Morgunblaðið - 03.06.1988, Side 2

Morgunblaðið - 03.06.1988, Side 2
2 B ______________MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988 LAUGARDAGUR 4. JUNÍ SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BÞ9.00 ► Me& Körtu. Afi er kominn í sumarfrí. Nú skemmtir Karta og sýnir börnunum stuttar myndir. <® 10.30 ► Katta- nórusveiflubandiö. 4BM1.10 ► Henderson- krakkarnir. Leikinn mynda- flokkurfyrir börn og ungl- inga. CBK12.00 ► Michael Aspel. Gestur: Elísabeth Taylor. 4BM3.55 ► Herróttur (The Court Martial of Billy Mitohell). Sannsöguleg mynd um Billy Mitchell ofursta í flugdeild Bandaríkjahers. SJONVARP / SIÐDEGI b o, 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 STOD2 CBM5.35 ► Ættarveld- lö(Dynasty). Lokaþáttur um ættaveldi Carrington- fjölskyldunnar. 4BM6.20 ► Nasr- myndir. Nærmynd af Matthíasi Bjarnasyni. Umsjónarmaöur: Jón Óttar Ragnarsson. 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► íþróttir. Umsjónarmaður: Samúel örn Erlingsson. 18.60 ► Fróttaágrip og tóknmólsfróttir. 19.00 ► Utiu prúöulelkaramir (Muppet Babies). 4BM 7.00 ► íþróttir ó laugardegi. Litiö yfir iþróttir helg- arinnar og úrslit dagsins kynnt. (slandsmótið. SL-deild- in, NBA-karfan og fréttir utan úr heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 4BMS.30 ► fslenskl llstlnn. Bylgj- an og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. 19.19 ► 19:19 Fróttir og frótta- skýringar. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ►- Barnabrek. 19.60 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veöur. 20.36 ► Lottó. 20.40 ► Fyr- irmyndarfaöir (The Cosby Show). Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 21.10 ► Opnun Listahátfðar. Umsjón: Sigurður Valgeirsson. 21.25 ► Líf og fjör í Las Vegas (Las Vegas). Upptaka frá skemmtidagskrá í Las Vegas í tilefni af 75 ára afmæli höfuðstað- ar skemmtanalífsins í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem koma fram eru: Dean Martin, Sammy Davisyngri, Frank Sinatra. Einnig verða sýnd töfrabrögð, dans o.fl. 22.55 ► Groundstar-samsæriö (The Groundstar Consp- iracy). Kanadísk bíómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk: George Peppard og Michael Sarrazin. 00.35 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttlr og frétta- 20.30 ► - 21.00 ► Hunter. Spennu- 0Bt>21.60 ► Upp á nýtt (Starting Over). Phil Potter er í sárum <®23.35 ► Dómarinn. skýringar. Ruglukollar þátturinn um leynilögreglu- eftir að kona hans sagði skiliö við hann til að geta óhindraö snú- CBX24.00 ► Eitingarlelkur Að- Bandarískir manninn Hunter og sam- ið sér að dægurlagasmíöi. Sérstæð kennslukona reynir að hjálpa alhlutv.: Roy Scheider o.fl. þættir með starfskonu hans Dee Dee honum að komast yfir mesta sársaukann. Aðalhlutverk: Burt <®>01.40 ► Garöurinn her- breskum MacCall. Þýðandi: Ingunn Reynolds, Jill Clayburgh og Candice Bergen. Leikstjóri: Alan J. numinn. hreim. Ingólfsdóttir. Pakula. 03.20 ► Dagskrártok. Stöð 2: Elisabeth Taylor ■i Stöð 2 sýnir í dag 00 viðtalsþátt Michael Aspels þar sem gest- ur hans er Elisabeth Taylor. í þættinum' ræðir Taylor meðal annars um þá miklu breytingu sem hefur orðið á högum hennar og útliti. Taylor sem fyrir nokkr- um árum var orðin afmynduð í útliti sökum ofdrykkju og mat- aræðis hefur nú algerlega breytt um lífsstíl. Hún segir meðal annars frá dvöl sinni á Betty Ford-stofnuninni, hvemig henni tókst að grenna sig og nýútkom- inni bók sinni. Aspel ræðir við gest sinn að viðstöddum áhorf- endum og gafst þeim kostur á að leggja spumingar fyrir Tayl- or og kemur þar margt forvitni- legt fram. Elisabeth Taylor er gestur Aspels. Nýr íþróttaþáttur ■■■■ Nýr nOO íþrótta- þáttur í umsjá Heimis Karls- sonar verður á dag- skrá Stöðvar 2 á laug- ardögum í sumar. Þetta er um tveggja klukkustunda þáttur í beinni útsendingu og verður blandað saman fréttum af innlendum og erlendum íþrótta- viðburðum. í fyrstu þáttunum verður m.a. greint frá úrslitum helgarinnar, fjallað um SL-deildina og NBA körfuboltann, viðtöl við afreksmenn og Gillette sportpakk- inn verður kynntur. Leikmenn í NBA-deildinni. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92yó 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- imir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdótt- ur. Jón Gunnarsson les (9). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer i friið. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.06 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, ■ hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 [ sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpaö nk. miðv. kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.30 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Obókonsert í C-dúr KV 314. Ray Still leikur á óbó með Sinfónluhljóm- sveit Chicago-borgar. b. Rondó fyrir fiðlu og hljómsveit í C—dúr KV 373. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Fllharmoníusveit Vínar- borgar; James Levine stjórnar. 16.50 Fyrstu tónleikar Listahátíðar I Reykjavík 1988 í Háskólablói. Pólsk sálumessa eftir Krzysztof Penerecki. Fílharmoníuhljómsveitin frá Poznan og Fllharmoníukórinn I Varsjá flytja ásamt einsöngvurum undir stjórn höfundar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 19.35 Óskin. Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson 20.46 Af drekaslóð- um. Úr Austurlandsfjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgrímsdóttir og Krístín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað á þriöjudag kl. 15.03.) 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. „Jeeves tekur til starfa", saga úr safn- inu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wode- house. Sigurður Ragnarsson þýddi. Hjálmar Hjálmarsson les. 23.20 Kaflar úr „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehár. Zoltan Keleman, Teresa Stratas, Rene Kollo, Elizabeth Har- wood, Werner Hollweg, Donald Grobe og Werner Krenn syngja ásamt kór þýsku óperunnar í Berlín. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættiö. Hanna G. Sigurð- ardóttir kynnir sígilda tónffst. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 2.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 8.0 Laugardagsmorgunn með Erlu B. Skúladóttur. Erla leikur létta tónlist fyr- ir árrisula (slendinga, lítur I blööin og fleira. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson Fréttir kl. 16. 15.00 Laugardagspósturinn. Meðal efnis: Lesið úr bréfum og póstkortum sem þættinum berast frá hlustendum, fylgst með umferð, veðri o.fl. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um tali um lista- og skemmt- analíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 og 16. Hörður Árnason og Jón Gústafsson. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.16 Haraldur Gíslason. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón- list. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 12.00 Opið. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameriku. 16.30 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðs- fylking Alþýöubandalagsins. 17.30 Umrót. 18.00 Búseti 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Sfbyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö." Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur) 16.00 Ljós-geislinn. Umsjón: Kathryn Viktoría Jónsdóttir. 18.00 Tónlist. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdís Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahornið kl. 10.30. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guð- jónsson. 17.00 Norölenski listinn. Andri Þórarins- son og Axel Axelsson. 19.00 Okynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríöur Stefánsdóttir. 24.04 Næturvaktin. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 13.00 Bein útsending frá hátíðarhöldum I tilefni 80 ára afmælis Hafnarfjarðar- bæjar. 17.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.