategundir, Grímseyjarbjörn-
inn, skeljasafn og ýmsir aðrir náttúrugrip-
ir. Einnig eru náttúrugripir i stofu Jóhanns
Skaftasonar sýslumanns og Sigríðar
Víöis, i stofu Lissýar á Halldórsstöðum
í Laxárdal og i Kapellunni. Safnahúsið
er opið kl. 9-14 virka daga. Nánari upplýs-
ingarísima41860.
Fiska- og
náttúrugripasafn
Vestmannaeyja
Fiska- og náttúrugripasafn Vestmanna-
eyja er til húsa að Heiðarvegi 12. Safnið
er opið frá 1. mai til 1. september alla
daga kl. 11-17. Aðra mánuði ársinser
opið laugardaga og sunnudaga kl. 15-17,
en hópar sem ekki geta notaö ofan-
skráða tíma geta haft samband við safn-
vörð, Kristján Egilsson, i sima 1997 eða
2426. (safninu eru þrír sýningarsalir.
urgönguferð á Keili (378 m.). Fyrst verð-
ur ekið að Höskuldarvöllum og gengið
þaöan. Brottförídagsferðirnarerkl. 13.
Viðeyjarferðir
Hafsteinn Sveinsson er með daglegar
ferðir út i Viöey og um helgar eru ferðir
allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan í Viðey
er opin og veitingar fást í Viðeyjarnausti.
Bátsferðin kostar 200 krónur.
Tónlist
Kjarvalsstaðir
Esther Helga Guðmundsdóttir heldur
sína fyrstu einsöngstónleika hér á landi
að Kjarvalsstöðum mánudaginn 23. maí
kl. 20.00. (lok þessa árs lýkur Esther
Helga prófi í söng og tónlistarfræöum frá
Háskólanum í Indiana, Bandarikjunum.
Undirleikari hennar er David Knowles en
hann útskrifaöist sem píanóundirleikari
frá Royal Northern College of Music í
Manchester árið 1980. A efnisskránni
eru verk eftir G.H. Gluck, G.C. Menotti,
A. Dvorák, R. Strauss, Pál ísólfsson og
Leonard Bernstein.
Námskeið
Böm hafa 100 mál...
I tengslum við sýningu á-Kjarvalsstöðum
sem nefnist „Börn hafa 100 mál..." verða
haldin námskeiö í skuggabrúðugerð í
Kennslumiðstöð Námsgagnastofnunnar.
Þátttakendur geta skráð sig á Kjarvals-
stöðum.
Hreyfing
Keila
i Keilusalnum í Öskjuhlíð eru 18 brautir
undir keilu. Á sama stað er hægt að
spila billjarð og pinu-golf. Einnig er hægt
að spila golf i svokölluðum golfhermi.
Sund
(Reykjavík eru útisundlaugar í Laugar-
dal, við Hofsvallagötu og við Fjölbrauta-
skólann í Breiðholti. Einnig eru útisund-
laugar á Seltjarnarnesi, á Varmá og við
Borgarholtsbraut í Kópavogi. Innisund-
laugar á höfuðborgarsvæðinu eru við
Barónsstíg og við Herjólfsgötu í Hafnar-
firði. Opnunartíma þeirra má sjá í dag-
bókinni.
Fuglasafn með uppstoppaðar allar teg-
undir íslenskra varpfugla. Eins er mikill
fjöldi uppsettra svokallaðra flækings-
fugla. Eggjasafn, flóra Vestmannaeyja
og skordýr. Fiskasafn. í 12 kerjum eru
til sýnis lifandi flestallar tegundir nytja-
fiska landsins, ásamt kröbbum, sæfíflum
og fleiri sjávardýrum. Steinasafn. (steina-
safninu eru sýnishorn flestallra islenskra
steina, ásamt bergtegundum frá Vest-
mannaeyjum.
Náttúrugripasafnið í
Neskaupstað
Náttúrugripasafniðerað Mýrargötu 37.
Þar er að sjá gott safn steina, fugla og
fiska, auk lindýra og skeldýra. Safnið er
opiðyfir sumarmánuðina. Upplýsingar
hjá forstöðumanni i sima 71606.
Dýrasafnið á Seffossi
Dýrasafniðervið Tryggvagötu 23 á Sel-
fossi og þar má sjá uppstoppuð mörg
algeng íslensk dýrog auk þess hvíta-
björn, mikið af fuglum og gott eggjasafn.
Safnið er opiö daglega á sumrin. Sími
safnsins er 2703 og 2190 hjá safnverði
og eru hópar velkomnir að hafa samband
við safnvörð um sérstakan opnunartíma.
Hafrannsóknastofnun
Reykjavíkur
Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, jari-
hæð. í anddyrinu er sjóker með fjöruKf-
verum s.s. nokkrum tegundum af lifandi
þörungum, skeldýrum, krossfiskum, ígul-
kerjum, krabbadýrum, sprettfiskum ofl.
Barnaheimili og skólar sem hafa áhuga
á að skoða lifverurnar i kerinu geta haft
samband i sima 20240 með dags fyrir-
vara. Anddyriðeropiðvirkadaga kl. 9-16
ÍSLENSK NÁTTÚRA
Sýningar
Sumar-
bústaða-
eigendur
í VÖRUHÚSIVESTUR- .
LANDS fáið þið allt sem þarf
til að lagfæra og dytta að
bústaðnum, auk matvöru,
fatnaðar og til dægrastytting-
ar: spil, bækur, blöð og
videospólur.
Komið við hjá okkur í sumar.
VÖRUHÚS VESTUR-
LANDS
Birgðamiðstöð sumarbústaða-
eigenda
Vöruhús
Vesturlands
Borgarnesi
sími 93-71 200