Alþýðublaðið - 11.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.07.1932, Blaðsíða 2
3 ILÞÝÐUBLAÐIÐ Morguiiblaðið og Siglufjarðardeilan. Einkiemiileg ástxíða ér það hjá Morgunblaðinu að geta aldrei sagt satt, og pað ekki heldur þð það sé um atriði áð ræða, sem ekki skiftir miklu máli. í gær segir Mgbl., að það sé ekki rétt, sem sítóð hér i hla'ðdnu á laugar- daginn, um tilboö það, er meiri- hluti s'tjórnar síldarmrjölisverk- smiðjunnar hafi gert verkaimannia- félaginu, heldur hafi verikamenn- imir gert verksmiðjustjórniinni þetta tilhoð. Frá sjónarmiði Alþbl. skiftir það ekki miklu frá hverjum sátta- boðið kom, en pcw er rétl, sem þtóö í Alþhl. é laugardaginin, aó tilboðiÖ var frá Guðm. Hilíðdal og Þormóði Eyjólfsisyni (meirá- hluta verksmiðjustjórnarinnar), og gerðu þeir þáð með samþykki ráðherra. Mgbl. birtir skeyti frá Þorm. Eyjólfssyni, s;em það segir að sanni sitt mál, en í því er ekkert nema um hvað samþykt hafi verið í verkamannafélagimi út af tilboðinu. Skal hér ekkert um það dæmt, hvort þeir Morg- unblaðiSiratstjórarnir hafa lesið skeytið svona flausturslega eða hvort þeir hafi ætlað nú sem fyr að treysta því, að mienn læsu ekki nema fyririsiagnimar í Mogga. Verður sildarmjölsverksiniðjan rekin í sumar? Engin niðurstaða var enn feng- in af svari siglfirskra verkamainna við tilboði meiri hluta verk- 'smiðjustjórnarinnar kl. a'ð ganga 12 í dag. En þá sat Guðmundur Hliðdal á fundi með Magnúsi ráð- berra, og ræddu þeir málið. Vímmdeilnr í loregl Osló, 9. júií. NRP— FB. Vegavinnuvierkfall stendur yfir víða, en á mörgum stöðuim er vinma hafin á r*ý af verkfalte- brjótium. Á Östfold hefir ríkis- lögreglan veitt þeim vemd, sem fvinina í trásisi við' verkfalJsmenn. Alimargir menn söfnuðu'st saiman við Mysen til mótmæla gegn því, að verkfallisibrjótar ynnu, en alt fór rólega fram. Ritstjóri verka- lý'ðsblaðsins í Mysen, Akisel 01- sen, hefir verið handtekinn* vegnia hótana gegin verkfallishrjótum. Landssambaud verkamannafélag- ainna ákvað í gær, að samú'ðar- verkfall skyldi hafið af starfs- mönnum vínieinkasöluinnar og öl- gerðarhúsanna. Þátttakan nær til allra verkamanina við þesisi fyrir- tæki. Samband fluitninigaverika- manna tilkynnir, að allir fiutn- ingar hafi verið stöðvaðir tiil vín- ednkasölunnar. Flugfargjöld lækka. Frá Berlín er FB, símað (U. P.), að flugfargjöld hafi lækkiað, sivo að nú sé ödýrara að fljúga frá Berlín til Lundúna, heldur en að fara það í 1. faxrýmis-jórdbiput- arvagni og á eimskipi, og flug- ferðlirnar taka nú enn skemmri tírna en áður hefir verið. Óhappamaðurinn Sveinn Benediktsson. Árásir Sveinis Beinediktssonar á Guðmund Skarphéðánisision eru tvent í senn: svívirðiliegar og heimiskulegar, enda sýnir það vel, að svo séte þær viðtökur, sem þessar árásargreinar áttu áð fagna í herbúðum Morgunblaðs-klíkunn- ar. Tilgangur Sveirns var sá, að eýðileggja maninorð Guðmundar og svifta á þang liátt verkalýö Siglufjarðar foringja sínum. Ef þetta tækist, átti Sveinn vísa að- dáun og upphefð hjá fhalds- flokknum. En vopnin hafa^ snú- ist í höndum Sveinis. Minniing Guðmundar Skarphéðáinisisionar stendur hrein og óflekkuð. Sigl- firzkur verkalýðiur hiefir aidrei istaðið betur saman en nú, og alilur þorri landsmanna hugsiar með fyririitnánigu ti óhappa- mannsins Sveins Benediktssonar. Sveinn hyrjar árásir sínar með því að líkja Guðmundi við Kark þræl. Þar skýtur hann fram hjá markinu sem oftar. Umimæli þau, sem’ hann hefir eftir Guiðmundi af Einkasö 1 ufun,dinum, eru ósiönn. eins og flest annað, sem Sveinn tínir til, og draumur hanis um gull og græna skóga að launium fyrir ódrengskapiinn verður í vgruleikanum að almennri djúpri fyririitninigu allra skynhærra manina. Sveinn reynir að telja mönnum trú um það, að Guðmundux hafé reynt að ná í sem allra flestia bitlinga. Þegar þess er gætt, að flest af þeim sitörfum, sem Sveinn telur upp, eru trúnaðar- störf fyrir Siglufjarðarkaupsitað og allfiest uiranin endurgja'ds; aust, þá fer nú að vexðia lítið úr þessuj bitlingahjali,. enda vifáhlegt öll- um, sem til þekkja, að Guðmundr ur var kosiran í þesisar stöður einu göragu vegraa þesis,, að hann var að flestra dómi mikilhæfasti og um leið gætnasti ma'ðurinn, siem sæti hefir átt í hæjarisitjórn Siiglu- fjarðar. Sökum þesis, að ég tel það hverjum marani heiður að hafa stuðlað að því að Guðmundi væru falin trúniaðarstörf, þá þykir mér það leiðinlegt, Þormóðs vegna, að þurfa að lýsa Svein ó- saninindamanin að því, að hann (Þormóður) hafi átt nokkurn þátt í því, að Guðmundur var kosiinn í stjórn Ríkisverksmiðjunnar. Sú kosrai'rag fór fram j áður era Þor- móður kom í bæjarsitjórniinia, og hafði hanin því eragin afskifti af henni. Þá er það einnig ósatt, að Þormóður hafi ráðið nokkru um það, að Guðmundur var starfs- maður Einkasölunnar síðastliðið sumax. Rógur Svedras um bygginga- vöruverzlun Guðmundar er væg- ast sagt bjánaleguT. Sanraleikura iinn er sá, að fjöldi siglfiinzkra verkamanna eiga það eingöngu hjálpsemi Guðmundar að þakka, að þeir hafa getað komið sér upp húsum, og hefir Guðmundur gengið svo langt í hjáipisemiinni, að ég veit engin dæmi til þess að nokkur eiinin maður hafi gert eiras. Þetta veit Sveinn mjög vel, þótt hann vilji ekki við það kannast: Ég hélt sannast að segja, að Sveiran væri ekki svo heinriskur að álíta, a'ð hann gæti gert það að árásarefni á Guðmund, þótt hann tæki véð í húisum þeim, sem haran hefir láraað alt byggingax- efni-til og jafnvel öll hituniartæki og ljósalagningar. Verkamennirn- ir getia í flestum tilfeEum ekki siett aðra tiryggingu en húsin sjálf, og telja því sjálfsagt að þau standi fyrir skuldinni, enda eru þeir, siem betur fer, svo gagnó- líkir Sveini Ben., að þeir vilja eragara svíkja, og þá sízt sinn rraesta velgerðiaimánn. Þá minraist Sveiran á eirakasam- tal, sem hann átti við GuÖmund. Áður en Guðmiundar misti við hafði hann rekið þesisa lygi svo rækilega ofan í Svein, að hún hefir ekki skotið upp höf’ðiniu aft- ur. Þrátt fyrir pað er ekki úr vegi að geta þess hér hvað það var, siem lá á hak við þessa heimisiókn Sveins til Guðimuidar í Sam- bandshúsið. Alt frá því, að ríkisstjórnin skipaði Svein í vepksmiiðjustjóm- ina, var þáð haras rmesta áhugamál að verða formaður stjórnariinniar og ráða þar eiran öllu. Meðan Guðmiuradur og Þormóður áttu sœti í stjóminni, var þetta alveg útiiokað. Þesis vegna þurfti hainn að koma öðirum þeirra eða báðum úr stjórninini. Síðast liðið haust hóf hann herferð á hendur Þor- móði út af sölu á lýsi verksmáðj- unnar. Hann var upphafsmaður að þeirri sögu, að Þormóður hiefði iskaðað verksmiðjuna um 30 til 40 þúsiund lcrónur á lýsissölunni. c Þetta "siagði hanin óhíkað hverjum sem var, þrátt fyrir það, að hann var ekki miaður til aö standia við ; þessi stóryrði eðia sainina þau. Og ekki nóg me'ð það. Hann skrifaði sfjómarráðiinu niðrandi umimæli um Þormóð og raeitaði að taka sæti með honum í verksmiðju- stjórninni. Heimsókn haras til Gu'ð'mundar í Samhandishúisið var síðiasta tilraunin til þesis' að kom- ast hjá því að þurfa að kyragja ní'ðiniu um Þormóð. Sveiran talar um skattsvik. í * því sambandi vil ég benda honum á það, að óhyggilegt er fyrir þá' menn, sem í glerhúsuim búa, að kasta steinum að öðrum. Þetta hlýtur að verðia dómstólamál, og verður Sveinn þá að geria grein fyrir því, hvar hann hefir fengiið upp þær tölur, siem haran nefnir í þessu sambandi. Ég fer því ekki 'frekar út í þetta hér, en líkliegt þykir mér, að þetta rraál verði full-heitt .fyrir Svein og hjálpar- menn haras áður en lýkur. Ot af 'ummælum þeim, siem Svednn hefir eftir Ólafii J. Reyk- dals, læt ég mér nægja að birtá eftirfararadi vfirlvsinigu: YFIRLÝSING. : Ot af ummæium þeim, siem Sveinn Benediktsson hefir eftiir Ólafi J. Reykdals í Morgunblað- inu 29. júní s. 1., vil.ég taka þettlá fram: 1. Sjóhúsbyggirag sú, er Sveinn nefnir, var alls ekki boðáin út af Guðmundi Skarp'héðiinssyni, heldur af ailt öðrum manrai. 2. Við Ólafur höfum áldrei gert upp okkar í milli, hve margir tímar fóru í þesisa vinnu; ég skrifaði ekki tímann, en veit ekkert um, hvort Ólafur hefir gert það. 3. Ekki aiis fyrir löngu kom Jóra Jóhanraesisioui, formaður Sjálf- stæðiisflokksinis hér, til mín, og bað hann mig, um allar upplýs- iragar, sem óg gæti gefið um þesisa ákvæðisvinnu, helzt skriflega. Ég sagði Jórai það, að ég gæti engar sérstakliegar upplýsángar gefið honum, enda ekki skilið, hvað bonum kæmi þetta mál við. Eftir að hafa lesið grein Sveiiras. Beiniedifets- sonar í Morguinblað'imu 29. f. m. var mér ljóst, hveris þjóran Jón var. 4. Ég hefi að eins í eitt skiiftí. uraniið ákvæðisvinnu hjá Guð- muradi Skarphéðiinsisyni, og; varð útkoman sú, að ég hafði. ;kr. 2,50 á hverja klukkustund. Siglufirði, 4. júlí 1932. Samúel Ólafmon. Vitumdiarvottar: Guðm. Sigurðission, Jóhann Garihaldason. * Ég hefi nú tekið hér hielztu. atriðin í árásum Sveiras og sýnt og sannaö, að þær eru að mestu leyti byggðar á lygi og takmarka-- lausri illgirni. Persónuhatrið er svo gegndarlaust, að skynsemin- kemst hvergi að. Hverjum öðr- um en Sveirni Beraediktsisyni skyldi geta diottið það í hug að birta mynd af kenniurum og prófdóm- end'um harnaskólanis á Sigllufirði í árásarskyrai, meira að segja mynd, sem er margra ára göimul? Hverjum öðrum en Sveini Berae- diktssyni skyldi líka geta dottið í hug, að birta mynd af Guðmiundi Skarphéðírasisyni í siama biaðiinu, siem hann reynir að lýsia honum. sem óþokka? Myraddm sýnir ein- mitt hið gagmstæ'ða, þótt útgef- eradur Morgunblaðsins hiafa gert

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.