Alþýðublaðið - 10.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.08.1932, Blaðsíða 2
ALPÝÐUBBAÐIÐ Gucm' mlr.r Skrrph; ’ðir.mon. Með Guðmrnrli Skai'phéttnssyni á Alpýðimambúndið á bak fið. sjá eihim af beztu meWmum sínmn; en Qupmimdw' var eins og kunnugt er einn af stjórnendum fiess. Það ei' svo a’gengí að segja, afi við fmfall rmnm sé ordið 'sharð fyiw' skildí, en hér á sérsktklega vid að pcda um skarðið, sem orðið er., pví vandfylt verður sœji pað, er Quðmundur skipríði í samtökiim íslenzka verhalýðsins. Kæru samverkamom cg félags- bræður! I hjarta mínu er sorg og sökn- uður, því að ég ásamt ykkur og öll'um Siglfirðingum . höfum miit Jjann eina forgöngumann, sem við fyHil'ega gátum treyst, er við iniðvjkudaginn 29. júm mústum Guömuml Skarphéðinssop, bæjar- fulllrúa qg formann Verkamauna- félagsins. Með honum er faMimi í valinn hetjatt, sem alt af léðti lið, er á reyndi. Guömundur Skarphéðinsscn var sonur Skarphéðáns Jónassonar smiðs og konu hans, Guðiaugar Guðmundsdótíur. Þau hjóniin, Skarphéaton og Guðlaug, hafa á- valt búið hér á SigLufirðii Guðtaundur heitimn Skarphéð- iinisson var fæddur á Sigiunesi 14. október 1895 og var því tæp- lega 37 ara. Hann gdftiist eftir- iifandi konu sinni, Ebbu Flóvents- dóttur, 4. september 1926, og eiga þau þrjá drengi, Ara, Birgi og Skarphéðin. Ebba er dóttir Fló- vients Jóhannssonar, fyrrverandi bústjóra að Hóluim í Hjaltadiall og bæjarfulltrúa á Siglufirði, og koiiu hans, Margrétar Jósepsdótt- *r. Gucimundur heitinn var liika ■ V • ;■ .... . ; .. annað en bæjarful-litrúi og verk- lýðsforirgi; hann var skóvastjóri hér og hafði verið það í síðast liöin 14 ár. Æskan sigii’firska hefir því ekki miiimia mist en váð, sem eldri erum. Starf GuEmundar fyrir æskuna: Strax, þiegar Guðmundur kom heim úr k ennaras kólanum að af- itoknu burtfararprófi áráð 1915,- var honum þegar Ijóst, hvier nauð- syn það væri, að æskan leiiddist ekki iun á aðrar brautir en þær, sem leiddu tiil maundóms iog starfs, og því var það, að hanm þá fjegar kvatti samialdra og leik- hræður til að stofma fymia fé- lagið, sem stofnað var hér í fitrð'i- ínum, sem var tóbiaksbindindisfé- iagið „Gunnar‘1 Hann stofna'ði það 13. júhl 1915 og var þá kosinn formaður þess og hefir verið það ávalt síðan og var þiáð nú. Starfsemi félagsins með Guð- mund sem leiðtQga er sigifirzkri æsku ómetahleg, þvi hann hafsði fágiað og hrieimsað hugsunarhátt- inn hjá félagssystkinum sín- um, jafnframt því sem stritt var á móti tóbakseitr- i'nu. En Guðmuhílúr gerði meir; Bbbq Flóvenf'sdóffir. kom pupmunclar Skqrphéðlmson ar. fuilur af eldmóði æskunnar og starfsemi áliugamannsins og lönguninni til að lieíja land og lýð á æðri brautir tif menmmgar og framtaks, stoínaði hann Ungmenniafélag Sigilufjarðar 20. maí 1917, og þar vaun hann að föðurlaudshugsjón sinni pg móöurmáls-ást, og þótt félagið 'liggi nú í dvala, þá er það ekki han,s sök, því að á meðan hann var formaður þesis kom það upp bæði blómagarði og sundlaug, og sá hann ávalt um, að hvoru tvieggja væri við haldið. Starf Guðmundar fyrir hinn vinnandi lýð: Það er ekki hægt í íáum orð- um áð telja alt það upp, sem Suðmundur hiefir gert fyrir sigl- firzka alþýðlu og þá um l’eið fyrár alþýðu alilis laudsins, og því verð ég að stikia á stórum nú 1 þessum liðí. Guðmundur er eins og áður er tekið fram af alþýðubergi brot- inn og því skildi hann manna bezt þarfir og kröfur síus fLokks, og af fnamisýni og viti stillti hámn þieirn ávait í hóf, og þár af leið- andi leiddi hann alt tíl farsælla lykta. Guömundur gefck í Verka- mannafélag Siglufjarðar 1924, og þá er það, að félagið byrjar á framfarabrautinni með festu og gætni uudir stjórn Gunniaugs Sigurðssonar og samstarfi Guð- mundar heitá'nis, og hefir hann ætí'ð vedð sá uiaðuduin, sem mestu hefir áorkað, og var hann ætíð valinn til forvígis, er mest á reið, enda hafa únndist a! Iar þær kaupdeiliur, sem siglfirzkur vérkia- fýður hiefir átt í og haun mælti með (og mun svo enn faíla, þó hann sé frá failinn, ef stefnu hans og kenningu er fijlgt). Guðmundi Skarphéðtoissyni er það manna nies.t áð þakka, að svo margir .sjgifirzkir verlujmejm eiga ibúð- arhús sín (þótt í veðbönduim séu), og því hefir húsalieáguokrið ekki náð tiil okkar, en þrátt fyrir það þótt byggingaiimáLum okkar væri fyrir hans atbeina betur borgið en annara, þá var hann hvata- maðprinn að því, að stofniað var hér byggingarfélag verkamannia. Honum var það líka ljóst, að hinn vinnandi lýður þurfti að taka höndum saman á fleiri stöð- nm en kaupdeilumálum, og þvi var hann livatamaöur að stofnun Kaupfélags Siiglfirðiúiga, og var’ formiaðnr þess. Nú þegar hefir félagið, þótt ungt sé, vaxið svo undir stjórn hanis, að það hefir orðið hjálparlieila maiigra þeirra, er örðugast áttu, og fólagsmenn hafa fengið 10o/o af viðskiftum sínum. Pað mætti lengi halda áfram að benda á þær leiðir, sem Guð- mundur leiddi siglfirzku alþýð- una á til farsældar, og mun að því verða komið siðar, þar sem bent verður á foringjahæfiileika hans og starfsemi, þótt hér sé staðar numið nú. Starf Guðmundar fyrir Sigtu- fjörð í bæjarstjóminni: Guðmnndur var fyrst kosinn í bæjarstjórn um haustið 1924 og fyrsta fundinn situr hann 27. október 1924, og síðan hefir hann alt af átt sæti í bæjamtjóríninjni. Með komu hanis þangað fengum við fijrsta jafnaöamianninn. Um áramótin 1924 og 1925 fóru fram nýjar kosningar og 1.6. jan- úar 1925 fóru fram nefndarkosn- inga-r í bæjarstjöminniy, og var Guðmundur þá kosinn í þessar nefndir: Byggingarnefnd, og hief-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.