Morgunblaðið - 05.08.1988, Side 1

Morgunblaðið - 05.08.1988, Side 1
PRENTSMIÐJA GUST 1988 BLAÐ egar svo er komið í samlífi manns og konu, hjóna eða sambúðarfólks að sam- veran er kvöl, tilfinning- arnar blendnar og óá- nægjan, ósættið og sál arkreppan kraumandi innra með, er þá komið að leiðarlok- um? Því kunna margir að velta fyrir sér og vissulega er best í sumum tilvikum að leiðir skilji. En skilnaður, að mati sérfróðra, virðist ekki vera eins bein leið út úr vandamálum að mati fólks nú og þótti fyrir nokkr- um árum og eftirspurnin eftir aðstoð og hjáip ráðgjafa við að leysa úr hjónabands- og sambúðarerfiðleikum fólks fer sífellt vaxandi - á sama tíma og það viðhorf að eitthvað sé athuga- vert við að fólk leysi ekki úr sínum lífsvandamálum sjálft, er sem betur fer á undanhaldi. Að leita lausna með utanaðkomandi hjálp „Læknir, konan mín segir að ég éti eins og hestur." „Heyrðu góði, taktu grasið út úr þér, ég heyri varla hvað þú segir.“ KÓKÓmJÓUC 6LATT FÓLK f | MJÓLKURSAMSALAN í REYKjAVÍK 1 Betra er heilt bein en vel gróið 8/9 9/10 10/11 / síðari hluta greinarínnar Sálarkreppa ísamlífinu, sem birtist hér í blaðinu ídag, er fjallað um það að leita lausna með aðstoð ráðgjafa í hjónabands- og sambúðarerfíðieikum. Við ræðum við Nönnu K. Sigurðardóttur, félagsráðgjafa um hjónameðferð, við séra Guðmund Óskar Olafsson, sóknarprest í Neskirkju um ráðgjöfáf hálfu presta, við Sigrúnu Júlíusdóttur, yfírfélagsráðgjafa á geðdeild Landspítalans um skilnaðarráðgjöf-, meðferð- og miðlun og loks við lögfræðingana Ingibjörgu Bjarnadótturog Kristján Ólafsson hdl. um lagalega hlið mála þegarskilið erað skiptum í hjónabandi eða sambúð. Rætt við Brynjólf Mogensen, lækni og sérfræðing í bæklunarsjúkdómum um slys á beinum og liðum Nanna K. Sigurðar dóttir, félagsráðgjafi. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi Kristján Ólafsson hdl. og Ingibjörg Bjarnadóttir, lögfræðingur. landsmanna. 2j3J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.