Alþýðublaðið - 12.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBUAÐIÐ Ritmerki. Tungumála-prófessor í Kaup- maunahöfn dr.. phll. Otto Jesper- sen sem mangir kannast við af kenslubók í dönsku sem niotuð var tál skamms tíma í skólum hér á landi, hefir ritað blaðagrein sem birtist í „Politiken“ í kjall- aranum (Kronik). Hér kemur dr. 0. J. fram sem ákveðinn asnil- kommunisti ef ég mætti svo segja. Hann vill flestar kommur feigar og flæmdar burtu úr ræðu og riti nema svo sé að þær komi að verulegu gagni sem lestrarhvild eðia dvöl til þess að stöðva sig við svo lesturinn verði ekkd um íof í belg og biðu. Eins og kornm- ur eru nú settar koma þær ekki að tilætluðum notum sem sé að vera: lestmrmerki. í þess stað eru þær nú mátegreiningarmerki er aðgreina skulu málsgneinarlega mismunandi setningar hvora frá annari: auka- innskots- og skilyrð- is-setmngar. Ef farið væri-i vel- fluttri ræðu eða lestri eftir öllum þessum skóla-kommum þá mundu þær spilla eðililegum Lesitri í stað þesis að fegra hann, en það er sem betur fer sjaldnast farið eftir þeim af þeim sem bezt lesa eða’ flytja óbundið mál í ræðu. Geíur dr. 0. J. nokkur dæmi úr dönsku máili sem Ijóslega sýna að hann hefir rétt mál að flytja.*) .. medens det, som Peter sknev, var noget sludder.“ Reyni maður að lesa þetta með dvöl eða hvíld við hvora kommu, og aftur án allis tillits til þeirna fást tvær andstæðar meiikingar úr þessu stutta máili.. 1. . . . som Peter skrev var det noget sludder. 2. det som Peter skrev var noget sludder. Einis og menn sjá er það langt frá vegi að þesisar tvær kommur hjálpi til að gera ijósara það sem þetta medens er að benda á. Þa'ð eru áherzlurnar en ekki dvalirnar í liestri og ræðu sem gera merkinguna ljösa þar sem að tvírætt kann. að vera.. Stundum gera kommumar mál- ið undarlegt ef þeim væri fylgt og get ég ekki sti.lt mig um dætni úr íslenzkum riitum af betri endanum. 1. „En þá tók amtxnaður Norð- iendinga, Pétur Hafsteán, einn með þrekmestu og þjóðhollustu embættismönnum lundsiins, til sdnna ráða, og lét skera nyrðra alt sjúkt og grunað fé“. J. J. (Aðyjis) ísl. saga Rv. 1915, bls. 359. 2. „Ekki verður til þess ætlast, áð lært sé alt, sem hér er sagt..“ Fr. Gunnars. Ritreglur. Ak. 1929. Form. blis. 4. — Próíessorinn bendir á hvílíjc ö- hemju eyðsla það hljóti að vera á dýrmcetum tíma kennara og *) Dr. O. J. setur ekki alt af stóran upphafsstaf í nöfnum, Aætlnnarferðir að Langarvatni alla fimtudaga kl. 10 f. h. — laugardaga— 5 e. h. — sunnudaga — 10 f. h Bifreiðastiiðin HEKLA, Lækjargötu 4. Sími 970. nemenda að stagia (indterpe) þetta kommustagl. Skólareglan um itommusetningu í dönisku er ekki heldur svo ljós eða áreið- anleg að þeir sem bezt hafa lært hana komist vel frá þvi að setja kommur rétt og samkvæmt því sem tdl mun vera ætllast enda mun þáð sumt reka sig á nýjustu 'niðurstöðux vísindanna. Hanrt til- færir þessu til sönnunar fjöida af kommuvillum eftir þektusitu rithöfunda Dana svo sem: Karl Larsen., próf. Heiberg, Olof Thom- sen, G- Brandes, Arup, H. Rode, V. Rördam, H. Soiberg, Krorup- Nielsen, blaðið Politiken og marga fleiri. Háskalegastar telur dr. O. J. þær komrnur er margir setja á undan der sem þeir halda að sé „relativt pronomen" en sem ekki er það heldur að eins bend- iing um gemnda (Subjekt) og á undan som því þar hefir hvlld í lestri. Það er til að rugla mierk- ingunni ef ekki er lesið meö rétt- um áherzl-um þar sem með þarf. Þetta sást á daniska dæminu hér að framan, Á eftir þeim orðum mörgum sem ágreiningur er um til hvaða orðflokks beri að telja hættir mörgum við að setja vill- andi kommu. Þessi orð nefnir doktorinn,: för, længe, siden, nu, tidi, straks, tilbcige, til, fordi og mörg fleiri. Að endingu gefur dr. O. J. þá gullvægu reglu að setja aMrei kommu, nema þar sem maður finnur að nauðsynlegt er ræð- unnar yegna að staldra í lestri leins og við upptalningu og þar siem ræðan má ekki verða of lengi hvíldarlaus, Betri of fáar kommur en of margar, Hanin hef- dr líha sýnt að það er ekki þó svo sé álitíð merki um mentun að búta mál sitt sundur með kommum. — • P. SJm dðglnn og vegiarn STÚKAN „1930“. Fundur í kvöld. Innisetniog embættiismanna. Bjðrn Magnússon, 'simastjóri á ísafixði, andaðÍBt í gær. Bifreiðaslys varð í gær um 1/26 leytið við ÖskjuMíð, Bifreiið frá B. S. R. var að koma úr Hafnarfirði; þegar hún var komin sunnan í hlið'ina sá bi f rei ðarstj örinin, að biifreiö kom á móti hotnnm í s. s. 100 metra fjariægð. Virtist bifreáiðar- stjóranum sem eitthvað fum kæmi á hinn, og er talið, að hann • hiafi gert hvort tveggja í senn, sett hemlurnar á bifreið sínia og stýrt henni um leið til hliðar, en við það valt hún um koll út af veg- inum. I bifreiðánni voru fimm menn, og meiddust aláir nokkuð, og tók bifneiðanstjórinn í B.Í-S.-R.- bifreáðinnd þá og flutti í Lands- spítalann, Þar varð eftir stúlka, sem mest hafðd slasast. Bifreiðin sem valt var einkabifreið og, skemdist hún ákaflega mikið. Er það satt? Blaðið- hefir verið beðið að geta þess, að grein þeirri, eftir Gunnl Kristmundsson, sem birtist hér í blaðinu i gær með ofangreindri fyrirsögn, verði svarað hér í blað- inu eftir helgina. Aðalásökunarefni greinarinnar mun byggt á nokkr- um misskilningi, sem verður leið- réttur er viðkomandi menn koma til bæjarins. Bolungavíkurdeilan. Verklýðisfélag Bolungavíkur samþykti í einu hljöði á fundd 31. f. m. svolátandi tiillögu: „Verk- lýðsfélag Bolungavíkur vottar Alþýðusambandi Isilands þaikkir sínar fyrir drengilegan stuðning í deilu þeirri við atvinnunekendur hér, sem félagið hefir Sitaðið nú undanfarið, og lokið er með undirskrift þeirra undir siamn- inga.“ HvaH s® frétta? Næturiœknir er í nótt Halldór Stefárrsson, Laugavegi 49, sírni 2234. Lupa Veles er fræg mexikönsk leikkona, og munu margir kvik- myndavinir kannast við hana. Hún er frægust aLlra leiitkvenna fyrir ástaræfintýri sín. Nýlega 'nidtiaði hún tilboði frá New York um áð leika þar í kvikmynidum, og átti hún þó að fá 1250 dollara' á viku! — Karlmenn bcmnaóir, Nýliaga hef- ir frönsk kona femgið þá ,hug- rnynd að sietja á stofn leikhús, þar sem allir leikendurnir eru sitúlkur og eniginn karlmaður má ieiika í því. Það er hætt við því, að stúlkurnar sæki eklti sliíkan sikemtiistað, en vel getur verið, að karimiennirnir flykkist þangað. En skyidi þá konunni haldast á Mk- konunum sínum? Frœkmn hundur. Frá því er ^kýrt í útlendu bláði, að hundur hafi stokkið úr japanskri fiiug- vél, er var á fliugi yfir sjó — og synti hundurinn í landL Flmgvélin var í 100 mietra hæð. Kappródiur verður þreyttur hér á ytri höfninni í kvöld kl. 8. Öllum félögum innan I. S. I. var Ödýr málning. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 fcg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Feruisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kitti, beztateg. 0,75 kg. Komið í dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Siptðar Rjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Ttaarltjyrir alpýfin: KYNDILL Ðtgelandl S. SJ. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytu, fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og Þióðlif; ennfremur sögu- legan fróoleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u.ii veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988._ heimiluð þátttalca, en að þessu si’nni eru allir keppendurnir frá glímufélaginu „Ármansnir“, 3 báítis- hafmr, sem róa samtímis. Róið verður frá Laugarncsstönguim að hafniarmynninu. Kept er um bikar þann, sem Einar O. Malmberg kaupmaður ltefir gefið, og er vegailengdin 2000 metrar. / Þýzkakmdi eru 4703 dagblöð. Hið stærsta þeirra kemur út í 560 þús. eiintökum, en hið minsta Inð eiris í 55 ei'ntökuimi. Skipafréttír,. „Lyra“ fór utan í gærkveildi. Timburskip kom til „Völundar" í gær. Knattspymukeppniiz. 1 kvöld kieppa K. R. og „Víkingur". Verksmidja brennur. NRP.fregni í gær frá OsJó hermir, að Fos- bekk-verksmáðjan, skamt frá Lilles md, hafi brunnið í fyrra dag tiil kaldra kola. Tjónið áætl- að 200 000 kr. Lerdrétting. Bræðurnir, sem ég var að þakka fyrir mág, heita GúðiLaugur Jómsson og Bjartur. Þeir eiga báðar heirnia S Krókii, en ekki á Melum, þar sem Oddur er, eins og miisritast hafði' í blaðinu í gær. Oddur Sigurgeirsson af Skaganum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.