Alþýðublaðið - 11.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.07.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 sitt. til þess, að hún liti sem ver'st út. Að endtngu vil ég minna Svein á það, að launa vel formanni Sj álf stæ Öisflokk sins í Siglufirði. Jóni Jóhanmesisyni, alla þá miiklíu hjálp, siem hann hefit í té látið í þessari herferð á hendur Guð- miundi Skarphéðinisisyni, því svo rótgróna fyrirlitningu hefir Jón átmnið sér hjá Siglfirðingum fyr- ir liðveizhma við Svein, að hann á það skilið, að hún sé vel laun- uð. Siglufirði, 3. júlí 1932. Jóhann F. Gudmimdmon. Sauðnautin dauð9 öll nema einn tarfnr. Sauðnautin í Gunnkrsholti eru n'ú öll dauð, nema einn tarfur. Hafa þau dáið þar 5 1 vor. Stæisti og fallegasti bolinn dó fyrstur, og síðan hafa þau dáið hvert eftir annað, þar á meðal siauðkvígan, sem Ársæll Árnason átti og flutti þangað í vor. Að henni meðtalinni voru siauðnautin í Gunnaxsholti 6, þrjár kýr og þrír tarfar. Síðasta kýrdn dó á laugar- daginn. Var hún komin að dauða, sivo að hún var skotin. Er þá að eins eftir einn tarfur, og er bann ednnig vanheill. Ekki er vitað með • vissu, svo að Alþýðuhiaðinu sé kunnngt, hvert hefir orðið baniamiein sauð- nautanina.. Vlðskifti fslenðinga og Norð- manna. Osló, 7. júlí. NRP. — FB. Kirkeby Garstad verziunarráð- herra segir í viðtiaii við „Tidens Tegn“: „Með uppsöigninni á verzlun- ar- og siglimga-BammingunUni læt- ur ríkisstjórn fslands það eitt í ljós, að islendingar óski þess að hafa frjálsa aðstöðu við samn- ingaumfcitanir þær, sem í hönd fara. Var þetta greinilega tekið fram af Ásgeiri forsætisráðherra Ásgeirssyni. Aðalmálið, sem um verðnr samið á fundunum, verður án efa saltfisksútflutningurinn. Vér álítum þetta mál svo mákil- vægt, að vér teljum samkomulag um lausn þesis fyllilega bæta upp lækkun á tolMnum á saltkjöti, sem er flutt inn í lamdið frá fslandi. íslendingar hafa valdið oss mjög miklu tjóni með því að demba sallfisiksframlcið'slu sinmi' á er- lenda markaði (,,duimpimgsalg“), án þess að hafa þó sjálfir haft nokkurn hagniað af því. Kröfur íslendinga eru á nokkurri sann- gimi byggðar, en vér lítum svo á, að verði þeim sint, verði eátt- hvað að komia i staðinn." K. R. I. flokkm, A- og B-lið. ‘Æfi'njg í kvöld kl. 9. Knattspyrnumóti tslands Lauk á föstudaginn þannig, að K. R. vann með 7 stigurn. Valur hafði 5 stig, Fram 4 stig, Kruatt- spyrnufélag Akureyrar 4 stig og Víkingur 0 stig, en loikaleikurinn milii K. R. og Vals var jafn- Mki, 2 gegn 2. Mjög margir áhorfendur voru að kappledknum á föstudags- kvöldið, enda blíðskaparveð- ur. Forseti f. S. í., Ben. G. Waage, hélt ræðu og afhenti sigurvegur- unum knattspyrnubikar fsiands, — og er það í 8. sinni sem K. R. hefir unnið þann bikar, — en hverjum keppenda beiðiurspening, „Fram“ hefir unnið bilkatinn sjó sinnum, „Víkingur" tviisvar og „Valur einu sinni. En þriisvar hefir eklti verið kept, sem var 1913, 1914 og 1923. Tuttugu ár eru síð- an „Fram“ gaf bikarinn, og var í fyrsta siran kept um hann 2. júlí 1912. Stórstúkupingið. Stórs'túkuþingið, er nú stendur yfir, hefir m. a. gert þes.sar sam- þyktir og ályktanir: 1. Stórstúkan ákveður: a) Að leita samvinnu við bind- indisfélög og ungmenmafélög um svo víðtæka bindindisboðun og bindindisfræðslu, sem tök eru á. b) Að beitast fyrir því að fá forráðamenm og stjórnendur siem flestra stofnana óg félaga og mikilsvirta einstaklinga til þess mieð sameiginlegu ávarpi að vara þjóðina við þeim háska, sem henni stafar af innlendri áfengis- bruggun og vínsmygl. c) A5 útvega sér athafnasama trúnaðarmenn í sem fliesitum hreppum iandisins, er hafi sér- staklega með hönduni: Að vinna að útbreiðslu blaðs reglunnar. Að vinna að því í anda Góð- arareglunnar, að menn séu við- húnir atkvæðagreiðsiu um bann- lögin. 2. Stórstúkuþingið mótuiælir eindregið þeirri' viðleitmi, sem kom fram á síðasta alþingi, að fá lögleyfðan innflutning sterkra á- fengisvökva og tilbúning áfengs öls xnnanlandís og skorar á alþingi að fella hvert það frumvarp, er miðar að því að skerða áfengis- löggjöfina og auka áfenigiisnautn í landinu. 3. Stórstúkuþingið felur fram- kvæmdanefnd sinni að vinna að því við þing og stjórn, að séð verði fyrir sem beztu eftirliiti með gildandi áfengislöggjöf. 4. Þar sem enn hefir ekki utan Reykjavíkur orðið vart neims yerulegs eftirlits af hálfu lög- gæzlunnar með heimabruggun þeirri, sem farin er að tíðkast í ýmisum sveitum landsins, og svo Iiáskalegur sem sá ófögnuður hlýtur að verða hamingju fólks- ins, ekki síst æskulýðsins, ef ekki er tekið fyrir siiua viebruggur. í tíma, þá felur stórstúlraþingið framkvæmdanefnd sinni að skora á ríkisistjórnina að brýna fyrir sýslumöninum 'Og öðrum lög- gæzlumönnum að fulinægja sem bezt eftirliti með þessu og öðr- um atriðum áfengisiaganna. 5. Stórstúkuþingið mótmælir því harðlega að gefnu tilefni’, að vmbruggurum og smyglurum sé skotið undam réttmætri refsimgUj og krefst þess, að dómum, í þieám málum sé fullmægt án rnann- greinaráiits. 6. Stórstúkuþingið feiur fram- kvæmdanefnd sinni að vinna að því við ríki'sistjórmina, að ékki sé á neimm hátt driegið úr eftirliti með áfengislöggj'öfiuni. — Sér- staka áherzhi lagði stórstúkan á, að nógsamlegt eftiriit verði haft þar um á Siglufirði um síld- veiðitímann. 7. Stórstúkan viii minna templ- ara og aðra hindindis- og hann- vini í landinu á, að fylgjast vel með því, hver í isínu hyggðarlagi, hvernig þingmonn, bæjarfullltrú- ar og aðrir trúnaðarmenn þjóð- arinnar koma fram í áfengiisimál- unum, og styðja þá eina til koisn- inga, er streysta má til fölskva- lausrar starfsemi fyrir bimlindi/s- og bann-málið. Frá LaDsanneráðstefnoDni. Lausannie, 8. júlí. UP. FB. Opinberlega er tilkynt, að Þjóð- verjar hafi afturkallað kröfu sína um eftirgjöf á ófriðaiskaðiahót- unum. Síðari fregn: Herriot hefir til- kynt, að samfcomulag hafi nárst. •Síðar sama dag: G. Martin hefir tilkynt, að Þjóðverjar hafi falilist á að greiða þrjá miijarða marka, þegar viðiskifti eriu kom- lin í giott horf á ný. 9. júlí: Fui.ltrúar þeirra þjóðá, sem þátt taka í ráð'sitefnunni, iskrifuðu í morgun undir sam- komulagssamninga. Að gefnu tilefni. Nokkur orð um „starfsaðferðlru Hersins. (Frh.) íslenzk ágætishjón, sem verið höfðu dugandi fyrirliðar í Hern- um, sögðu við mig, skörnmu eftir að ég kyntiist honum, eitthvað á þessa leið: Hafi nokkrar mann- eskjur haft löngun tii og áhuga fyrir því að starfa að viðfangs- efnum Hersinis og yfirlýstum á- hugamálum, og fastan ásetning um að vera þar daga lífs okkar, marga eða fáa, þá þorum vi'ð að segja, að við hjónin vorium meðal þeirra; en við gátum ekki fengið nokkurt næði fyrir óhilgirni og ofsóknum. Við vorum neydd til þess að hverfa þaðan, og við •»-*-» 11 ■nTiTYTi Sannið þér til, sögðu þau enn fremnr, að þér munuð fá sömu iiaun, ef þér verðið þar, þótfi ekkd væri nema nokkur ár. Ég tók þessu mjög fjærri þá. Bros Hersins hafði í hili hlándað mig,- ranigsMtni hans og grimmd hefir fyrir löngu fengið mér aftux fult ráð og rænu. Og við æsku Islands segi ég, vegna fyrirhugaðra „sálnavieiða“ Harsins: Sá tími mun koma, ef þér sinnið þesisum mönnium, að þér munuð sjá öll- um fögru hugsjónunum og von- ununi, sem þér áttuð, verða mis- hoðið af áhyrgðarlitilum harðsitjór- um og ónytjungum. Sá tími mun koma, að yður mun og renna blóðið til skyidumnar,er þér sjáið, að útlendingurinn hefir tíu sinn- um meiri rétt en sonur móður yðar, eins og var um dauska menn i Noregi, að þvi er sagan hermir, á dögum Sveins konungs og Al- fífu móður hans. Herinn er meira en hálffertugur að aldri hér á landi, og þesisa dagana — þegar þetta er sikrif- að — koma, eins og áður hefir veirið að viltið, hópar af erlemdu fól'ki tii landsins, til þess að starfa fyrir hann hér, til þess að laða æsku l'slands undir merki hams. Ef starfsemin befði verið heilibrigð og „starfsaðferðirnar“ réttar, þá væru til nægir innfædd- 'starf&kraítar 1 Iandinu. En þrota- búsyfirlýsingin er alveg full- komin, séð frá sjónarsviði raun- veruleikans sjálfs, þótt hæstráð- axuli fyrirliðar Hersins kalii þetta alt saman dijriegi star.f: Einar 3 stúlkur ísilanzkar eru nú í fyrfr- liðahópnum á Islandi og Árskóg. Á síðast liðnu hausti eða sumri neyddist íslenzkur foringi, sem starfað hafði í Hernum um eða yíir 20 ár, til þess að leggja niður starf si'tt þar, sökurn þrotlausrar óbilgirni yfinnannsins og heilsu- hrests, sem meðfraim orðaikaðist af þessu. Hann stóð nú uppi al- slyppur að kalla, á fulorðins- aidri ofanverðum, andlega og líkamliega bugaður. Herdnn kvtitt- aði þetta með því að laurna því út með einkemnisklæddum boO- berum „fagnaðarerindisins“, sem alt af og alliS staðiar eru á ierð í peningasmöiun fyrir hann, að foringi þessi hafði hnotóið svo mik- ið gegn honum, að hann ætti eng- an rétt á mednni aðstoð þaðan. — Jú, heldur hafði hann nú hrotið gegn þessari frábæru stofnun: Hann hafði pjónao henni meó trú og dyggð í 20 úr fijrir sára- lítið endurgjald, — það eru ekki nema dieildarsfjórarinir hér á landi, sem hafa ráðherraliaun. — Þetkí var hans mikla áviming. Frh. Oddur Ólafmon. V'edrió. Hér í Reykjavík var 16 stiga hiti kl. 8 í rnorgun. Utlit hér um slóðir: Bjartviðri áfrani. Norðangola. [

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.