Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 Morgunblaðifi/Sverrlr Intercoiffure voru glæsilegar ungu konurnar fjjk sem gengu um sviðið á Hótel ís- i|jfa landi um síðustu helgi og voru IBraalil I reyndar ekki ein- ar um það, því þá l r ■—i f /jj sýndu íslensku t I I lii' | | ’l Intercoiffure meðlimirnir hár- greiðslur fyrir alla KHHS aldurshopa af báðum kynjum. Slík sýning er árviss viðburður hjá Intercoffure hópnum og haldin fyrir viðskiptavini hárgreiðslufólksins, en íslensku Int- ercoiffure meðlimirnir eru, Elsa Haraldsdóttir, forseti íslands- deildarinnar, Bára Kemp, listráðunautur hópsins, Dúddi, að- stoðarlistráðunautur, Hanna Kristín Guðmundsdóttir, vara- formaður, Pálína Sigurbergsdóttir, gjaldkeri, Brósi, Lovísa Jónsdóttir, Sigríður Finnbjörnsdóttir, Jan Wilken, Helga Bjarnadóttir, Rannveig Guðlaugsdóttur og Sólveig Leifsdóttir Islenskur aer eru talsvert frábrugðnar gömlu góðu íslensku lopapeysunum, margar peysurnar sem nú er að finna í nýútkomnum uppskrift- arbæklingum frá Álafossi. Enda þótt íslenskur lopi og flos sé efni- viðurinn, þá er hönnuður margra þeirra þekktur breskur handprjóna hönnuður, Christian de Falbe. Við birtum hér nokkrar af hugnriyndum hans, en de Falbe annaðist mynda- tökurnarog íslenska auglýsinga- stofan nýja uppsetningu prjóna- uppskriftanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.