Morgunblaðið - 03.06.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.06.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1988 B 9 VEIIIIMGAHÚS Hér í lista yfir veitingahús með vínveitingaieyfi á höfuð- borgarsvæðinu, eru tilgreind- ur opnunartími, yfirmenn eidhúsa, sem einu nafni eru nefndir matreiðslumeistarar hússins, yfirþjónar og meðal- verð á elnum fiskrótti og einum kjötrótti. Miðastþað við kvöldverðarseðil og er gefið upp af viðkomandi stöð- um. A. HANSEN Vesturgötu 4, Hafnarflröi Á veitingahúsinu A. Hansen er opiö alla daga kl. 11.30-23.30 á virkum dögum, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugar- dagskvöldum. Matur er framreiddur til kl. 23.00. Matreiöslumeistari hússins er GuöbergurGaröarsson. Meöalveröá fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1100. Borðapantanireru ísíma651693. ALEX Laugavegi 126 Veitingahúsið Alex er opiö alla daga kl. 11.30-23.30, nema sunnudaga þá er opiö kl. 18.00-23.30. Tekiö er viö pöntun- um til kl. 23.00. Matreiðslumeistari húss- ins er Heimir Einarsson og yfirþjónn Jó- hannes Viöar Bjarnason. Meöalverð á fiskrétti er 800 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Boröapantanir eru í síma 24631. SEGÐU RTiARHÓLL ÞEGAR ÞU FERÐ ÚTAÐ BORÐA ----SÍMI18833-^-- ARNARHÓLL Hverfisgötu 8-10 Á Arnarhóli er opiö kl. 17.30-23.30 og er tekiö viö pöntunum til kl. 22.30. Mat- seöill er a la carte, auk þess sem sérrétt- arseölar eru i boöi með allt frá þremur réttum upp í sjö. Matreiöslumeistari hússins er Skúli Hansen og yfirþjónn Kristinn Þór Jónsson. Meöalverö á fisk- rétti er 760 kr. og á kjötrétti 1250 kr. Boröapantanireruísíma 18833. 'ASKUR ASKUR Suðurlandsbraut 4 Askur er opinn alla daga kl. 11.00- 23.30. Boöið er upp á sérstaka kjöt- veislu á sunnudögum þar sem innifaldir eru þrír réttir; nautahryggur, lambalæri og grísalæri. Veröiö á því er 900 kr. Matreiöslumaður er Einar Einarsson. Borðapantanireru ísima 38550. BfÓKJALLARINN Kvoslnni Biókjallarinn er opinn virka daga kl. 18-01, föstudaga og laugardaga til kl. 03. Engin aögangseyrir er virka daga, frítt inn fyrir matargesti á föstudögum og laugardögum til kl. 21.30. Um helgar er boöiö upp á 19 rétta sérréttarseöil, léttur næturmatseðill er eftir miönætti. Þaö eru ýmsar hljómsveitir sem leika i Bíókjallaranum. VERIÐ VELKOMIN HÚTEL LOFTLEIDIR FLUCLÍIDA HOTLL BLÓMASALUR Hótel Loflelðir Blómasalurinn er opinn daglega kl. 12.00-14.30 og kl. 19.00-22.30, en þá er hætt aö framreiða mat. Auk a la carte matseöils er ávallt hlaöborö i hádegi með séríslenskum réttum. Matreiöslumeistari hússins er Bjarni Þór Ólafsson og veit- ingastjóri (sleifur Jónsson. Meöalveröá fiskrétti er 750 kr. og á kjötrétti 1140 kr. Borðapantanir eru (síma 22322. BRASSERIE BORG Hótel Borg Veitingasalurinn Brasserie Borg er opinn alla virka daga frá morgni til kl. 21.30 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 22.00. Kaffiveitingar eru á morgnana og um miöjan dag, en þá erkaffihlað- borð. Hádegishlaöborö er alla daga með heitum og köldum réttum. Matreiðslu- meistari er Heiöar Ragnarsson og veit- ingastjóri Jón Bjarni Steingrímsson. Borðapantanireru fsima 11440. ELDVAGNINN Laugavegi73 Eldvagninn er opinn daglega kl. 11.30- 23.30 en hætt er aö taka pantanir kl. 23.00. f hádeginu er kabarett-hlaöborö sem er síldarréttir, heitur réttur og súpa og kostar þaö 540 kr. Kaffiveitingar eru um miðjandag, en kvöldveröurfrá kl. 18.00. Matreiðslumeistari er Jón Þór Ein- arsson og matreiöslumaður Karl Ómar Jónsson. Meöalverö á fiskrétti er 850 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Allir réttir eru lagað- ir i salnum fyrir framan gesti. Borðapant- anireru í sima 622631. ESJUBERG Hótel Esja Veitingastaðurinn Esjuberg eropinn dag- legafyrirmat kl. 11.00-14.00 og kl. 18.00-22.00, en kaffiveitingar eru allan daginnfrá kl. 08.00. Þjónustuhorniö Kiöaberg er opiö öll kvöld kl. 18.00- 22.00. JohnWilson leikur á pianófyrir matargesti öll kvöld nema þriöjudags- kvöld. Meöalverð á fiskrétti er 615 kr. og á kjötrétti 950 kr. Matreiöslumeistari er Jón Einarsson. Boröapantanireru í síma 82200. FJARAN Strandgötu 55, Hafnarfirðl Veitingahúsiö Fjaran er opið alla daga kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-23.30, hætt eraö taka viö pöntunum kl. 22.30. Lok- að er í hádeginu á sunnudögum. Matur er alhliða, en sérstök áhersla lögð á fisk- rétti. Matreiöslumeistari hússins er Leifur Kolbeinsson og yfirþjónn Sigurður Sig- uröarson. Meðalverð á fiskrétti er 950 kr. og á kjötrétti 1450 kr. Boröapantanir eruísíma651213. SKRUÐUR Hótel Sögu Garðskálinn, Hótel Sögu er með hlaö- borð í hádeginu og á kvöldin. Opið er alla daga vikunnar kl. 11.00-23.00. GRILLIÐ Hótol Sögu i Grillinu er opiö daglega kl. 19.00- 23.30. Matseðill er a la carte. Matreiöslu- meistari hússins er Sveinbjörn Friöjóns- son og veitingastjóri Halldór Sigdórsson. Meðalverð á fiskrétti er 1100 kr. og á kjötrétti 1300 kr. Borðapantanir eru í síma 25033. GULLNI HANINN Laugavegl 178 Á Gullna hananum er opið frá mánudegi til fimmtudags kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-24.00, hætt er að taka við pöntun- um kl. 22.30. Um helgar er opiö kl. 18.00-01.00. Maturera la carte, auk dagsseöla. Matreiöslumeistari er Brynjar Eymundsson og veitingastjóri Birgir Jóns- son. Meöalverö á kjötrétti er 1300 kr og á fiskrétti 800 kr. Borðapantanireru í síma 34780. Myndir eftir Sólveigu Eg- gerz eru til sýnis og sölu á Gullna hanan- Haílurgo rdurinn HUSI VERSLUNARINNAR HALLARGARÐURINN Kringlan 9 I Hallargarðinum er opiö daglega kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-22.30. Meöal- verð á fiskrétti er 890 kr. og á kjötrétti 1350 kr. Matreiöslumeistari hússins er ÓmarStrange og GuðmundurViöarsson og yfirþjónn Höröur Haraldsson. Borða- pantanireru í síma 30400 og 33272. HARDROCKCAFÉ Kringlan í Hard Rock Café er opiö alla daga frá kl. 12.00 til kl. 24.00 virka daga og til kl. 01.00 um helgar. (boöi eru hamborg- arar og aörir léttir réttir, auk sérrétta aö hætti Hard Rock Café. Meöalverö á sér- réttunum er um 700 kr. Yfirmatreiðslu- maöur er Snorri Snorrason. Siminn er 689888. HÓTELHOLT Bergstaðastrætl 37 Veitingasalurinn á Hótel Holti er opinn daglegakl. 12.00-14.30 og kl. 19.00- 22.30, en þá er hætt aö taka viö pöntun- um. Um helgar er opnaö kl. 18.00. Mat- reiöslumeistari hússins er Eiríkur Ingi Friðgeirsson og yfirþjónn Þorfinnur Gutt- ormsson. Meöalverð á fiskrétti er 750 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Boröapantanir eru ísíma 25700. HÓTELLIND Rauðarárstfg 18 Veitingasalurinn á Hótel Lind er opinn daglega kl. 12.00-21.00. Kökuhlaðþorö erkl. 14.00-18.30, en matur í hádeginu og á kvöldin. Meöalverö á fiskrétti er 580 kr. og á kjötrétti 865 kr. Innifaliö i verði ersúpa og kaffi. Matreiðslumenn húss- ins eru Eyjólfur K. Kolbeins og Einar OddurÓlafsson. Siminner 623350. ■^ofcjOCU} ri;ykjavik HOLIDAYINN Slgtúni Tveirveitingasalireru á hótelinu Holiday Inn, Lundurog Teigur. Veitingasalurinn Lundur er opinn kl. 07.00-21.00, þegar hætt er aö taka pantanir. Þar er fram- reiddur hádegis- og kvöldveröur, auk kaffiveitinga. Steikarhlaöborö er urji helg- ar á 980 kr. Á matseölinum er áherslan lögð á steikur. Meöalverö er 800 kr. Teigur er kvöldveröarsalur, opinn dag- lega kl. 19.00-23.30. Meöalverö á fisk- rétti þar er 1000 kr. og á kjötrétti 1150 kr. Matreiöslumeistari hússins er Jóhann Jakobsson og yfirþjónn Þorkell Ericson. Lifandi tónlist er í anddyri og ÍTeig um helgar. Borðapantanir eru í sima 689000. Á Holiday Inn ereinnig opinn bar, Háteig- ur, á 4. hæö hússins á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöldum frá kl. 20.00. KAFFI-HRESSÓ Austurstræti 18 i Hressingarskálanum er opiö alla virka daga og laugardaga frá kl. 08.00 til 23.30 og á sunnudögum kl. 09.00-23.30. Síminn er 14353. KAFFIVAGNINN Grandagarðl Kaffivagninn viö Grandagarö er opinn alla daga kl. 07.00-23.00. Þar er i boði hádegismatur og kvöldmatur, auk kaffi- veitinga á milli matmálstíma. Síminn er 15932. LÆKJARBREKKA Bankastrætl 2 I Lækjarbrekku er opiö daglega kl. 11.00-23.30 og matur framreiddur kl. 11.30-14.00 og frá kl. 18.00 á kvöldin. Kaffiveitingar eru yfir daginn. Matreiöslu- meistari hússins erörn Garðarsson og yfirþjónar þau Margrét Rósa Einarsdóttir og Guðmundur Hansson. Meöalverö á fiskrétti er 770 kr. og á kjötrétti 1100. Boröapantanir eru í sima 14430. NAUSTIÐ Vesturgötu 8-8 Veitingahúsið Naust er opiö frá kl. 11.30 til 14.30 ogfrákl. 18.00 til 23.30 virka daga en um helgar er opiö frá kl. 18.00 til kl. 02.00. Boðiö er upp á lifandi tóri- list föstudaga og laugardaga og aöstaða er til aö dansa. Veitingahúsiö býður upp á sérréttarmatseöil og helgarmatseöil, en í hádegi er boöið upp á hádegisverö- armatseöil. Símonarsalur er til reiöu fyrir þá sem vilja vera með einkasamkvæmi og er engin leigja fyrir salinn. Yfirmat- reiðslumeistari er Sigurjón Þóröarson og yfirþjónn er Ingólfur Kr. Einarsson. Meö- alverö á fiskrétti er 820 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Boröapantanireru ísima 17759. CAFÉ-ÓPERA Lækjargötu 2 Á Café-Operu er hægt að panta mat virka daga til kl. 23.30, föstudaga og laugar- dag til kl. 01. Yfirmatreiöslumaöur er Eirikur Friöriksson og yfirþjónn er Marjan Zak. Borðapantanireru ísíma 29499 og 624045. .hótel , OÐINSVE BRAÚÐBÆR____________ HÓTEL ÓÐINSVÉ Óðinstorgl Veitingasalurinn á Hótel Óöinsvé er op- inn kl. 11.30-23.00 nema föstudaga og laugardaga til kl. 23.30. Hlaöborð er i hádeginu á þriðjudögum, miövikudög- um, fimmtudögum og föstudögum og kostar þaö 650 kr. Matreiöslumeistarar eru þeir Gísli Thoroddsen og Stefán Sig- urðsson og yfirþjónn Kjartan Ólafsson. Meöalverö á fiskrétti er 710 kr. og á kjöt- rétti 1080 kr. Boröapantanir eru i síma 25090. SKÍÐASKÁLINN Hveradölum i Skíöaskálanum í Hveradölum er i vetur opiö eingöngu á föstudagskvöldum kl. 18.00-23.30 og á laugardögum og sunriudögum kl. 12.00-23.30. Smáréttir eru í boöi á milli matmálstíma. Kvöldverð- arhlaöborö er á sunnudagskvöldum og Jón Muller leikur öll kvöld fyrir gesti. Matreiöslumeistari hússins er Jóhann Már Guhnarsson og veitingastjóri er Karl Jónas Johansen. Borðapantanireru í simum 99-4414 og 672020. orlon RESTAURANT TORFAN Amtmannsstfg 1 Veitingahúsiö Torfan er opiö daglega kl. 11.00-23.30 og eru kaffiveitingar á milli matmálstíma. Matreiöslumeistarar eru Óli Harðarson og Friðrik Sigurösson og yfirþjónar ÓlafurTheodórsson, Skúli Jó- hannesson og Hrafn Pálsson. Meöalverö á fiskrétti er 690 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Boröapantanireru isíma 13303. VEITINGASTAÐURINN „22“ Laugavegi 22 Opið virka daga kl. 11.00-24.00 og um helgarkl. 11.00-03.00. Matreiöslumaður er Hafþór Ólafsson. Siminn er 13628. VETRARBRAUTIN Brautarholti 20 Á Vetrarbrautinni er boöiö upp á a la carte föstudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 18.00-23.30. Dansaö er kl. 10.00-03.00 föstudaga og laugardaga og 10.00-01.00 sunnudaga. Matreiöslu- meistari er Þráinn Ársælsson og veitinga- stjóri Ruth Ragnarsdóttir. Boröapantanir eru ísíma 29098. \htiiiRilnistd Víö SjátxiRSÍðuna VIÐ SJÁVARSÍÐUNA Tryggvagötu 4-6 Veitingahúsiö Viö sjávarsiðuna er opið á virkum dögum kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-23.30, en á laugardögum og sunnudögum er eingöngu opið aö kvöldi. Á matseölinum er lögö sérstök áhersla á fiskrétti. Matreiöslumeistarar hússins eru Garöar Halldórsson og Egill Kristjáns- son og yfirþjónn er Grétar Erlingsson. Meöalverð á fiskrétti er 800 kr. og á kjöt- rétti 1100 kr. Borðapantanir eru í síma 15520. VIÐTJÖRNINA Klrkjuhvoll í veitingahúsinu Viö Tjörnina sérhæfa menn sig i fisk- og grænmetisréttum. Opiöerkl. 12.00-23.30. Matargeröar- maður er Rúnar Marvinsson og veitinga- stjórar þær Sigríöur Auöunsdóttir og Dagný Davíðsdóttir. Meðalverð á fiskrétt- umer 800 kr. Boröapantanir eru í síma 18666. ÞRIR FRAKKAR ÞRÍR FRAKKAR Baldursgötu 14 Veitingahúsiö Þrír Frakkar er opið alla daga frá kl. 18.00. Á mánudögum og þriðjudögum kl. 18.00-24.00, en aöra daga til kl. 01.00. Kvöldveröur er fram- reiddurtil kl. 23.30 og eru smáréttirí boöi þar á eftir. Matargeröarmaður er Matthias Jóhannsson og yfirþjónn er Magnús Magnússon. Meöalverð á fisk- rétti er 950 kr. og á kjötrétti 1450 kr. Boröapantanir eru isima 23939. VEITINQAHÚS MEO MATREIÐSLUÁ ERLENDA VÍSU BANKOK Síðumúla 3-5 Thailenskur maturer í boöi á veitingahús- inu Bankok, en þar er opiö alla virka daga kl. 12.00-14.00 ogkl. 18.00-21.00. Á föstudögum, laugardögum og sunnu- dögum er opið til kl. 22.00. Matreiöslu- maður er Manus Saifa og veitingastjóri Manit Saifa. Síminn er 35708. EL SOMBRERO Sérréttir frá Spáni og Chile eru i boöi á El Sombrero. Þar er opið alla daga kl. 11.30- 23.30. Einungis pizzur eru á boö- Stólum eftir kl. 23.00. Matreiöslumeistari er Rúnar Guömundsson. Slminn er 23433. HORNIÐ Hafnarstrætl 15 ítalskur matur, ásamt pizzum og öðrum smáréttum er i boöi á Horninu. Þar er matur framreiddur kl. 11.30-23.30, þó einungis pizzur eftir kl. 22.00. Veitinga- stjóri er Jakob Magnússon. Síminn er 13340. MANDARÍNINN Tryggvagötu 26 Austurlenskurmaturerá matseðli Mand- arinsins, en þar er opið alla daga k1 11.30- 14.30 og kl. 17.30-22.30 ávirkum dögum, en til kl. 23.30 á föstudags- og laugardagskvöldum. Matreiðslumeistari hússins er Ning de Jesus. Síminn er 23950. KÍNAHOFIÐ Nýbýlavagi 20 Kínverskur matur er i boöi i Kinahofinu. Þar er opiö kl. 11.00-22.00 alla virka daga, en á laugardögum og sunnudög- um kl. 17.00-23.00. Matreiölumeistarar eru Feng Du og Ngoc Lam. Síminn er 45022. KÍNA HÚSID Lækjargötu 8 Kína Húsið býöur upp á kínverska rétti. Opnunartimi er mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 11.00- 14.30 og 17.30-22.00, föstudaga á sama tima nema til kl. 23.00, laugardaga kl. 14.00-23.00 og sunnudaga kl. 17.00- 22.00. Matargeröarmaöur erCheng Theng Pang. Siminn er 11014. SJANGHÆ Laugavegi 28 Kinverskur matur er í boði á Sjanghæ, en þar er opið á virkum dögum kl. 11.00- 22.00, en á föstudags- og laugardags- kvöldum lokar eldhúsiö kl. 23.00. Mat- reiðslumeistari hússins er Gilbert Yok Peck Khoo. Síminn er 16513, en hægt er aö kaupa mat og fara meö út af staön- um. SÆLKERINN Austurstræti 22 Italskur matur er framreiddur í Sælkeran- um og er opiö þar alla virka daga og sömuleiöis um helgar kl. 11.30-23.30. Matreiöslumeistari hússins er Francoais Fons. Síminn er 11633, en hægt er aö kaupa pizzur og fara meö út af staðnum. TAJ MAHALTANDOORI Aðalstræti 10 Indverska veitingahúsiöTaj Mahal Tandoori er á efri hæö Fógetans og býö- ur upp á indverska rétti matreidda i sér- stökum Tandoori leirofni. Indverska veit- ingastofan er opin daglega frá kl. 18.00. Borðapantanir eru i síma 16323. KRÁROQ VEITINQAHÚS MEO LENQRIOPNUNARTÍMA DUUS-HÚS Fischerssundi Á Duus-húsi er opið alla daga nema sunnudaga, kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-01.00 á virkum dögum, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöld- um. Matur er framreiddur til kl. 21.00 á virkum dögum og til kl. 22.00 á föstu- dags- og laugardagskvöldum, en fram til kl. 23.30 eruframreiddarpizzuröll kvöld. Um helgarerdiskóteká neöri hæö hússins, en á sunnudagskvöldum er svo- kallaöur „Heitur pottur" á Duus-húsi, lif- andi jasstónlist. Siminn er 14446. Veitingahúsiö Fógetinn er opið alla virka daga kl. 18.00-01:00 og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Skemmtikraftar koma fram tvö til fimm kvöld vikunnar. Borðapantanireru í síma 16323. Áefri hæö Fógetanserindverska veitingastofan Taj Mahal. GAUKUR Á STÖNG Tryggvagötu 22 Á Gauki á Stöng er opið alla virka daga kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-01.00 og til kl. 03.00 áföstudags- og laugardags- kvöldum. Eldhúsiö er opið til kl. 23.00, en eftir þaö er i boöi næturmatseðill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á Stöng á sunnudögum, mánudögum, þriöjudög- um og miðvikudögum frá kl. 22.00. Siminn er11556. HAUKURÍ HORNI Hagamel 67 Haukur i Horni er opinn alla virka daga kl. 18.00-23.20 og á föstudags- og laug- ardagskvöldum til kl. 01.00. Eldhúsiö er opið öll kvöld til kl. 22.00, en smáréttir eru i boði eftir það. i hádeginu á laugar- dögum og sunnudögum er opiö kl. 11.30-14.30. Lokað I hádeginu aöra daga. Siminn er 26070. HRAFNINN Sklpholtl 37 Veitingahúsiö Hrafninn er opið alla virka daga kl. 18.00-01.00 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00, en þau kvöld er einnig í gangi diskótek. Eld- húsinu er lokaö um kl. 22.00. Siminn er 685670. ÖLKELDAN Laugavegi22 i Ölkeldunni eropiöalla virka daga kl. 18.00-01.00 og á föstudags- og laugar- dagskvöldum til kl. 03.00. Eldhúsinu er lokað kl. 22.00, en smáréttir i boöi þar á eftir. Gestum hússins er boöiö upp á að spreyta sig við taflboröið, i pilukasti, Backgammon eða þá aö taka í Bridge- sagnaspil. Síminn er 621034. ÖLVER Glæsibœ (Ölverieropiödaglegakl. 11.30-14.30 og kl. 17.30-01.00ávirkumdögum og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Eldhúsinu lokar um kl. 22.00. Lifandi tónlist er um helgar. Ingvar og Gylfi leika fyrir gesti. Siminn er 685660.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.