Morgunblaðið - 03.06.1988, Side 10

Morgunblaðið - 03.06.1988, Side 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3: JÚNÍ 1988 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 ► Töfra- glugginn. Endursýn- ing. Edda Björgvins- dóttir kynnir. STÖÐ2 <®16.15 ► Anna og konungurfnn f Sfam (Anna and the King of Siam). Ung, ensk ekkja þiggur boð Síamskonugns um að kenna bömum hans ensku, en konungurinn reynist ráðríkurog erfiður í samskiptum. Myndin hlaut tvenn Óskarsverðlaun árið 1946. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. leik- stjórn: John Cromwell. Framleiðandi: Louis D. Lighton. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 20th Century Fox 1946. 4BM8.20- ► Köng- urió- armaðuri- nnTeikni- mynd. <® 18.46 ► Kataog Allf. Kata og Allí eru ein- stæðarmæður. Þætaka saman höndum og búa sér sameiginlegt heimili. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► Dag- skrárkynnlng. Fréttir og veður. 20.36 ► Haiti - Leitin að lýð- ræði (Haiti: Dreams of Democ- racy). Nýleg heimildamynd um stjórnmál og menningu á Haiti. 21.30 ^ Kúrekar í suðurálfu (Robbery Under Arms). Lokaþáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur ísexþáttum. 22.40 ► Maður vik- unnar - Karólfna Eiríksdóttir. 22.66 ^ Útvarps- fréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- umfjöllun, fþróttir og veður. 20.30 ► Pilsaþytur (Leg- <®21.20- work). Claire er einkalög- ► Manns- regla og henni til aöstoöar Ifkaminn. er bróðir hennar, sem er lög- Hita- og regluþjónn. kuldaþol líkamans. 4Bt>21.46 ►- Á enda veraldar (Last Place on Earth). Ný framhaldsþáttaröð í 7 hlutum um feröir landkönnuðanna Amundsen og Scott sem báðir vildu verða fyrstir til þess að kom- ast á Suöurpólinn. 1. hluti. ®23.00 ► <®23.30 ► Elska okaftu rtáunga Tfska og þlnn. Tvenn hjón hafa verið nágrann- hönnun (Fas- ar um árabil. Málin flækjast þegar hion and De- eiginmaðurinn og eiginkonan, sem sign). ekki eru gift hvoru öðnj, stinga af. 00.60 ► Dagskrárlok. Rás 1: Fjögur skáld BB Á Rás 1 í dag hefst þáttaröð sem nefnist Fjögur skáld 30 19- aldar. Það er Ingibjörg Stephensen sem tekur þættina saman og les ásamt Amari Jónssyni úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar, Gríms Thomsens, Steingríms Thorsteinssonar og Matthíasar Jochumssonar. Hlustendur fá að hlýða á nokkur ljóða þeirra á næstu miðvikudagsmorgnum. Rás 2: Eftir mínu höfði • Nýr þáttur er nefnist Eftir mínu höfði hefst í kvöld á Rás 00 2. Umsjónarmenn þessa þáttar bjóða til sín gestum og spjalla við þá auk þess sem leikin verða lög sem gestimir velja. í kvöld tekur Pétur Grétarsson á móti Sigurði Sverrissyni og Eiríki Haukssyni. Sjónvarpiðs Leitin að lýðræði RM Haiti — 35 Leitin að lýðræði nefnist nýleg heimild- armynd sem Sjón- varpið sýnir í kvöld. Myndin er gerð af bandaríska kvik- myndaleikstjóranum Jonathan Demme og flallar um stjómmál og menningu á Haiti. Á Haiti glíma menn við efnahagslega erf- iðleikar, m.a. era 80% íbúa atvinnulausir, 87% hafa ekki aðgang að drykkjarhæfu vatni og hlutfall ólæsra er mjög hátt eða 85%. í myndinni verða sýnd atriði þar sem tónlist og söngvar Haiti-búa endurspegla sérstæða menningu þeirra. Haiti-búi í skrúða. ÚTVARP STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, faerð, veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- slúöriö endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld,á Stjömunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Mergur málsins. Sjómannadagskrá Útvarps Rótar. E. 16.30 Á sumardegi. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Tónafljót. Tónlist í umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatími. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Samtök um jafnrétti milli lándshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn. Séra Árni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Már Magnússon. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: .Hans klaufi", ævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Sigur- laug M. Jónasdóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. (Einnig útvarp- að um kvöldiö kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. Fyrsti þáttur: Jónas Hallgrímsson. Umsjón: Ingibjörg Þ. Stephensen. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þátturfrá laugar- dagskvöldi.) 14.36 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 16.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 16.20 Bamaútvarpiö. Fjallað um gull. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Carl Nielsen. a. Stef og tilbrigði op. 40. Elisabeth Westenholz leikur á pianó. b. Sinfónía nr. 3 op. 27. Sinfóníuhljóm- sveit Gautaborgar leikur; Myung-Whun Chung stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkýnningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kvöldstund barnanna. „Hans klaufi", ævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.16 Ungversk nútlmatónlist. Fyrsti þáttur af fimm. Gunnsteinn Ólafsson kynnir. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur I umsjá Pét- urs Biamasonar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgni kl. 9.30.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ertu að ganga af göflunum, '68? Annar þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Kristln Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Pétur Grétarsson. 23.00 „Eftir mínu höfði". Gestaplötusnúð- ur. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8,00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur'kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síödegis. Hallgrímur og ÁsgeirTómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Afmæliskveðjur og óskalög, upplýsingar um veður, færð og samgöngur. 12.00 Ókynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Visbendingagetraun um bygg- ingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Andri Þórarinsson með miðvikudags- poppið. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.