Alþýðublaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.08.1932, Blaðsíða 3
Atvmnamðlin. ---- (Frh.) Þegar fyrirtæM er hrundið af stað með lánuðu stofnfé, parf að athuga, hve arðberandi það munl verða, og ákveða afborgainir láns- 'ins í samræmd við áætlaðan gróða pess. Ötal umisagnir eru fyrir pví, að ísienzkur atvinnurekstur aM- flestur geti grætt, þegar ár er í landi, ef hófs og sparnaðar er gætt. Nú er reyndin situndúm önn- ur. En pví valda þau pjóðfélags- mein, sem nefnd hafa verið, dg önnur fleiri. Oft skolast burtu á skömmum tíma margra ára gróði. Umsagnir rhanna um atvinnúmál- in verða ekM ræddar. Að eins fáar staðreyndir nefndar: Það er staðreynd, að einstöku kaups-ýslumenn stórgræða. VerzJ- un er gróðavegur, og mætti þó vera hagstæðari neytendum en nú er. En verzlunarstéttin al- ment mun ilia stæð. Veldur par um hve afar-fjöLmienn hún er, einkum í Reykjavík. Helztu úr- ræði manna, efnalausra, sem vilja reka sjálfstæða atvinnu, er að byrja verzlun í Reykjavík. Til pess parf lítið fé og fæst helzt Ián. Má pví heita að féleysið sé sök ofvaxtarins, pó að sjálfsögðu margir leiðist einnig inn á pá braut vegna stórgróða hinna beztu firma og vegna pess, að það pyMr fíin vinnia. Kenningin um að lítiisvirðing sé að erfið- isvinnu er að festa rætur. Það er staðreynd, að á aflialág- um skipum ber útgerð sig stund- um vel, pó skip sömu tegundar með hJaðafla tapi. Otgerð er gróðavegur. Hörmungárástand útvegsiris í ár, sem af kreppunni stafar, afsannar ekkert um það. En oft er þannJg á haldið, að gróði sjávaxútvegsins verður að engu. Eyðslan við fis.kveiöar er óstjórnleg. Ekkert er sparað, ekM veiðarfæri, eMu beita, ekM olía né kol. Stundum er veiðíarfær- júm fleýgt í isjóihjn í ófærum veör- um, pegar fyrlrsjáanlegt er að pau múhi stórskemmast eðá glat- ast alveg. Hér við bætist svo mjög misjöfn meðferð fengins fjár pegar á land er komið. Það er miMl ástæða tii að ætla, að ef lán tii útvegsins væru skipu- lögð, mundi reglusemi koma í stáð eyðslu og óréiðu. Með tím- anum mundu nýir menn leysa pá af, sem eyðslusaihastir eiu. Hin mikla sókn sjómanna er að vísu peiin og þjóðihíni allri tál sóma. En takmörk verða að vera sett sókn og eyðslu, seih skaði er að. Það er staðréynd, að líúsaleiga alment er mjög miMu hærri en sem nemur afgjöldum öílllum af húsum, vöxtúhi og fyrning, og í öðru lagi að eignalausir menn í kaupstöðum, sem koma pvi við að byggja einnar íbúðar hús, ljúka mjög oft við að greiða belming kostnaöar á fjórum til * , ALÞÝÐUBOAÐIÐ 8 fimm árum. Húsagerð er gróða- vegur. Hagnaður húsbygginga er pó vaTla eins mikill og af mörg- um öðrum rekstri, pví fram- kvæmdamenn byggja fæstir. En Mnar fjölmehnu og háværu kröf- ur um að lækka húsaléigu með lagaboði, benda aiveg ákveðið til þess, að veðdeildarlán mættu vera til skemmri tíma en nú er og koma pó að notum. . Sá atvinnuvegur, sem erfiðast á uppdráttar, er landbúnaðurinn. Bændur alment búa við sparsemi svo mikla og sjáJfsafneitun, að slíks eru fá da:mi á möiJinni, og bjargast pó illa af. Þó er verzlun jafn-betri í sveitum en kaupstöð- um, húsakynni ódýr víðast og stórum ófullnægjandi og lítiiiJ til- kostnaðnr áöllum sviðum. Einsog búskapur nú er víðast reMnn, nieð grasyrkju eingögu og kvikfé sem einasta tekjustofi, eru litlar líkur tíl, að han þrífist, um fyrirsjáann- lega framtíð, nema í Jandkosta- sveitum og sv-o kring um kaup- staði, og par takmarkast við það, sem kaupstaöirnij þurfa af land- búnaðarafurðum, Við búskapinn þarf að flétta iðnað, Einmitt svedt- imar eiga aflið tiil iðnaöar, foss- ana, hverina. I^ær framleiðia beztu hráefni landsins: ull og skinn. Sveitirnar geta unnið ulJarfatniað, skinn- og. skóvöru, sem nú er keypt dýru verði frá öðram lönd- um og margt og margt fleira. Mætti svo fara, að útflutningur þeirra vörategunda kæmi í stað innflutnings. HeimiiJdisiðlnaður sveitanna parf að endurfæðast o.g með sniði, sem samræmist véla- menning umheimsins. Þá, þegar alt vinnuafi sveitanna nýtist, auk- ast tekjur bEenda. Búin, sem nú bjargast af með nauðung, verða gróðafyrirtæki. Alla tíð, síðan land byggðiist og fram á siðustu ár síðustu aldar, hefir iðnaður verið sterkasti páttur íslenzks landbúnaðar, Er útvegur tók að blómgast með tílstyrk erlends fjáimagns og fyrirmynda, skorti sveitirnar fé og fyrirmyndiir til að umskapa iðnað sinn, sem orð- inn var úieltur. HeimiJisdiðmaður- inn þvarr. Sveitunum hnignar. Nú viðurkenna alldr tilverarétt land- búnaðarins. En af mdsjöfnu viti hefir verið um þarfir sveitanna rætt og ritað síðustu hálfá öld. : (NI.) Karl Di'umon. Hæstaréttardómar. (NI.) Það, sem einkennir pessa tvo dóma, er að í apríl 1929 er talið upplýst í málinu, að skuld min sé hvorM méira rté minna en kr. 147595,75, en ítmaí 1929, eða tæp- um mánuði síðar, er skuidin orð- in einasta 61192, eða jafnvel ekkí nema kr. 18 000, ef bú H. B. Step- hensen reynist greitt að mestu, eins og ég Jiefi haldið lojg held fram. Dómarnir sýna, að dómar- K.R-húsið uppi, höfum við tekið á leigu, Matsalan og alls konar veitingar byrja í dag. Tökúm að okkur veislur og samsæti, Sendum smjörbrauð út í bæ eftir pöntunum. Salinn ieigjum við til fundarhalda. — Sími 2130. Margrét Arnadóttir frá Kálfatjörn. Egill Benediktsson, 2 turna sllfnrplett. Matkeiðar og gafflar — Desertskeiðar og gafflar — Teskeiðar — Hnífar — Kökuspaðar — Tertuspaðar — Sósuskeiðar — Sykurskeiðar — Rjómaskeiðar Súpuskeiðar — Fiskspaðar — Ávaxtaskeiðar — Kökugafflar — Áleggsgaflar — Ávaxtaskálar — Rjómaskálar — Kökubakkar — Ávaxtahnífar o. m. II. Ýfir ágúst verður búðin lokuð frá 12—Þ/2. K. Elnarsson & BJðrnsson. arnir Iiafa ekki bótnað hót í pví, er peir voru að dætma um. Þeir sýna miklu meira. MáJið átti aldrei að verða gróðamál edns eða annars, Jieldur sem sjóðpurð- armál heyra beint undir dónis- riiálaráðuneytið, en ekld1 fjármála- ráðuneytið. Svona mál snertíir alla embættismannastéttina. Það, sem má eða mátti gera gagnvart mér, hlýtur einnig að vera JögJegt gegn öðrufti, og pví hefir málið víðtækari verkanir. Dómur 3 er uppkveðinn 30. sept. 1929 nr. 30/1929. Fyrsta ein- kénni pesisa dóms er þaö, að reikningar þeir, sem dóms var óskað um, eru ekki búnir til í fjármáláráðúneýtinu, en hvar? Bæjarfogetinn víisáði frá yfir 80 pús. kr. í pessu rriáli, rökstutt í máliriu 82/1929. JMgmaður dæmir iriáiið, að engu b’reyttu. Dómi, er bæjarfógetinn kvað upp, áfryj- aði ríkisstjórnin ékki, sbr. b'ls. 1054 dóriiar 1929. Hvor pessára háu herra lýgur eða segir satt Aoatðrv! Látið framkalla og kopi- era par, sem öll vinna er vel unnin af vötíu starfsfólki. Ljósmyndastofa Sigurðar Gsiðmundssonar Lækjargötu 2. Kanpfélao Afpýðn biður félagsmenn að framvísa brauðnótum sínum og fá greidda uppbót til 7. júlí. héyrir beint undir rannsókn, en dómur bæjarfógetans var eldri. Þessir eru pá aðaldrættírnir í dómum péssum. Finst almenningi slíkir dömar pess' eðlis, að rétt tiafi verið að péir opnuðu aðgang að kr. 147595,75, einkum ef svo skyldi reynast, eins og ég hefi Iialdið fram, að ég hafi' aldrei skuldað til ríkdissjóðs eyrisvirði, par með ekki talið útistandándi óinnlieimt við embættið við brott- vikning. Legg ég málið óhræddrir rétt frá skýrt uridir dóm aJJra skynbærra manna, og mín viegriá má lokaþátturinn leikast fyrir opnum tjöldum. Reykjavík, 4. jiilí 1932. Virðingarfylst. EiTiar M. Jónasson. Ráfyeggingarstöd, fyrir barns- hafandi konur, Bárugötu 2, er op- in fyrsta þriðjudag í hverjuon mánuði frá 3—4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.