Morgunblaðið - 03.06.1988, Page 8
8 É*
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988
ÞRKMUDAGUR 7. JÚIMÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 Þ- Fróttaágrlp
og táknmálsfróttlr
19.00 Þ’ Bangsi
besta skinn.
19.26 ^ Poppkorn
16.25 ► Bestu vinir (Best Friends). Gamanmynd umsambýl-
isfólk sem stofnar sambandi sinu í voða með þvi að gifta sig.
Aöalhlutverk: Goldie Hawn og Burt Reynolds. Leikstjóri: Norman
Jewison. Framleiðandi: Joe Wizan. Þýðandi: Ástráður Haraldsson.
Warner 1982.
4BÞ18.10 ► Dennidsamalausi.Teiknimynd.
Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson.
4BM8.30 ► Panorama. Fréttaskýringaþáttur frá
BBC í umsjón Þóris Guðmundssonar.
19.19 ► 19:19
Fróttir og fróttaumfjöllun.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.25 ► Poppkorn 19.60 ► Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Fréttlr og vaður 20.56 ► Keltar (The Celts). Fjórði þáttur: Með léttri sveiflu. Breskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi og þuiur Þorsteinn Helgason. 21.55 ► Taggart. Þríöji þáttur. Skoskur myndaflokkur i þremur þáttum. Aðalhlutverk: Mark McManus og Neil Duncan. 22.60 ► Útvarpsfréttir f dag- skrérlok.
19.19 ► 19:19 48K20.30 ► Aftur til Gull- 4BK21.20 ► fþróttir ó þriðjudegi. 4BÞ22.20 ► Kona í karlaveldl (She's the 4BÞ23.35 ► Saga ó síðkvöldl.
eyjar (Return to T reasure íþróttaþáttur með blönduðu efni. Sheriff). Eftir lát eiginmannsins sem var lög- Morðin í Chelesa. Síðasti hluti.
Island). Lokaþáttur. Aðal- Úmsjónarmaöur: Heimir Karlsson. reglustjóri er Hildy valin sem eftirmaður hans. 4BÞ24.00 ► Formaður. Aðal-
hlutverk: Brian Blessed og 4BÞ22.45 ► Þorparar (Minder). Spennu- hlutverk: Gregory Peck og Ann
ChristopherGuard. Leik- myndaflokkur um lífvörö sem á oft erfitt með Heywood.
stjóri: Piers Haggard. að halda sér réttu megin við lögin. 1.40 ► Dagskrárlok.
Stöð 2:
Kona í kariaveldi
■■■■ Kona í
00 20 karlaveldi
nefnist nýr
gamanmyndaflokkur
sem Stöð 2 sýnir á
þriðjudögum. Þætt-
imir segja frá Hildy
sem gengur í lög-
reglustjórastarf eigin-
manns síns að honum
látnum. Hún er stað-
ráðin í standa sig í
nýja starfínu þó það
bætist við heimilis-
haldið. En það eru
ekki allir jafn ánægðir
með þessa nýju stöðu-
veitingu. Lögreglu-
maðurinn Max var
viss um að hann fengi
lögreglustjórastöðuna
og fínnst ómögulegt
að hafa kvenmann sem yfírmann. Hann leggur sig því allan fram
um að gera Hildy gramt í geði.
Nýi lögreglustjórinn.
Rás 1:
Lrf og veður
■i Þór Jakobsson veður-
35 fræðingur er umsjón-
armaður nýrra þátta
er hefja göngu sína á Rás 1 í
dag. Þættimir bera heitið Líf
og veður og verður m.a. fjallað
um lífveðurfræði, en sú fræði-
grein fjallar um tengsl lífríkis
við veður og umhverfí og tengir
við ýmislegt úr öðrum fræði-
greinum. Lífveðurfræðin nær til
gróðurs, dýra og manna og ætl-
ar Þór að fjalla um mengun og
áhrif lofts á sjúkdóma sem að
einhveiju leiti tengjast veðri.
Einnig segir hann frá áhrifum
veðurfars á þjóðfélög, svo sem
á fískveiðar okkar íslendinga.
í lokaþættinum sem ber upp á
21. júní, sólstöðudaginn, ætlar
Þór að ræða um og skilgreina
sólstöðumar.
Þór Jakobsson veðurfræðingur.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,6
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Arni Páls-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö. Már Magnússon.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á
ensku að loknu fréttayfirfiti kl. 7.30. For-
ystugreinar dagblaða lesnarkl. 8.30. Tilk.
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli"
eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir
lýkur lestri þýðingar sinnar (12). (Einnig
útvarpað kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpóstur — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig
útvarpað kl. 21.00.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson.
11.66 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirfit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð-
ardóttir.
13.36 Miödegissagan: „Lyklar himnaríkis"
eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson
þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (16).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End-
urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Af drekaslóðum. Úr Austurlands-
fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms-
dóttir og Kristín Karlsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá laugardagskvöldi.)
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá
'16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven.
a. Sinfónía nr. 6 I F-dúr op. 68, „Pastor-
al-sinfónían“. Fllharmoníusveit Berlínar
leikur; Herbert von Karajan stjómar.
b. Fantasia I G-dúr op. 80 fyrir píanó, kór
og hljómsveit. Daniel Barenboim leikur á
pianó, John Alldis-kórinn syngur með
Nýju fílharmonlusveitinni I Lundúnum;
Otto Klemperer stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grétars-
son.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Lif og veður. Dr. Þór Jakobsson flytur
fyrsta erindi sitt af þremur.
20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli"
eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir
lýkur lestri þýðingar sinnar (12). (Endur-
tekinn lestur frá morgni.)
20.15 Barokktónlist.
a. Sinfónia nr. 2 I D-dúr eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. The English Consert-
sveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar.
b. Sónata i F-dúr op. 2 nr. 1 eftir Bene-
detto Marcello. Michala Petri leikur á
blokkflautu og George Malcolm á semb-
al.
c. Konsert nr. 1 I B-dúr HWV 312 eftir
Georg Friedrich Hándel. The English
Consert-sveitin leikur; Trevor Pinnock
stjórnar.
d. Sónata I e-moll nr. 4 eftir Jean Marie
Leclair. Barthold Kuijken leikur á þver-
flautu, Wieland Kuijken á viólu da gamba
og Robert Kohnen á sembal.
21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermarinsson. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig-
björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson
þýddi. Jón Júliusson lýkur lestrinum (19).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.30 Gestaspjall — Fjallið sem skipti litum
og aðrar ummyndanir. Þáttur i umsjá
Árna Ibsen. (Áður útvarpað 17. janúar sl.)
23.20 Tónlist á siðkv-öldi.
a. Pianókvintett eftir Dmitri Sjostakovitsj.
Vladimir Ashkenazi leikur á píanó ásamt
Fitzwilliam-strengjakvartettinum.
b. „Pastorale" Igor Stravinsky. Gidon
Kremer leikur á fiðlu, Gúnter Passin á
óbó, Gerhard Stemnik á enskt horn, Karl
Leister á klarínettu og Henning Trog á
fagott.
24.00 Fréttir.
24.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir á ensku að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Fréttir kl. 9.00
og 10.00.
9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur-
eyri.)
10.06 Miðmorgunssyrpa Kristinar B. Þor-
steinsdóttur. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Fréttir kl. 17.00, 18.00.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
18.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur. Valgeir Skagfjörð kynnir
djass og blús.
23.00 Af fingrum fram.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir
fréttir kl. 2.00 verður endurtekin syrpa
Magnús Einarssonar frá föstudegi. Frétt-
ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af voöri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað-
ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00
14.00 og 15.00
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík
siödegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson
llta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00
og 17.00
18.00 Kvöldfróttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þin.
21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot
með tónlist á Bylgjukvöldi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður,
færð, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti
morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir
atburðir. Fréttir kl. 18.00.
18.00 (slenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104.
Gullaldartónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
nýjan vinsældalista frá Bretlandi og
stjörnuslúörið verður á sinum stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 109,8
12.00 Poppmessa I G-dúr. E.
13.00 Islendingasögur. E.
13.30 Fréttapottur. Sjómannadagskrá Út-
varps Rótar. E.
16.30 Nýi tímirin. E.
16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
16.30 Breytt viðhorf. E.
17.30 Umrót.
18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur.
19.00 Tónafljót. Tónlist I umsjón tónlistar-
hóps.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn-
ars Lárusar Hjálmarssonar.
22.00 Islendingasögur.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Þungarokk á þriðjudegi: Umsjón:
Hilmar og Bjarki.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði llfsins
i umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson með morguntón-
list. Pétur litur I norðlensku blöðin og
spjallar við hlustendur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist i
eldri kantinum og tónlistargetraunin verð-
ur á sínum stað.
17.00 Pétur Guðjónsson. Tlmi tækifæranna
klukkan 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verk-
menntaskólinn.
22.00 B. hliöin. Sigríður Sigursveinsdóttir
leikur tónlist fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.