Morgunblaðið - 03.06.1988, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.06.1988, Qupperneq 1
’RENTL UNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 19 K ARTA A laugardögum í sumar ætlar Karta að skemmta börnunum sýna teiknimyndir á StöA 2. Nú er Afi kominn í sumarfrí en hann var svo heppinn að hitta Körtu litlu tröllubarn sem býr í Nornabæ og samþykkti hún að að leysa hann af í sumar. Teiknimyndirnar sem Karta sýnir á laugardaginn eru: Kátur og hjólakrílin, Lafði Lokkaprúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, í Bangsalandi, Selurinn Snorri og Gagn og gaman. Einnig verður fylgst með börnum sem dvöldust í sumar- búðum á Úlfljótsvatnl síðastliðið sumar. Allar sen3»Karta sýnir eru með íslensku tali en raddirnar eiga Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveins- dóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Fjöldi nýrra þátta hefst á Stöö 2 þessa vikuna og er með- al þeirra gamanþáttur er nefnist Dömarlnn. í þáttunum sem verða sýndir á laugardögum er fylgst með störfum dómara við næturdómstól í Manhattan. Hann verður að leysa úr hinum flóknustu málum og notar yfirleitt mjög óvanalegar aðferðir við lausn mála. Með aðalhlutverk fara Harry Anderson og Karen Austin. Ruglukollar netmst nyr gamanþáttur sem Stöö 2 sýnir í opinni dagskrá á laugardögum. Randolp Stonehill og frú eru eigend- ur glæsilegs sveitaseturs. Það fylgir því mikil vinna að vera milljónamæringur og fer öll orka Stonehill-hjón- anna í að hafa stjórn á þjón- ustuliði sínu. AÐ ÐUGA OSKIN I EÐADREPAST Óskin nefnist þáttur er hefst á Rás 1 á laugardaglnn kl. 19.35. í þessum þætti verður fenginn gestur og hann spurður um óskina sem flestir bera í brjósti sér frá æskudögum til æviloka. Umsjónarmaður þáttarins á laugardaginn er Jónas Jónas- son og fær hann til sín Magnús Jónsson óperusöngvara. Jónas forvitnast um hvort ósk Magnúsar hafi ræst og þá hvemig. SJónvarplð sýnir föstudaglnn 10. júní breska mynd frá árinu 1977. Myndin hefur hlotið íslenska heitið Aö duga eöa drepast og fjallar um daglegt líf nokkurra hermanna í frönsku út- lendingaherdeildinni árið 1918. Með aðalhlut- verkin fara Gene Hack- man, Terence Hill, Catherine Deneuve og Max von Sydow. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-16 Útvarpsdagskrá bls. 2-16 Hvað er að gerast? bls. 3/5/7 Veitingahús bls. 9 Myndbönd bls. 7/13/12/15 Skemmtistaðir bls. 16 Terence Hill íslensk náttúra bls. 15 Myndbönd á markaðnum bls. 16 Guðað á skjáinn bls. 16 Bíóin í borginni bls. 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.