Alþýðublaðið - 09.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1932, Blaðsíða 3
Opið bréf til Magnúsar Gnðmnndssonar dómsmálaráðherra. Reykjaviit, 9. júlí 1932. Hema mi'mi! 1 viðtali 5'tjórnar Sjómannaie- lags Reyikjavíkur við y'ður, svo pg í viðtali yöar við atvinnuleys- isnefnd sama félags, létuð þér í Ijós áhuga fyrix því, að verk- smiðja ríkisins á Siglufirði kæm- ist í gang. Nú er samkotmulag komið, og stendur að eins á yðtir að láta Svein Benediktsison fara úr verksmiðjustjórninini, til þess að ait sé í lugi. Ég vil nú stinga upp á því við yður, að þér látið Svein tafarlaust fara úr stjórn- inni, en skipið hann jafnframt tif þess að rannsaka skattaframtöl íhér í Reykjavik og annars staðar. á landinu, eins konar eftirliits- mann með skattsvikurum. Ætti sú staða að vera engu vegminni en sú, sem Svesinn viki úr, og betur launuð, og ættu allir að geta vel við ttnað, þér, Sveinn og við allir hinir íslencjingamir. Virðingarfylst. 'Ólafur FríGrUisson. Frá Siglufirði. Siglufixði, FB., 8. júlí. Kafari kom hingað í gær með „Gu]lfossi‘‘ til þess að leita að Guðmundi Skarphéðinasyni. Kaf- jarinn var í gær að kafa við allar bryggjumar austan á eyrinni og heldur áfram lieitinni í dag, því að hún hefir engan árangur boiið til þeasa. Bæjarstjórnin hefir skorað> á stjórn ríkiBÍbræðslunnar að láta reka verksmiðjuna í surnar. Flestir bátar eru hættir þonsk- veiðum. Síldveiðar eru ekki byrj- aðar. Mjög atvinnulítið er i hæn- um. Síldveiðafloti Elfvings er kom- inn á fiskimiiðiin og hafa mörg skipanna komið hingað inn. Eiinn- ig er Eistlandis-síldíaiiskipafliotiinn kiominm á miði'n. Sagt er að edtt Eistlands-skipanna vanti. Östilt tíð og óþuricasöm að und- anförnu. Indriði - Jóhannsison, einn af elztu borgurum bæjarins, lézt í þessari viku. Fisksala Noiðmanna til Afrihn. Samlag fiskframleiðenda á Finn- mörk hefir á aðalfundi í Hammer- fest fallist á samning við „United African Company" um sölu á salt- fiski til Afriku. Er hér um að ræða samlagssölu allra stærstu fiskiút- flytjenda í Norður-Noregi. (NRP. FB). ALÞÝÐUBLAÐIÐ a _ Sjómannafélag Reykjavikpr. Fundur í Iðnó mánudagtnn 11. þ. m. kl. 8 síðdegis. FnndareVqi: Kvöldúlfsdeilan, nýtt tilboð og skýrsla stjómarinnar um samninga, Fundurinn er að eins fyrii félagsmenn, er sýni skírteini sín. Stlárnfn. Dívanteppi. Gobelinteppi frá 15 krónum Plnssteppi — 45 — Húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar, — Bankastræti 14. Mýr lax og reyktur, hangikjöt, nýreykt, fryst kjöt á kr. 0,40 og 0,70 pr. 7a kg. á frampöitum. Ísbjominn, sími 259. DanzshemtBB i Selfjalisskála laugardaginn 9. kl. 7 síðdegfs. Harmonikumúsik. Sætaferðir frá B. S. R. langa séu undaintekníngia'rliaust Fátækramál og helgi- dagafriðnr, Sampyktir Prestafélagsins. lands, sem haldinn var á Þing- völlum 27. og 28. fyrra mánaðar, gerði niefnd, aem koisdu var á aðalfundi félagsins í fyrra, grein fyrir störfum sínum og lagði fram tillögur, og voru þá gerðar þesisiar samþyktir á fundinuim, auk nokk- urra fleiri: 1. 1.) Prestafélagið beinir þeirri ósk til alþinigdis, að láta ekki driag- ast að nema burt úr stjórnar- skrá Islandis það ákvæði, er sviftir þá menn almcnnum réttindum, sem þegið hafa sveitarstyrk. 2. ) Prestafélagiö skorar á al- þingi aö taka fátækralöggjöfina til gagngerðrar endurskoðunar, þaninig, að lögð sé megináherzla á það, áð fátækrafluimingur og sveitardráttur út af fátækramálum hverfi úr sögunni og ao lögð sé áherzla á það að veita vininufær- um mönnum atvinnu, þeim og fjölskyldum þeirra til framfærslu. fremur en beinian peningalegau styrk, eftir því sem kostur er á. 3. ) Að öðru leyti álítur Presta- félagið heppilegast, að fátækra- frámfærslan færist meir og meir í það horf, að í istað hennar komi sem fullkomnastar alþýðutrygg- ingar, svo seip tryggingar vegna sjúkdóma, slysa, örorku, eili o. s. frv. 4. ) Aðalfundur Pnesitaféliagsiiims icýs árlega 5 mainina nefnd til þess að athuga og gera tillögur um samvinnu milli préstástéttar- innar og þeirra, sem vinna í jþ jóð1- málum að bótum á kjörum fá- tækra manna og bágstaddra og að jafnrétti alilra. í þá nefnd voru endurkosnir: Séra Áismundur Guðmundsson dösent, séra Árni Sigurðsson frí- kirkjuprestur, séra Brynjólfur Magnússon, Grindavík, séra Eirík- ur Albertsson, Hestí, og séra Ingi- mar Jónsison skólastjóri. II. Aðalfundur Pnestafélags ís- lands telur þess brýna þörf, að núgildandi helgidagalöggjöf sé endurskoðuð og lienni breytt þannig, að lögð sé áherzla á eftir- farandi atriði: 1. ) Verkalýður jafnt á sjó og landi eigi skýlausan rétt til hiyíW- ar á öll'uim helgidögum þjóðkirkj- unnar frá vinnu, sem fresta má án verulegs tjóns, enda sé þá bönnuð öll slík vinna. 2. ) Þeir, sem þurfa að vinna slika vinnu á helgidögum, eins og t. d. bílstjórar, fái þá hvíld ein- hvern annan dag vikunnar, og enn fremur sé þess gætt, að sami maöuriun þurfi ekki að vinna nema annan hvern sumnu- dag. 3. ) Um jólin hafi sjómenn rétt til áð vera í höfn, og heima, ef því verður við komið. 4. ) Báða daga stórhátíðanna þriggja, skírdag og föstudaginn bannaðar vínveitíngar í opiinber- um veitingastöðum. Enn fremur sé undantiekningaTÍaust bannaður 'danz í opá'nberum veitíngastöðtum fyrra dag stórhátíðanna, skírdag og föstudaginn langa. Einkenniiegnr maðnr. Það eru nú komin fimm ár síðan ég fór fyrst að fylgjast með í verklýðshreyfingunni, en rétt um sarna leyti opnuðust augu mín fyrdr vitfirringu auðvalds- •skipulagsins. Ég er ekki í neilnu' pólitísku félagi, en ég er í verfc- lýðsfélagi. Til skamms tíraiia hefi ég leitt hjá mér deilur, s-em verið hafa undarafarið milli jafnaðar- manina og kommúraistanna. Hefir mér kannske í eáinfeldni mimni jþótt báðir góðir og beztir aamcm, en ég sé nú, að sú leáð er ekki fær, vegna þess haturs, sem virð- ist vera af hálfu konunúnistanna til hinna. Mér varð þetta ljósast af síöasla fundi verklýðisféliag- anna í Iðnó. Vet’kamannaféliögin höfðu boðað til furadaxiras og und- irbúið hann eiras vel og þau gátu, að því er mér virtiist. Þa'u höfðu fengið ræðumenn o. fl. til að funduránn gæti orðið að isem mestn gagni og farið vel friam, enda fór hann svo. Fulltrúar frá varkalýðsfélögunmn. þaulvanir fulltrúar verkamanna, verkamenn og aðirir, sem hafa léð alþýð- íámni lið í haráttu hennar á und- anfömum árum, töluðu um Mð hörmulega ástand af þungri al- vöru, enda ríkti þung alvara yfir öllum fundinum, því menn fundu, að hér var rætt rnn mikið al- vörumál, atvinnuleysið og neyð- ina, sem steðjar nú að alþýðunnL Virtust fundarmenn og vera sem eiun maður, eins og bæði Stefán Jóhann og Rósenkranz hvöttu menn til að vera. En það kom jbrátt í 1 jós, að til var maður á fundiraum, sem áleit annað nauÖ- syniegra en rólegar umræður og einingu. Þegar sjöundi maðurinn var að tala reis upp Eiraar 01- geirsison heildsali og heámtaðá að gengiö væri til atkvæða urn till. og farið yrði í kröfugöngu til Sveinis Beniediktssionar. En er 8. maðutínn hafði talað og borin var upp tillaga mn að slíta fundinum, þar siem kl. var um 11, reis þessi maður upp aftur með ofstiækis- óptrm og hrópaði sivívirðingum yfir fundarmenn. Slíkt fraimferðá siem þetta álít ég að verkalýðurinn eigi ekki að þola. Einar Olgeirsison vlrðist ,;spekúlera“ í atvinnuleyisinu, en ekki hugsa um það, hvort nokkur bót verði ráðin á ástandinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.