Morgunblaðið - 03.06.1988, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.06.1988, Qupperneq 7
MORGÚNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988 B 7 HVAÐ ER AÐO GERASTÍ I innri sal Nýhafnar eiga eftirtaldir lista- menn verk til sölu: Ágúst Petersen, Borg- hilduróskarsdöttir, Bragi Ásgeirsson, Daöi Guöbjörnsson, Edda Jónsdóttir, Guörún Kristjánsdóttir, Gunnarörn Gunnarsson, Harpa Björnsdóttir, Haukur Dór, HólmfríöurÁrnadóttir, Karl Kvaran, Karólína Lárusdóttir, Magnús Kjartans- son, Valgaröur Gunnarsson og Vignir Jóhannsson. Nýlistasafnið (tengslum viö Listahátlö i Reykjavík sýna þrír listamenn í Nýlistasafninu. Þaö eru þeir Donald Judd, Richard Long og Kristján Guömundsson. Donald Judd er fæddur 19281 Excelsior Springs í Misso- uri. Þau verk sem Judd sýnir í Nýlistasafn- inu eru dæmigerö fyrir þá list sem hann hefur fengist viö undanfarin tuttugu ár eöa lengur. Richard Long er fæddur I Bristol á Englandi 1945. Hann stundaöi námviö St. Martins Schoolf of Art I London. Framlag sitt til þessarar sýning- ar gerði hann á staönum. Kristján Guö- mundsson er fæddur á Snæfellsnesi 1941. Hann er sjálfmenntaður myndlista- maöur. (Nýlistasafninu hefurhann m.a. sett upp röö örsmárra teikninga, tímalln- ur, sem eru klipptar út úr eldri teikningu og settar I nýtt samhengi undir heitinu „Tímahnútar". Menningarstofnun Bandaríkjanna Gulay Berryman sýnir f Menningarstofn- un Bandaríkjanna. Flestar myndanna sem hún sýnir eru unnar á síöustu árum hérlendis, en hún er gift sendierindreka í bandaríska sendiráöinu I Reykjavík og hafa þau búið hér um tveggja ára skeiö. Sýningin er opin daglega kl. 8.30-20 og verður listamaðurinn við sjálfur kl. 13.30-20. Sýningin er öllum opin. Mokka Á Mokka við Skólavöröustíg stendur sýn- ing á u.þ.b. 30 Ijósmyndum eftir Davíö Þorsteinsson. Myndirnar eru allar teknar af gestum Mokka og starfsfólki. Lang- flestar myndanna eru teknar á síöustu fimm árum og eru allarsvart-hvítar. Sýn- ingin er haldin i tilefni af 30 ára afmæli Mokkakaffis og stendur fram eftir júní- mánuöi. Davíö hefuráöur haldið einka- sýningu á Mokka, voriö 1985 og var myndefni þeirra sýningar götulíf í gamla miöbænum. Borgarsprtalinn Opnuö hefur veriö sýning í borösal Borg- arspitalans á verkum barna sem dvelja á dagvistarheimilum Borgarspitalans. Viöfangsefni sýningarinnar er vorið og er hún ætluö til aö kynna starfsfólki og foreldrum hluta af þvi starfi sem unniö er á barnaheimilunum. Sýningin er opin til 10. júní. Hafnarborg Hafnarfirði í Hafnarborg, Strandgötu 34 í Hafnar- firöi, er sýning á olíu- og vatnslitamynd- um eftir Eirík Smith. Sýningin sem stend- urtil 19. júní er opin daglega kl. 15-22. Þrastarlundur Ragnar Lársýnir 14 gvassmyndirog vatnslitamyndir í Þrastarlundi. Sýning Ragnars opnaði um hvítasunnuna og stendur í um það bil þrjár vikur. Ragnar hélt sína fyrstu sýningu áriö 1956 í Ás- mundarsal við Freyjugötu og hefur siöan þá haldiö fjölda sýninga hér á landi sem erlendis. Ferstikla Hvalfirði (Ferstiklu í Hvalfirði stendur sýning á oliumálverkum og fantasíum Magnúsar Guönasonarfrá Kirkjulækjarkoti. Sýning- in stendur til júníloka og er opiö alla daga. Gimli á Stokkseyrí Elfar Guöni sýnir í Gimli á Stokkseyri. Þetta er 16. einkasýning Elfars og jafn- framt hans 3. sýning i Gimli, samkomu- húsi Stokkseyringa. Myndefni sitt sækir Elfar viðsvegar um landiö og eru það allt olíumyndir sem hann sýnir nú. Sýn- ingin sem stendur til 5. júni er opin virka daga kl. 20-22 og um helgar kl. 14-22. Gallerí Allrahanda Akureyri Gallerí Allrahanda ertil húsa aö Brekku- götu 5 á Akureyri. Þar er opiö á föstudög- um eftir hádegi og á laugardögum fyrir hádegi. Galleriið er á efri hæö og eru þartil sýnis og sölu leirmunir, grafik, textil-verk., silfurmunir, myndvefnaðurog fleira. Ferðalög Upplýsingamiðstöð Upplýsingamiöstöö feröamála er meö aösetur sitt aö Ingólfsstræti 5. Þar eru veittar allar almennar upplýsingar um feröaþjónustu á (slandi. Opiðermánu- daga til föstudaga kl. 8.30-19.00, laugar- daga kl. 8.30-16.00 og sunnudaga kl. 10.00-14.00. Síminn er 623045. Útivera Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana Nú í Kópavogi veröur laug- ardaginn 4. júní. Lagt verður af staö frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Markmiö göngunnar er samvera, súrefni og hreyf- ing. Nýlagaö molakaffi. Allir eru velkomnir. Útivist 3. feröin í gönguferö um gömlu þjóðleiö- ina til Þingvalla veröur farin sunnudaginn 5. júní. Gengiö veröurfrá bænum Miöd- al um Seljadalsbrúniryfir Mosfellsheiði aö Vil. Síöasti áfanginn veröurfarinn um jónsmessuna 23. júní. Brottförerkl. 10.30. Kl. 13 veröur farin gönguferð um gamla þjóöleiö á Þingvöllum sem kallast Skógarkotsvegur. Brottförfrá BSÍ, bensinsölu. Tvær helgarferðir verða farn- ar meö brottförföstudag kl. 20.1. Eyja- fjallajökull. Gengiö veröuryfirjökulinn aö Seljavallalaug. Gist í Útivistarskálunum Básum. 2. Þórsmörk. Gist er í Útivistar- skálunum Básum. Ferðafélag íslands Feröafélag (slands gengst fyrir sunnu- daginn 5. júníkl. 10 gönguferöfrá Stapa- felli um Sanfellshæö og Sandfellsdal suöur aö Sýrfelli (noröur af Reykjanes- vita). Kl. 13 sama dag veröur gengiö á Háleyjarbungu austan Skálafells á Reykjanesi. Laugardaginn 11. júníkl. 9 verðurfarin dagsferö um söguslóðir Njálu. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er meö daglegar feröirút ÍViöey og um helgareruferðir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan í Viöey er opin og veitingar fást í Viöeyjamausti. Bátsferðin kostar 200 krónur. GULAY Gulay Barryman sýnlr þessar mundlr um málverfc Mennlngar- stoffnun Bandfí- ríkjanna Qulay gift er ndlGrlndreka bandaríska ndlráð- Knu Reykjavík og haffa þau verlð búsett hér á landi nokkur ár Myndefnl sltt sæklr Gulay landslag flestar ifístdsL og eru myndirnar unnar síðustu hór árum iandi Tónleikar Norræna húsið Siguröur Bragason söngvari og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari veröa meö tónleika í Norræna húsinu sunnu- daginn 5. júní kl. 16.00. Á efnisskránni eru íslensk lög, þýsk Ijóð og ítalskar óperuaríur. Ýmisleg Flóamarkaður Uppeldis- og meöferðarheimili Sólheim- um 7 heldurflóamarkaösunnudaginn 5. júni kl. 15-19 (safnaöarheimili Lang- holtskirkju. Þarveröa til sölu föt og ýms- ir munir. Einnig verður uppboö á hús- gögnum, tombóla og grænmetis- og blómamarkaöur. Ágóði rennur i sjóö sem notaöur veröur til feröalags til Þýska- lands. Hreyfing Keila IKeilusalnum í Öskjuhlíö eru 18 brautir undir keilu. Á sama stað er hægt að spila billjarð og pínu-golf. Einnig er hægt aö spila golf í svokölluðum golfhermi. Sund (Reykjavik eru útisundlaugar i Laugar- dal, viö Hofsvallagötu og viö Fjölbrauta- skólann i Breiöholti. Einnig eru útisund- laugar á Seltjarnarnesi, á Varmá og við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Innisund- laugar á höfuöborgarsvæöinu eru viö Barónsstíg og viö Herjólfsgötu í Hafnar- firöi. Opnunartíma þeirra má sjá í dag- bókinni. IWIYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson ÍMMft rVltNTA'. i: m \W( fcnta*** *+*.• c-» HMCl tet J lvU!4 m r atasr* «i **t cv«. SAUÐHAUSAR í SUMARBÚÐ- UM GAMANMYND ERNEST GOES TO CAMP ★ V2 Leikstjóri John R. Cherry. Handrit Cherry og' Coke Sams. Tónlist Shane Keister. Kvik- myndatökustjórar Harry Math- ias og Jim May. Aðaileikendur Jim Varney, Victoria Racimo, John Vernon, Iron Eyes Cody, Gailard Sartain, Lyle Alzado. Bandarfsk. Touchstone/Silver Screen Partners n. 1987. Touchstone Home Video/Bergvík 1988. 88 mín. Jim Varney, dulítið þekktur sjónvarpsauglýsingaleikari vestra, hlýtur hér sína eldskím ( aðalhlutverki og er ekki ofsæll af. Hann leikur fremur treggáfaðan náunga sem er hálfgert allragagn í sumarbúðum. Lætur sig dreyma um umsjónarmannstitilinn og fær hann óvænt þegar nokkrir bílfarmar af óknyttaunglingum birtast í búðunum. Við erum margbúin að sjá þessar uppákomur, sem byggjast á ringulreið, öngþveiti og heimsku umsjónarmanns, i miklum ijölda mynda um svipað efni. Og því fer fjarri að Emest Goes to Camp hafi eitthvað nýtt til málanna að •eggja, öðru nær. Brandaramir eru orðnir talsvert útjaskaðir og spuming hvort einhveijir aðrir en óvitar hafi af þeim gaman. Vam- ey er takmarkaður leikari, hins- vegar er það hálfgerð sorgarsaga að sjá John Vemon lagstan svo lágt að taka að sér aukahlutverk í jafn rislágri framleiðslu sem þessari. Það stormaði nefnilega af karli á tímabili, ( myndum eins og Point Blank, The Outiaw Josey Wales, að maður tali ekki um kvikmyndahátíðarverkinu Sweet Movie. GÖMUL TENGSL TAKA SIG UPP GLÆPAMYND CASE CLOSED^i/2 Leikstjóri Dick Lowry. Handrit Byron Allen. Kvikmyndatöku- stjóri Brian West. Klipping Fred A. Chulak. Hi-Fi. Aðalleik- endur Charles Duming, Byron Allen, Mark Alaimo, James Greene, Eddie Jones, Christo- pher Neame, Charles Weldon, Erica Gimpel. Bandarfsk sjón- varpsmynd. Houston Motion Pictures Entertainment 1987. CBS-FOX/Steinar 1988. 90 mín. Enn ein myndin sem byggð er á hinni vinsælu formúlu um tvo vini í löggunni. Að þessu sinni er annar þeldökkur kjaftaskur og ofurhugi (Allen), sem kemst á snoðir um að fimmtán ára gamalt gimsteinaránsmál er að taka sig upp, þar sem þátttakendur fara skyndilega að týna sem óðast tölunni. Hann fær þá til liðs við sig gamla brýnið Duming, sem var lykilmaður rannsóknarinnar á ámm áður en er nú kominn á eftirlaun. Hér á greinilega að skapa nýjan Eddie Murphy, en Allen kemst einfaldlega ekki með tæmar þar sem fyrirmyndin hefur hælana. Ekki samt óliðugur skratti, en skortir geysimikið uppá öryggi og magnaða og eiturfyndna sviðs- framkomu Murphys. Duming er líka orðinn heldur roskinn fyrir hlutverk sitt, sem er bögulega skrifað samsull af einskonar harð- jaxls-gamansemi og svölu kæru- leysi sem engan veginn klæðir gamla manninn. Það skapast aldr- ei þau vináttubönd á milli mann- anna tveggja sem öðm fremur hljóta að teljast nauðsyn þess að Closed Case tæki flugið. Aðrir leikarar sýna bág tilþrif, tækni- vinnan í meðallagi og leikstjómin flöt. LÍFIÐ ER LOTTERÍ GAMANMYND HAPPDRÆTTIÐ/LOTT- ERY^i/2 Leikstjóri Lee Philips. Handrít David Engelbach. Tónlist Mark Snow. Kvikmyndatökustjórí Matthew Fleonetti. Aðalleik- endur Marshall Colt, Ben Murp- hy, Allen Goorwitz, (Garfield), Renee Taylor, Reni Santoni, Chrístopher McDonald. Bandarísk sjónvarpsmynd. Orí- on/Háskólabíó 1988. 74 mín. Hér segir frá útsendara happ- drættis sem hefur þann starfa að tilkynna nýslegnum milljónamær- ingum að þeir hafi dottið i lukku- pottinn. Með honum starfar Ríkis- ins skattheimtumaður. Að þessu sinni em það lukkunnar pamfílar í San Fransisco sem heimsóttir em og heimilisástæður þeirra ærið misjafnar. Þessi mynd kemur sjálfsagt á heppilegum tfma, þegar vér ís- lendingar emm að kafna í happ- drættisgræðgi; lottóseðlum, get- raunaseðlum, bingóspjöldum, hverskyns lukku-, ferða- og happaþrennum, auk hefðbund- inna happdrættismiða. Virðist myndin einkum gerð með þarfir svartsýnna, niðurbrotinna lán- leysingja í huga, sem famir era að trúa á ámóta gæfulega mögu- leika og einn á móti milljón - kraftaverk til að bjarga marg- hrandum fjárhagnum. Því hér koma lukkutröllin frá happdrætt- inu og skattinum, hreint dísætir á staðinn Með dísætu brosi draga þeir uppúr vasanum dísæta seðlafúlgu sem býður uppá dísæta framtíð. Dfsæta drauma f stað djöfullegs gráma tilverannar. Dísætt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.