Alþýðublaðið - 11.08.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 11.08.1932, Side 2
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sænsk sfjórnmál. Stefán Jáhann Stefánsson heffir nndanfarið dvalið í Stoficfichólmfi og fiiaðan hefir hann sent Alþýðnblað* finn eftirfarandi grein, sem fjallar um kosningar pær, er fara eiga fram í Svipjóð að nokkrnm viknm liðnum og horfur nm úrslit peirra. giieincli að „frjálslynclu" flokks- Slockholm, 1, ágúst 1932, 1, Eftir rúrnar 6 vikur eigia kosn- togar fram að fara tál nieðri déildar (andra líaimmiarien) sænska ptogstos. Hinn 18. sept. n. k. eiga SEenskir þegnax, sem náð hafa 24 ára aldri, að kjósa 230 þtog- menn til næstu 4 ára. Kosningabaráttan er byrjuð. Allir fiokkar hervæðast. Áliroátt- ugir kjósiendur ákveða nú stjó'rn- málastefnu sænsku þjöðanitninar næsta kjörtímabil. I ríki'sþingi því, er lauk fyrir tæpuro tveiro mánuðuro, voru. flokkarnir fitom. ! neðri deilldfani vár fliokfcasikipunin þannig, talið frá hægri til vinstri': íhcddsmmn (högern) höfðu 73 fulilftrúa, b ænáaflo kkimlnn (bondeförbun- det) 29, svonefndir fnjálslijndfr flokkar, er skiftast í 2 hópa (li- beraie partiet 4 og frisfanade foikpartiet 26) höfðiu 30 fufltrúa, jafna'darm<'Mn (socialdemoknatílska gruppen) höfðu 90 og kommún- istar 8 fulltrúa. En komimúniiist- larnir í Svíþjöð eru skiftir í ^iesnt. Önnur álma Jreirrá, sem kend er við foringjann Kilbom,, hefiT hing- að til haft öll þtogsæti flotkks- ins í ríkisþinigiinu. Hessi griein líommúnistanna fer yfirieitt öfl- ugri í Svíþjóð', hefir talisverðum blaðakositi á að sMpa og á nokkra fuHtrúa í bæjanstjóTn Stockhólms. Hto gnein kommúhiistanna 'en eton- ig kend við foringja siinn, er Si- lén béiitir. Sú grisin er háð yfir- ráðum frá Mo>skva, hefir eng.an bnotin, var afstaða þeirna till að- llutniinigsbanns á áfengi. „Tvi- sitnnade folkpartiet“ er yfiitieitt skipað bannmönnum, en „liberaTa .part:iet“ andbannánigum. Að öðnu leyti skiftir áðflutningsbannið alis ekki flokkum í Svíþjóð, og Mitlar líkur eru taldar til þess að bannið verði ofarliega á baugii i Isiæinislkum stjórnmálum á næstu árum. Jafnaðarmenn eru langsiterkasti flokkurimn í Svíþjóð. Þeir hafa um 40 % af öllum kjósendum í Svíþjóð. Aðalstyrk siinn hafa jafnaðarmenn auðvitað meðal verkamanna, og auk þesis fylgir þeim að málum mikill hliuti mið- stéttanna, iðnaðarmenn, verzlun arroenm, skrifstofufólk, menta- menn og smábændur. 2. Atvinnumálin verða ofarlega á baugi við sænsku kosningarnar. í sænsfeu bæjunum er aiTimkið at- vtanuleysi, og landbúnaðurinn á viö kreppu að etja. Jafnaðairmenn leggja því miklia áherzlu á at- vimnubætur af hálfu ríkisins, at- viimmufeysistryggimgar og annáð það, er dmegur úr affeiðtolgium auðvaldskreppuinnar fyrir verka- lýðinn og miðsitéttina. En borg- arafl'okkarnir istreitast á móti, Þeir beria miest fyrir brjósti af- komu atvi'ninurekenda: stóniíðju- hölda og stórbænda. Iháldismenin og bændaflioikkur- inn aðhyl'ast einnig verndartollai. Þáð minnir mjög á afstöðu full- Mdum fjárframlöigum. Og frjáls- lyndi Bjokkurinn undir foiiystu Ekmans forsætísráðhieirra hefir ekki heldur farið varhlúita af fjár- hagsstuðningi Kriigérs. Það er nú opinbert leyndarmál, að forsætís- ráðherrann, Ekman, heöir tekið á móti 50 þuis. kr. frá Krugier á síðast liðnu hausti til frjálslynda fiokkstos. Og náðarsól Krúgers ■hefir etonig sktoið yfir Kilboms- kommúnistania. Þeir bafá sömu- leiðá's fengið háar fjárhæðir tíl flokksþarfa. 1 kioisni'ngabaxáittunni mun þessum flokkum örðúg af- sökunin fyrix m>óttöku hárra fjár- upphæða frá rnesta erkisviindlara Evrópu. Það er ekki ósennilegt, að tortrygná óspiltrar lálþýðu vakni í garð þeirra flokka, sem (rekiö hafa stj ó rnmáilast arfsemi sina roeðial annars fyrir stolið fé frá fjárgliæframanninuim Krúger. Vera má, að þessi atriði verði ekki áhrifalauis við sænsku feosn- togarnar. 3. Fyrir tvdro dögum kom ég í skrifstoiu jafnaðarman'naflokksins 'sænska í hinni voldugu alþýðu- húsbyggingu ÉLokkstos í Stokk- hólmi, Ég hitti þar að máli ritara flokkstos, Gustav Möllen Hann var bjartsýnn og gunnneiífur. Hann sýndi mér ávarp það, er stjóm j afna ðarmannaf lok ksin s hafði þá mýsamíð og senda áitti út tií sæniskra kjósendia I milljón eintökum. Einnig fékk ég að sjá nokkra smábæklinga, er forystíi- menn fflokksitos höfðu samið og dneifa átti út um iándið. Eilnn þessara bækltoga var að miestu leyti uppprentun á ummæiltuim og hrósi sacnsku borgiamblaðlanna um Krúger og fyrirtæki hans, rétt áður en hann stytti sér aldnr í París. Möll'er sagði mér einnig frá kvikmynd einni, er jafnaöar- mannaflolikurinn var að iáita búa til, og fjallaðá hún um venklýðs- hreyfiinguna og starfsemi jafnaÖ- armanr.a í Svíþjöð á yfirstaúd- andi öld. Kvikmynd þessa skyildi fulltrúa í ríkisþinginu, 'er fá- ,menn og gætir lítilis í sænskum stjórnmálum. Þessar tvær greinir kommúnismans eru 1 látlausum ililddlum og erjum innbyrcðliis. Þéssir fimm aðal-stjórnmália- fflokkar gamga nú till feosninga. Frjálslyndi flokkurton fer með stjórn í ríkinu undir forystu Ekmans og nýtur hlutleysis frá í- haldismönnum og bændafliokknum, en jafnaðamnenn og kommúniistar eru aðal-andistöðufliokkarnir. 1- haldsmienn í Svíþjöð eru að miesta leyti sambæritegir við svonefnda „Sjálfstæðáismenn" á íslandl, en 'bændaflokkuriwn sænski er einnig mjög íhaldssamur og er að þvi leyti mjög líkur íhaldssamara hluta „Framsóknar". Svonefndir „frjálsllyndir“ flokkar í Svíþjóö eru og í mörgum gretoum ærið íhaldssamir og mimna mikið á „fnelsisherton“ okkar gamla og „Visis“-li'c>iö. Það, sem aðaílega trúa sömu flokka á íslamdi, Pét- urs Ottesien og Bjarna Ásgeirs- teonar, En á mótí verndartollunum berjast jafnaðarmienn og einniig .jmestur hluti frjáilislyndu flokks- brotanna, Afvopnunarmáldn eru dnniig mjög ofarlega á baugi. Jafnaðarmenn krefjast afvopnum- ar. En íhaldissömu fliokkamir eru á móti. Krúcjens-múUn munu mi'kið bera á góma í sæmsku. kosningunum. Jafnaðarmenn bendia með réttu á Krúgers-hrunið sem táikn aúð- valdisspilltogarinnaT, sem einkenni þeirrar ofurhættu, er þjóðfélagtou stafar af takmarkalausri auði- isöfoun einstafelinga og valdi því, er ábyrgðarlausum etostaMdngum er gefið yfir lífi ög afkomu alls almenntogs. En Krúgersnmálin korna víðar (við í þessum kosmtogium. Það er nú komið í Ijóis, að Kruger hefir styrkt íhaldsflokkinn tneð stór- sýna nú fyrör kosndngarniar i öll- um alþýðUhúsum Sviþjóðar, en þau hafa öll kvikmyndatæki. Þætti mér ekki ólíiklegt, að þessi kosninigakvikmynd myndi afla al- þýðuflokknum sænsika álitlegrar atkvæðatölu, 4. Kosntoigafundirnir eru byrjiaðir, Urn síðast liðna helgi fór foringi jafnáðarmianna, Per Atbin Hans- son, til Gautaborgar og. átti áð tala þar og í nágrenninu á 3 fundum. Gustav Möller fór til SmálancJa á stjómmálafundi. AII- ffestir forystumenn ffllokksins þutu mieð jámbrautuinum út um landið til þess að halda stjómmáliafyrir- lesitra .Vinur minn og flokksbróð- ir, Ivar Vennersíröm rikisþings- maður, hélt etoni'g isfjómmálafyrir- (lestur í gær., Ég fór með honum | á fundarsteðtani. Það viáír I svieifa- þorþinu Timge'sfi't, sem er klulvku- stundar ferð með járnbraut frá Stokkhólmá, Við feomum á vett- vang lausí fyrör klukkan 1, Á járnbrautarstöðiinni var mættur formiaðUr jafniaðarmannafélagstos þar á staðínumi, myndarlegur smá- bóndi, er bauð okkur velikommia og fylgdi okkur á fundarsfaðínn. Við alþýðuhúsið í sveitaþorptou Tungelste safnaðilst fólitóð saman. Mest vom það smábændur og viuniufólk. Alvartogir, vinnuteliitnir! smábændur, konur þdrra og vinnufölk, drifu að hvaðanæfa. Þegar fund skyldi byrja var fundarhúsiö niæstum fult. Bænd- umiir kvörtuðiu þó undan því, að fundarsókn væri þó ekki eins göð og skyldi, því margt af umga fólkinu hefðí notað sunnudaginn til þesis að fara I baíð í vötnunúm þar í nágremninu. I byrjun fundar voru leáikin lög á fiðlu og píanó. Það gerðu ungir jafnaðaimenin þar í þorpinu. Síð- an var fundur settur og orðið gefíði Ivar Vennerström,, er hélt ræðu í rúma klukkuistund. Fjall- I aði hun um dagsikrármáliiin og áfstöðú Alþýðuffliökksiins sænska fil þeirra. Ræðan var allít í isiemn, með afbrögðum snjöll, sikýr og rokföist, enda er Ivar Vennerström táliiin eiinn af beztu ræðúm'önnum jafna ðarmániniaf,1 okkl^ins sæniska,. þó að hann hafi fjölda mörgum ágætum ræðumönnum á að skipa. Að ræðu Ivars aflokinni skyldi halda flokkisfund, tiil þess að und- irbúa kosninigarstarfið í kjlördæm- inu, Einn af þingmönnum kjör- dæmistos, jainaitermaðurinn og smáböndinn (smábrukare) Jó- hannes Andenssan, myndarlegur og greindarlegur maður, 45 áca að áldri,, fylgdi ofckur á jámbraut- arstöðina. Hann var mjög von- góðúr um úD&liit feosnii'nigánna þar í héraðinu,, siern er Stockhokns lan. Jafnaðarmenn hafa nú þar í kjördæmtou 4 þingmenn af 10.. en tölið var víist að þeir myndu bæta við stig einu þiogsiæti að mtoste kostí og fá 5 þingmenn, eða helmtog þedrra, sem kjósa á. 5. En hvernig er þá útlitið um úrslut þingkosninganna sænsiku? Það er alt af örðugt að spá, en flestir eru á eiinu máli um það,. áð jafnaðaráienn muni auka við sig allveruilegri atkvæðatöltu og f,á fleiri þtogmenn, Talið er senni- legt,áð Kilbom-feommúnistarmuni tapa eilnhverju af þingsætium sin- um, og óvíist að Slén-kommúniist'- ar fái nokkurt þingsæti Einnig er talið líklegt, að bæði íhaldsotnenm og frjálslyndu flokksbrotto muni tapa einhverju, en bændaflokkur- inn sennilega vinnia eitthvað á... En ait er I óviisisu enn þá, efeki sízt vegna þess, að nokkuð langt er til kosmtoga,. eða rúmar 6 vik- ur, og á skemmri tíma breytist margt í stjórnimálum. En afllar líkur benda þó till þess, áð jafn- aðarmienn beri sigur úr býtum.. Ekki þó á þá lund, að þdr fáí.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.