Alþýðublaðið - 07.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1932, Blaðsíða 1
pýðnblað Ctef» m *f §j#f 1932. Fimtudaginn 7. júlí. 161. tölublað. Gamla Bíél Cpokalium. Hljóm- og tal-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverk leikur i GRETE MOSHEIM. Mynd siðferðisleysis efnis, gerð i peim tilgangi að vara ungt fólk við léttúð, sem oft hefir hinar hræðilegustu af- leiðingar í för með sér, Bðrn fá ekki aðgaun. | Hanlð að beztu og ódýrustu málninguna :íáið pér í Málarabúðinni. Hvft og míslit Iðkk. Fernis, Ijös og dSkkur, tvfsoðinn. Glœr ISkk flra kr. 2,90 pr. kg. Einnig hið viðurkenda „Blink" gólflakk. Lðgnð málning f öilam litnm. Hvergi ódýrari né betri. IflaraHHm Ásgeir J. Jakobsson. Laugavegi 20 B. Sími 2301. © myndir 2 br. Tilbúnai' eftir7 ntfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Mifæristap. Eftirlarandi vörur seljum við sérstaklega ódýrt: Vegg- og gólf »flísar, lít- ið skemdar eða afgangur. Baðker email. skemt. Eldhúsvaskar, do. Korkplötur 150 ferm. 3 3 cm. lítið skemdar á köntunum. ¦' Raf magnsmótorar 0.5— 3 Kw, Rafmagnsofnar. Rafmagnsviftur. Slipivélar ,Greif. Á. Einarsson & ffank Fjórða og siðasta sýningarskrá. JLnna Borg og Ponl Renmert lesa og leika FAUST . eftir Göethe, í kvöld, 7. júlí, kl, 8,30 í Iðnó. Síðasta sinn. 'l'iHI'illilllí ^aCTPfc. i^TFUNÐII TiLKYNNINCAR SMrstúfeuÞlngið hefst á morgun (föstudag, 8. júlí, með guðspjónustu í Fríkirkjunnj kl. 1 e h. Séra Árni Sigurðsson pjónar fyrir altari, en séra Björa Magnússon frá Borg á Mýium flytur predikun. Templarar komi saman í Templarahúsinu við Vonarstræti kl. 12,30, og verður gengið paðan í kirkju. Allir eru veikomnir í kirkjuna. Að messu' lokinni verður pingið sett, kjörbréf rannsök- uð og stórstúkustig veitt. Fulltrúar og peir, sem óska eítir Stór- stúkustigi. afhendi kjörbréf sín eða meðmæli til skrifstofu Stór- stúkunnar fyrir hádegi pingsetningardaginn. Sigiús Sigurhjartarson. (S. T). Jóhann Ögm. Oddsson. (S. R.). Nýkomlð: Gorselett, Lifstykki o. fl. SoffiubúO. Sparið peninga Forðist ópæg- tndi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í giugga, hringið ( i sima 1738, og verða pær stras ¦ látnar i. Sanngjarnt verð. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29, Siml 24 A.LÞÝÐUPRENTSM1ÐJAN,, Hverfisgötu 8, sími 1294, íekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfilióð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., 08 afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Eaupið islenzkar vornr. Ágæt kæfa í 5 kg. belgjum og lausri vigt. Einnig í V*. Va og V dösum Ágæt sauðátólg í lausri vigt. Einnig í V* og V* kg- stykkjum. Alt sent heim. Sími 507. Kanpfélag Alþýðn Tímarit fyrlr alpýðn: KYNDILL Vtgetandi S. V. J. kemur út ársfjórðungslega. I ytur frœðandi greinirum sn6rnm&l,p']óð-- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u . veitt 'rhóttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi "" Nýja Bíd Danzinn í Wien. (DER KONGRESS TANZT). Ársins frægasta UFA-tón- og tal-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Conrad Veidt, Lil Dagover, Otto Wallburg og m. f!.. Myndin gerist í Wien árið 1814, pegar pjóðhöfðingjaráð- stefnan mikla var haldinn. Músik eftir Werner R. Heymann Simapöntunum veitt mót- taka eftir klukkan 1. Skemtlferð verður íarin sunnud. 10. júlí tíl Þingvalla, á bátnum GRÍM GEIT- SKÓ til Kaldárhöfða og paðan í bíl til SOGSFOSSA um Hvera- gerði til Reykjavíkur, Fargjaldið er 10 krónur. Ferðaskrifstofu íslands. Sími 1991. Llösmyndastofa Sisurðas' fiÐðmandssonar, Læ&Jaroðtn 2. Tek framköllun, kopieringu og stækkanir i ýmsum útfærslum fyrir amatöra. Hefi einnig til sölu hinar af- bragðsgóðu „APEM" filmur, sem eru einhverjar pær allra beztu, sem fluzt hafa hér til landsins. -—"-•¦'-—................. -.....¦¦¦'¦-¦¦ — -.'¦¦!..........—.1........¦¦¦¦................1. ,|||........ iii, Tek að mér aila málningaTVinna úti og inni, einnig húsgagnamálningu. Alt 1. flokks viuna. Asgeir J. Jakobsson, Grettisgötu 6A. Sími 2301. Munið Að trúlofunarhringar eru happsælastir og beztir frá Signrpófi Jónssyni, Austurstræti 3. Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.