Alþýðublaðið - 11.07.1932, Blaðsíða 1
Þýðnblaðið
®&m m mS áJ»ýMtoldanw
1932,
Máhudáginn 11. júlí.
164. tölublað.
[GamlaBíój
Radio-
bófarnir.
Leynilögreglutalmynd i 7 þátt-
um. — Aðalhlutverk leikur
WILLIAM HAINES
Reykar í eld-
húsinu.
Gamanmynd í 2 þáttum.
leikin af Göge og Gokke.
t
Munið
Að trúlofunarhringar eru
happsælastir og beztir frá
Sigurpóri Jónssyni,
Austurstræti 3. Reykjavík
Vánti yður málara, pá snúið yð-
or til Málarasveinafél. Reykjavíkur
Upplýsingastöð á Hverfisgötu 68 A,
<opin frá 6—7 e. h. Sími 1129.
Hjartkær eiginmaður og faðir okkar, Þórður Þorðarson Breiðfjörð,
andaðist í gærmorgun.
Ingibjörg Sveínsdóttir,
Áslaug Þórðardóttir. Haraldur Þórðarson, Sveinn Þórðarson.
Vinum og vahdamönnum tilkynnist, að jarðarför móður minnar,
Guðríðar Guðmundsdóttur, sem andaðist 4. þ. m., fer fiam frá Frí-
kirkjunni næstkomandi fimtudag, 14. júlí, og hefst á heimili hinnar
látnu, Hverfisgötu 68, kl. 1 7* e. h.
Fyrir mína hönd, föður míns og fjarverandi systur.
Ingveldur Jónsdóttir.
Sfóm-nnafélag Reykjavikur.
Fundur
i i Iðnó í dag kl. 8 síðdegis.
Fundaref ni: }
Kvöldúlfsdeilan, nýtt tilboð og skýrsla stjórnarinnar um samninga.
Fundurinn er að eins fyrii félagsmenn, ei sýni skirteini sín.
Stjórnfa.
Nýja Bfó
Framtíðar-
drasmar 1980.
Tal- og söngva-kvikmynd i 12
Báttum, tekin af Fox-félaginu,
er sýnir á sérkennilegan og
skemtilegan hátt, hvernig am-
erísku spámennirnir, hugsa sér
að líta muni út í Ameriku og
á stjörnunni Marz árið 1980.
Aðalhlutverk teika:
El Brendel
og
Marjorie White.
Sýnd kl. 9.
Hafið þið reyntbrenda
og malaða kaffið
okkar?
Það er ódýrt, en fær hrós allra
húsmæðra, sem reynt hafa.
Alt sent heim. Simi 507.
Kaupf élag Alþýðu
FUHDIR
TILKYNNSNGAH
Stórstúkan fer skemtiför til Þingvalla á morgun, priðjudag-
inn 12. júlí, kl. 1 e. h. Farið verður frá Terriplarahúsinu við
Vonarstræti. Öllum templurum gefst kostur á að taka pátt
í för pessari og skulu peir tilkynna pátttöku sina í Templ-
arahúsinu í dag, sími 355.
Ferðanefndin,
Áætlunarferðir til Búðardals
Og BlÖnduÓSS pnðjudaga og föstudaga
& nianna bifrefðar ávalt til leign í lengri
og skemnari skemtiferðir.
Bifreiðastöðin HEKLA,
sími 970
Lækjargötu 4 — sími 970.
Til Hvammstanga, Blönduóss og Skaga-
fjarðar
fara bifreiðar hvern rriánudag
Til Akureyrar hvern priðjudag. Ódýr fargjöld
, Pantið sæti í tíma hjá
Bifreiðastoðinni Hringnnm,
Auglýsing
um tilkynningar um birgðir 6. júlí 1932 f
benzíni og af hjólabörðum og gúmmíslöngum
á l^freiðar.
Samkvæmt lögum 6. júlí 1932 skal greiða af öllum benzínbirgð-
um innflytjenda, sem til eru i landinu hinn 6. júlí 1932 klukkan 12 á
miðnætti, sömuleiðis af birgðum einstakra manna og félagar 4 aura af
hverjum lítra. Þó skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hverjum eiganda. Svo
skal einnig greiða af öllum birgðum innflytjenda og heildverzlana af
hjólabörðum og gúmmíslöngum á bifreiðar, sem til eru í landinu á
sama tíma, 1 krónu af hverju kílógrammi.
Gjaldið skal greiða hvort heldur birgðirnar eru í vörzlum eig-
anda sjálfs eða ekki.
Sérhver sá, ei hinn 6. júli 1932 klukkan 12 á miðnætti átti eða
hafði umráð yfir 300 litrum af benzíni eða meira í toliumdæmi Reykja-
vikur, er -skyldur að tilkynna pað tollstjóranum í Reykjavík fyrir 17.
júlí 1932. Sömuleiðis eru innflytjendur og heildveizlanir skyldar að
tílkynna téðum tollsljóra innan framangreinds tíma, hve miklar birgðir
peir' höfðu af hjólaböiðum og gúmmíslöngum á bifreiðar hinn 6. júli
1932 klukkan 12 á miðnætti í Reykjavikurtollumdæmi.
Vanræksla á nefndum tilkynningum innan tiltekins tíma varða
sektum samkvæmt framangreindum lögum.
Eyðublöð undir umræddar tilkynningár fást í tollstjóraskrifstof-
unni i Arnarholi.
Þetta birtist hér með til leiðbeiningar ðllum, er hlut eiga að máii.
Tolistjórinn i Reykjavik, 8, júlí 1932.
Jón Hermannsson.
Skólabrú 2,
sími 1232, heima 1767.
^ Allt með íslenskiim skipum! *§*