Alþýðublaðið - 25.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1932, Blaðsíða 1
Alpýðubla ®em m ms ésm^sm^Amum 1932, Mánudaginn 25. júlí. 176. tölublað. Gamla Bíél TAMEA Gullfalleg talmynd i 8 páttum, tekin af Metro Goldwyn Nayer, eftir skáldsögu Peter B. Kyne, „Tamea". Aðalhlutverk leika: Leslie Howard og Conchita Montenegro, spánsk leikkona og ný Holly- wood-stjarna. 1 * iDettifoss' fer annað kvöld kl. 6 í liraðferð til ísafjarðar, Siglu- f jarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Farseðlar óskast sóttir íyrir hádegi á morgun. ,Brúarf oss' fer á föstudagskvö'd 29 júli. um * Vestmannaeyiar til Leith og Kaupmanna- liafnar. nðunHnSnr. Alls konar kjötmeii útlent og innlent. Fiskibollur, gaff- albitar sardínur, ancjósur. Ávextir margar tegundir. — Allt sent heim. — Simi 507, Kaupfélag Alþýðii Ödýr málnino. Utanhúss málning, bezta tegund 1,5© kg. Zinkhvita, ágæt 1,30 kg. Fernisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kitti, bezta teg. 0,75 kg. Komið í dag, — Notið góða'verð- ið til að mála úti. Slöorður Kjartansson, » Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstig). Konan mín, móðir, systir og tengdamððir, Sólveig Ólöf Jönsdóttir, andaðist 24. p. m. á heimili sínu, Holtsgötu 9. Reykjavík, 25. fúlí 1932. Bjarni Árnason, dætur, systir og tengdasynir. I Þrastaalnmdnr , Fljétshlf A daglega kl. 10 f. h., laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. h. priðjudaga og íöstudaga. Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis. Ódýt fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag kl. 8 árdegis. 5 mánna bif- reiðar alt af til leigu í skemtiferðir. — Bifreiðasfððin Bringurinn, Nýja Bfó Milljönamæring- urinn. Afar - skemtileg talraynd í 9 páttum, er byggist á atriði úr æfi Henry Ford's, bíla- kóngsins mikla. Aðalhlutverk leika: George Arliss, David Manners og Evalyn Kapp. Mynd pessi fékk gullmeda- liu blaðsins „PHOTOPLAY" sem bezta mynd ársíns 1931. Aukamynd: Jimmy á skógartúr. (Teikni- mynd). I I Kaopið ódýrar Bifreiðavorur, svo sem: Bremsuborða, miklu betri en áðurhafapeksthérFjaðrir fjaðra- blöð, Kúplingsborða, Víftureimar. Pakkningar, Gummíkáppar og slöngubætur, Gólfmottur, alls kon- ar kveikjuhlutir. Bögglaberar (nýtt patent) og m. fl. Haraldar Sveinbjarnarson Laugavegi 84. Simi 1909. Skólabrú 2, sími 1232. (heima 1767) Aætlunarferðir tii Búðardals Og BlÖnduÓSS þfiðjudaga og föstudaga. 5 manna bifreiðar ávalt tll leign í lengvi og skemmri sfeemmtiferðir. Bifreiðastoðin HEKLA, sími 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. *fi ÁHt nieð islensknm skipnm! J§* Odýrt. Herra vasa-úr á 10,00 Dömutöskur frá 5,00 Ferðatöskur frá 4,50 ,. Diskar djúpir 0,50 Diskar, desert 0,35 Diskar, ávaxta 0,35 Bollapör frá 0,35 Vatnsglös 0,50 Matskeiðar 2 turna 1,75 Gafflar 2 turna 1,75 Teskeiðar 2 t. 0,50 Borðhnífar, ryðfríir 0,90 Pöttar með loki 1,45 Áletruð bollapör o. m. fl. ódýrt hjá K. liuarsson & BJIrnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.