Alþýðublaðið - 08.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.07.1932, Blaðsíða 1
Þýön GeSOI m at JJpýonlteMcMM 1932. Föstudaginn 8. júlí. 162. íölublað. Úrslitaleikur í kvöld milii ILR. og Vals kl. 830 Hverjir verða íslaudsmeistarar ? Nýja Bíó Danzinn i Wien. (DER KONGRESS TANZT). Ársins frægasta UFA-tón- og tal-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Conrad Veídt, Lil Dagover, Otto Wallburg og m. fl. Myndin gerist í Wien árið 1814, pegar pjóðhöfðingjaráð- stefnan mikla var haldinn. Músík eftir Werner R. Heymann Simapöntunum veitt mót- taka eftir klukkan 1. Góð ferðateppi 3,78. Svartip ©g nsislitfr Kvea- siíkisokkar, góð tegnnd, 2,75 parið. Pallegar og sterkar Ferðaskyrtnr. Ctott morgnnkjólatan 4,5 O f kjóiinn. Verzlun, Viggo Bferg, I>augavegi 43. Kaffibætir ei búinn til úr úrvalsefnum. Fyrirtækið er alíslenzkt með íslenzkt verka- fólk. Vegna alls er pvi Kafiibætirinn isjálfsagðastur. Vinnuföt mýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Slapparstíg 29, Sími 24 F. U. J. F U. J. M iangarvat«l, á Mnpðll. F. U. J. fer að Laugaivatni og á Þingvöll á sunnu- daginn kemur. Lagt verður af stáð frá Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8 y2 að morgni. Farið kostar alía leiðina kr, 6,50, Tilkynnið þátttöku ykkar i afgreiðslu Álþýðublaðsins, sími 988, fyiir kl. 7 annað kvöld. linsjningnnni gátum við ekki tekið pátt í sakir annríkís, og pví biðjum við yður virðingarfyllst að koma beint i verzlun okkar á Vatnsstíg 3 og líta par á framleiðsluvörur okkar. — Þá munuð pér komast að raun um, að pað erum við, sem framleiðum húsgögn, sem hverjum yðar henta bezt og að við höfum mest úrval af peim hlutum, sem flestum eru nauðsynlegastir, og pær gerðir, sem flestum er kleift að kaupa- Vatnsstíg 3. HúsgagnaverzIniD Resrkjavf &ui*. Vélstjóraf élag tslands. Fastan starfsmann vantar. — Tilboð með kaupkröfu skulu komin til félagsins fyrir pann 1. ágúst. Að eins félagsmenn koma til greina. Félagsstjórnin. Hangikjöt nýreykt og bjúgu. Nýtt nauta- og kálfa kjöt Nýr lax og reyktnir. Matarbúðin Langavegi 42. Matardeddin Hafaarstræti 5. KJðtbúðtn Týsgðta 1. Til Hvammstanga, Blönduóss og Skaga- fjarðar fara bifreiðar hvern mánudag. Til Akureyrar hvera þriðjudag. Ódýr fargjöld. Pantið sæti í tíma hjá Bifretðastððinni Hringnum, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767. IGamiaBíoj Hljóm- og tal-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverk leikur GRETE MOSHEIM. Mynd siðferðisleysis efnis, gerð í peim tilgangi að vara ungt fólk við léttúð, sem oft hefir hinar hræðilegustu af- leiðingar í för með sér, Bðrn fá ekki aðgang. HanglUOt. tör.ta. Nýtt naatakjöt Verzlanin Kjöt & flsknr. Símar 828 og 1764. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa enn framvisað kjötnótum sinum og fengið greldda uppbðt á kjðti til 15. júni, era hér með ámintir um, að gera það sem fyrst. Kaapféiag Alþýðu Uppboð. Opinbert uppboð veröur haldið í skrifstofu lögrrjanns í Arnarhváli nvmudaginn 11. þ m. kl. 1 siðdegis, og verður par selt skuldabréf að upp- hæð kr 2737.00 — trygt með 4. veð- rétti í húseigninni Svalbarða hér við bæinn. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavik. 3. jiSIí 1932. Björn Þórðarson. Karlmanns-nærföt mett Stuttum ermum og skálmum. Vörubúðin, Langavegt 53. Vinnuföt f ðllnm stærttum og málarasamfestinga. V6ra« búðin, Laugavegi 53.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.