Morgunblaðið - 21.05.1988, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988
B 3
4. - 19. júní 1988
Laugardagur 4. júní
14.00 Setning Listahátíðar
í Listasafni íslands
Opnun Chagall sýningar.
Opnun sýningarinnar Norræn
konkretlist 1907 - 1960.
15.30 íslenskur heimilisiðn-
aður
Opnun sýningar á keramik, batik
og glermunum.
16.00 Stofnun Áma Magn-
ússonar
Opnun „Facsimile" sýningar,
17.00 Háskólabíó
Pólsk sálumessa eftir Krzysztof
Penderecki.
Filharmóníuhljómsveitin frá Poz-
nan.
Fflharmóníukórinn frá Varsjá.
Einsöngvarar.
Stjómandi Krzysztof Penderecki.
Sunnudagur 5. júní
14.00 Kjarvalsstaðir
Opnun sýningarinnar „Maðurinn í
forgrunni". íslensk fígúratív
list 1965 - 1985.
15.00 Nýlistasafnið
Opnun sýningar á verkum Donald
Judd, Richard Long og Kristjáns
Guðmundssonar.
16.00 FÍM salurinn
Opnun sýningar á verkum Howard
Hodgkin.
17.00 Háskólabíó
Filharmóníuhljómsveitin frá Poz-
nan.
Fflharmóníukórinn frá Varsjá.
Einsöngvarar og einleikari.
Stjómandi Wojciech Michniewski.
Choralis eftir Jón Nordal, Píanókon-
sert eftir Chopin.
Stabat Mater eftir Szymanowski.
20.30 Listasafn Islands
Kolbeinn Bjamason.
Samtímatónlist fyrir flautu.
Mánudagur 6. júní
20.30 Háskólabíó
Jazz tónleikar.
Stéphane Grappelli, fiðla.
Jack Sewing, bassi.
Marc Fossit, grtar.
Þriðjudagur 7. júní
20.30 Norræna húsið
Fyririestur Daniel Graffin:
Samband myndlistar og byggingar-
listar.
20.30 íslenska óperan
„Tíminn og vatnið" eftir Jón Ás-
geirsson við Ijóð Steins Steinars.
Hamrahlíðarkórinn
Stj. Þorgerður Ingólfsdóttir.
Ballettinn „Af mönnum" eftir Hlrf
Svavarsdóttur, tónlist eftir Þorkel
Sigurbjömsson.
íslenski dansflokkurinn.
Miðvikudagur 8. júní
18.00 Ásmundarsalur
Opnun sýningarinnar
Byggt í Berlín.
20.00 Þjóðleikhúsið
„Marmari" eftirGuðmund Kamban.
Frumsýning á aldarafmæli skálds-
ins. Verkið er í nýrri leikgerð Helgu
Bachmann, sem jafnframt er leik-
stjóri.
20.30 íslenska óperan
„Tíminn og vatnið" og „Af mönn-
um“.
20.30 Lindarfoær
Brúðuleikhús, Peter Waschinsky
„Ánamaðkar".
Fimmtudagur 9. júní
20.30 Ásmundarsalur
Fyririestur Hildebrand Machleit um
sýninguna Byggt í Beriín.
20.30 Sinfóníuhljómsveit
íslands
Jorma Hynninen, bariton.
Stjómandi Petri Sakari.
Verk eftir Sibelius, Leoncavallo,
Verdi og Respighi.
20.30 Þjóðleikhúsið, Litla
sviðið
„Ef ég væri þú“.
Eftir Þorvald Helgason.
20.30 Lindarbær
Bniðuleikhús, Peter Waschinsky
„Ánamaðkar".
Föstudagur 10. júní
20.00 Þjóðleikhúsið
„Marmari" eftir Guðmund Kamban.
20.30 Þjóðleikhúsið, Litla
sviðið
„Ef ég væri þú“ eftir Þorvald Helga-
son.
20.30 Kjarvalsstaðir
Svava Bemharðsdóttir og Anna
Guðný Guðmundsdóttir.
íslensk tónlist fyrir lágfiðlu og píanó.
Laugardagur 11. júní
14.00 Lindarbær
BrúðuleikhúsJón E. Guðmundsson
„Maður og kona".
15.00 Listasafn íslands
Fyrirlestur Pierre Provoyeur
Marc Chagall.
16.00 Fríkirkjuvegur 11
Leikbrúðuland „Mjallhvrt"
Leikstj. Petr Matásek.
17.00 Langholtskirkja
Á jörð ertu kominn.
Kantata eftir Gunnar Reyni Sveins-
son við Ijóð eftir Birgi Sigurðsson.
Langholtskirkjukór, Hljómeyki, ein-
söngvarar, kammerhljómsveit.
Stjómandi Jón Stefánsson.
19.30 Regnboginn
Kvikmyndasýningar. Frumsýndar
verða þrjár stuttar myndir, gerðar
eftir verðlaunahandritum sam-
keppni Listahátíðar 1987.
Veitt verða verðlaun fyrir bestu
myndina.
Sunnudagur 12. júní
13.30 Kjarvalsstaðir
Dagur Ijóðsins.
Eriend Ijóð í íslenskum þýöingum.
14.00 Lindarbær
Brúðuleikhús — Jón E. Guðmunds-
son
„Maður og kona",
16.00 Fríkirkjuvegur
Leikbrúðuland — „Mjallhvft"
Leikstj. Petr Matásek
17.00 Langholtskirkja
Á jörð ertu kominn.
20.30 Bústaðakirkja
Norræni kvartettinn
Einar Jóhannesson, klarinett, Jos-
eph Ka-Cheung Fung, grtar Roger
Carisson, slagverk Áskell Másson,
slagverk. Samtímatónlist.
Mánudagur 13. júní
20.30 íslenska óperan
Ljóðatónleikar
Sara Walker, mezzosópran.
Roger Vignoles, píanó.
Lög eftir Schubert, Schönberg,
Mendelssohn, Britten, Gershwin.
Þriðjudagur 14. júní
20.00 Iðnó
Théatre de lArbre
„S.O.S." - látbragðsleikur Vves Le-
breton.
Miðvikudagur 15. júní
20.00 Iðnó
Theatre de lArbre
„S.O.S." - látbragðsleikur Yves Le-
breton.
20.00 Þjóðleikhúsið
Black Ballet jazz sýna dansasögu
bandarískra negra.
Fimmtudagur 16. júní
20.00 Þjóðleikhúsið
Black Ballet Jazz.
20.30 íslenska óperan
Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanó.
Guðni Franzson, klarinett.
Kammersveit.
Stjómandi Hákon Leifsson.
Verk eftir Schönberg, HaukTómas-
son (frumfl.) og Leif Þórarinsson
(frumfl.)
20.30 Listasafn íslands .
Fyririestur Folke Lalander
Konkretlist í Sviþjóð.
21.00 Laugardalshöll
Popptónleikar
The Christians.
Föstudagur 17. júní
21.00 Laugardalshöll
Popptónleikar The Blow Monkeys.
Laugardagur 18. júní
14.30 Þjóðleikhúsið
Black Ballett Jazz.
15.00 Norræna húsið
Opnun sýningar Lenu Cronqvist.
19.00 Háskólabíó
Píanótónleikar
Vladimir Askhenazy.
Verk eftir Schumann og Beethoven.
20.00 Þjóðleikhúsið
Black Ballet Jazz.
Sunnudagur 19. júní
14.30 Þjóðleikhúsið
Black Ballet Jazz.
14.00 íslenska óperan
Guameri strengjakvartettinn.
Verk eftir Mozart, Beethoven og
Janacek.
17.00 Norræna húsið
Göran Tunström, fyrirlestur og upp-
lestur úr eigin verkum.
18.00 Háskólabíó
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Debra Vanderiinde, sópran. Stjóm-
andi Gilbert Levine.
USTAHÁTÍÐARAUKI
Föstudagur 24. júní
21.00 Laugardalshöll
Leonard Cohen.
Miðasala í Gimli v/Lækjaigötu sími
28588
Opið daglega 24. maí - 19. júní kl. 13.30 - 19.00.
Símaþjónusta til kl. 22.00 24. maí - 3. júní.
Kreditkortaþjónusta.